Ég fékk leyfi til að pósta þetta hérna, þetta er Fan Fiction af íslensku síðunni
www.mmedia.is/~jaspis og var þýtt af vefstjóra þeirrar síðu:

1.kafli
Kirkjugarðurinn var á iði með áru fyrirsjánleika ,falin í skugga og þögn ,í miðju garðsins var hús fullt af orku tilfinningum. Hú hreyfði hausin til hliðar ,augun opin og tilbúin,
hún var að bíða ,hún var ekki búinn að koma sér fyrir ,þegar ryk frá nýlega deyddri vampíru hékk enn í loftinu, hún hugsaði ekki um það ,en hugsaði meira um það sem var að gerast í kringum hana . Eitthvað var ekki rétt ,hún stökk upp og laufin fyrir neðan hana bárust með vindunum og snerust ,og hún tók hringspark og hún hafði hitt eitthvað ,ánægð með sjálfa sig sneri hún sér við og til undrunar sá hún par af brúnum augum sem hún hafði ekki séð í nánast ár ,“Angel!!!”.

Hann brosti blýðlega til hennar ,sama bros og hún þekkti áður ,sem lét hjartað hennar slá aðeins hraðar “Buffy. þú ert bara orðin …. hittin” ,hann nuddaði brjóstkassan og gaf frá sér vægt væl.

Buffy lokaði með valdi munninum hennar sem var nánast niður við tær “Hvað nú ,ertu kominn aftur í kirkjugarðinn minn til að líta eftir mér ?. Hversu oft á ég að segja þér að ég þarfnast ekki björgunar ,ég er stór stelpa ,ég get séð um mig og mína”.

“Buffy!” sagði Angel með þreytu í röddini “'Eg er ekki kominn hingað til þess að líta eftir þér ,ég er ekki einu sinni kominn hingað til að sjá þig”
En þegar hann sá augu hennar minnka er hann sagði þessi orð sagði hann fljótt “ekki það að ég sé ekki ánægður að sjá þig”

“ ‘Oóó svo að þú kemur alla léið til Sunnydale frá Los Angeles ,til að kíkja á mína venjulegu eftirlits staði um miðja nótt og svo reyniru að gera upp undrun þína að sjá mig? og hvað er með þetta að læðupúkast svona? flestir myndu koma fram og segja ”hey ,hvernig hefuru það? ,þarftu nokkuð hjálp með þessa pirrandi vampíru?“ ,en ekki þú ,þú læðist um í runnu, og horfir á síðan stekkuru út ,og horfir undrandi á mig þegar ég sparka í þig”

Angel andvarpaði “ætli það hljómi ekki líklegt þegar þú segjir það svona ,en ég er í raunini ekki hér út af þér Buffy. og ég er ekki undrandi að ert hér ,þú varst alltaf góð við það sem þú gerir , en ég hef öðrum hnöppum að hneppa hérna” Hann leit á hana ,ljósa hárið hennar var úfið eftir slaginn ,og leðurklæddar lappirniar enn til í slaginn ,og fjólublái toppurinn eilítið skakkur. “þú lítur… vel út, Buffy”

Hún slakaði loks á og sjálfkrafa að reyna að laga hárið ,“Takk ,sömuleiðis ,enn fölur og fýldur ,en góður”

Hann brosti .Hún var sterkari en þegar þau hittust síðast .“jáá ,ég hef verið að reyna að komast í sólbað ,en ekki komist að því ennþá”

Þau stóðu þarna klaufaleg í andartak áður en Buffy minnti Angel á að hann á ekki að vera hérna “svo að ef þú ert ekki hérna til að vara mig við einhverri hættu sem er á leiðinni ,hvað ertu þá að gera hérna?.”

“Hann er hérna til að hitta mig ,gæskan .Afbrýðisöm?” Angel of Buffy horfðu með undrun á skugga staðinn sem röddin kom frá “Þokkalegir endurfundir hérna ,ég bara tárast”

Buffy og Angel sögðu samtímis með pirrandi undirtón “Haltu kjafti Spike”

Spike fékk sér smók af sígarettunni sinni áður en hann henti henni ógætilega við lappirnar á Angel, Tunglsljósið endurkastaðist af grafhýsinu sem hann stóð við ,og breytti ljósa hárinu í hálf gráan lit. “Angel kom hingað til að tala um lítið ástarbréf úr fortíðinni ,mig grunar að hann hafi fengið sitt með póstinum eins og ég ,er það ekki rétt hjá mér”

Angel stökk fram og greyp í Spike og henti honum uppað grafhýsinu með einni hendir og með hinni ógnaði hann honum með stjaka ,“Hvar er hún?!” rödd hans var hörð ,reið og örlítið áhyggjufull Buffy starði á hann ,pirrings tilfinningin varð áhyggjum

“Angel ,hvað er um að vera? ,hverja er verið að tala um ? og hvað ertu að gera hérna ,og af hverju ertu að leita að Spike” röddin hennar var blanda af viðbjóði er hún horfði á ljóshærðu vampíruna. Spike hristi sig lausan og lagaði leðurfrakkan “’Eg er særður gæskan ,mjög særður, af hverju myndi Angel ekki koma og heimsækja gamla vin sinn Spike”

Buffy gaf honum pirrandi augnagotu “Vegna þess að hann hatar þig Spike ,eins og allir aðrir sem hafa örðið fyrir þeirri ógeðfeldu reynslu að hitta þig”. Hún sneri sér næst að Angel ,sem var að forðast augnagotur hennar “HVAÐ er um að vera Angel!” ,hún var ekki að spyrja núna hún var að heimta ,og Angel vissi það ,Hún hafði rétt á að heimta sannleikan ,hún var mjög svo blönduð inn í málið ,jafnvel þótt hún vissi það ekki

Angel steig fram ,setti stjakan aftur einhverstaðar í jakkan sinn “Buffy safnaðu öllum saman heima hjá Giles, ég er með Cordeliu og Wesley með mér ,ég nenni ekki að útskýra þetta oftar en einu sinni ,og þetta snertir Giles líka.” Hann horfði hart á Spike “farðu með henni og gakktu í skugga um að þú mætir til Giles eða þú verður ekki ánægður með hvað skeður þegar ég hitti þig aftur.”

“'Eg er bara hræddur” Sagði spike með hreytingi í röddinni ,en gerði enga tilraun til að hreyfa sig.

Buffy hikaði ,en kinkaði svo kolli “allt í lagi ég skal hitta þig hjá Giles eftir tuttugu mínutur. Það er eins gott að þetta sé gott” hún hikaði aftur ,“Angel … ætti ég að koma með.”

Angel ,truflaði hana “Komdu með hann ef þú getur haft stjórn á honum ,ef hann er ekki lagi ,þá getum verið án hans.”

“Það þarf ekki að hafa stjórn á Riley” ,hvæsti Buffy að honum “Og ég kem með hann ,hann hefur hjálpað oft áður ,og hann á skilið að vera með í hverju sem þetta er”eftir að hafa sagt þetta sneri hún sér við og fór með Spike í eftirdragi.

Angel horfði á þau í smástund ,hugsanir hans voru í smá uppnámi ,hann hafði verið á lífi nógu lengi til að hoppa frá sambandi til sambands ,en Buffy var í sannleika sagt hans fyrsta eina sanna ást.
Og hluti af honum trúði alltaf á það að hún yrði hans að eilífu, Hann hafði þekkt Spike nógu lengi til að sjá að tilfinningar hans í garð Buffy væru ekki sannar.
og myndi orsaka það að hann yrði brjálaður, ef henn hugsaði um það of lengi, hann brosti í andartil .Spike hafði alltaf líkað vel við sterkar konur. Hann hélt að Buffy myndi aldrei endurgjalda ást Spikes til hennar. Stelpan var með smá staðla en hann var ekki frekar ánægðari með núverandi elskuhuga Buffy .Fyrrum tilraunadýr hersins ,sem virtist vera stjórnlaus þegar hann hitti Angel ,hann hafði fengið heyrt nóg í löngu símtali frá Giles.

Þegar Buffy og ljóshærði félagi hennar hurfu úr sjón hans ,sneri Angel sér og andvarpaði ,og byrjaði að labba til baka á kaffihúsið þar sem hann hafði skilið eftur Cordy og Wesley . Honum hlakkaði ekki til að útskýra hvað væri um að vera ,þetta væri kannski ekki hans sök að hann væri flæktur í þetta ,hann hélt að Buffy myndi ekki taka létt í það ,og svo voru það Giles og Wesley sem gætu verið í hættu ,eða ekki ,hann bölvaði hljóðlega ,og flýtti sér aðeins meira . bað til guðs að hann vissi að eins meira

'A meðan Angel flýtti sér til hina bíðandi Cordy og Wesley ,voru augu sem voru eins og silfur að lit ,horfðu á hann fara ,þetta voru skrítinn augu ,form veruna sem þau tileinkuðu hvarf aftur í skuggann ,en þessi silfruðu augu lýstu upp í myrkri eins og jarðbundið tungsljós ,þau horfði á Angel í þögn ,þar til hann hvarf úr sjón. Þau fylgdust með í augnablik ,síðan heyrðist stutt andvarp ,sem gæti auðveldlega verið villst á við smá golu í runnunum ,þegar augun opnuðust aftur ,blikkuðu þau og svo voru þau horfin.

2.kafli
Giles sat of skoðaði vini hans sem voru samankomnir í stofuni hans ,ef einhver hefði sagt honum fyrir nokkrum árum ,jafnvel fyrir nokkrum dögum ,að hann “vörður” myndi sitja í herbergi með bananum ,tveim vampírum ,og mann-djöfla blendingi , fyrrverandi hermanni ,öðrum “verði” ,leikkonu og … Xander ,myndi hann hafa hlegið sig máttlausan ,það hljómaði eins og lélegur brandari ,Hann andvarpaði þunglega ,gerði með sér tillögu um að hafa Cordy og Anya í mismunandi hópum ,skildi þörfin á að skipta í hópa

Buffy sta á stól ,og fjarlægði sig varlega frá bæði Angel og Riley ,og var nálægt Willow og Töru í staðinn.
Andlit Angel var hljótt sem fyrr , en Riley leit út fyrir að vera ráðviltur og særður, augu hans voru full af heift í garð Angel íu hvert sinn sem hann leit á hann.

Spike hlammaði sér í sófan ,hugsaði um ekki neinn nema sjálfan sig ,og einblíndi á sjónvarpið ,sem Xander gerði ítrekað hljóðlaust með fjarstýringunni ,þrátt fyrir hörð mótmæli frá Spike.

Enginn virtist vilja tala ,þrátt fyrir kynni gamla vina ,og nýja ,hafði verið óþolanlega hávaðasamur , en nú var allt hljótt, þrátt fyrir einstaka hávaða frá sjónvarpinu hans Giles sem Spike var sífellt að kveikja aftur á .Loks með sinni eilífu fágum ,hafði cordelia tekið fyrsta orðið “ja hérna Angel þú ferð með okkur aftur til Sunnydale ,stað sem ég var mjög mikið í að forðast,bara svo að þú getir talað við Buffy ,Spike og Giles um einhvern dularfullan hlut sem þú vildir ekki tala um við mig og Wesley, svo nú erum við hér erum við ,og þú stendur þarna eins og auli ,þannig að byrjaðu að tala ,ég verð fljótt leið á að sitja hérna.” Xander leit á sína fyrrverandi með brosi “Sumir hlutir breytast aldrei ,Allir að hneigja sig fyrir drottningu taktvísininar” “Æji þegiðu Xander ,ég var allaveganna ekki að rífast við Spike um fjarstýringuna að sjónvarpinu eins og auli.”
“Krakkar!” truflaði Giles þau í rifrildinu sem virtist geta verið mjög langt og tilgangslaust ,“Hvað sem Angel er að gera hérna ,þá heyrum við það ekkert ef þið þurfið að vera að rífast ,veriði svo þæg ,því að þið að láta mig fá hausverk.”


Buffy stóð upp og starði á Angel ,Spike gafst upp á sjónvarpinu ,og stóð upp næst við stólin hennar Buffy ,óljós ,eignarára var um hann sem setti bæði Riley og Angel í varnarstöðu

Buffy tók eftir hvernig Angel horfði á Spike og augbrúnir hennar lyftust “hvað er um að vera ?”
Angel andvarpaði og slugsaði í átt að baki sófans ,og rendi hendini í gegnum hárð ,“Það er löng saga. … ”
Spike hristi hausin ,Djöfull þarftu að gera þetta erfitt ,já þetta er löng saga ,en af hverju segjiru ekki stuttu útgáfuna ,bíddu ,ég skal gera það fyrir þig“ Hann sneri sér að Buffy og einblíndi sér að henni ,”fyrir sjöhundruð árum var ba-…“



”Spike fjandinn hafi það ég get sagt þetta sjálfur, þú veist ekki hvað þú ert að tala um ,viltu svo bara þegja.“Angel var greinilega reiður Spike fyrir að reyna að taka söguna frá honum ,hann byrjaði fljótt aftur til að Spike færi ekki að trufla hann aftur.” fyrir nokkrum dögum fékk ég og líklega Spike ,bréf ,allt sem bréfið sagði var “Gamlir vinir eru vandfundnir. Hallo Angelus. ég hef fundið þig ,komdu til mín.” það var ekki undirskrift ,en ég veit frá hverjum það er.
“Hverjum ?” spurði Buffy alveg laus við alla þolimæði.
Spike truflaði aftur ,og Buffy jafnvel þakkaði fyrir truflunina í huganum. “Það er frá bana sem kom á undan þér gæskan ,löngu á undan þér ,bani sem varð að vampíru.”
Rödd hann þagnaði eilítið “Hún heitir Katarina. Fólk kallaði hana Kat.
Angel horfði á Spike í sutta stund ,deilandi með honum hugsunum ,”En sagan ,og nokkrar óljósar “varða” bækur kalla hana Mánaskin“

”'Eg hef lesið hana ,eða ég hef lesið um hana ,ég hef í raun aldrei lesið hana ,hún er ekki raunveruleg samt! ,eða hún á ekki að vera til ,en samt sem áður var þar Amara steininn og hann var víst nógu raunverulegur bíst ég við. . .“ Willow ,sleit sjálfa sig frá þegar hún sá alla horfa á hana og hún byrsti sig og brosti vandræðilega
”Jæja ,en ég hef lesið um hana ,og hún gæti verið hræðileg vera ,ef þetta er allt satt.“

”Það er það“ sagði Spike með tilfinningu ,”Þeir sögðu ekkert um hvernig hún væri“
”Hvernig veist þú það ? ,þú varst ekki einu sinni uppi þegar henni var breytt!“ Xander var forvitinn um af hverju vampíran væri svona verndandi um þessa stelpu ,bana ,vampíru eða hvað sem hún var,

”Vegna þess að ég veit ,allt í lagi ? ,hún sagði mér það“
”Hún gæti hafa logið“
Angel truflaði áður en Spike gæti sagt eitthvað ”hún lýgur ekki ,það er rétt hjá Spike ,sögubækurnar eru rangar.“ Hann sneri sér að Giles og Wesley. ”hvað vitið þið tveir um hin svo kölluðu “Varða-stríð” ?.

Giles fölnaði örlítið ,Wesley pírði augun ,og hugsaði um stund áður en hann svaraði “Ekki mikið reyndar” ég byrjaði bara að lesa aðeins um það áður en mér var sagt upp af ráðinu, og upplýsingar um þau er erfitt að finna fyrir utan “varða-bókasafnið” ,af hverju ?.“
Giles hristi hausin og byrjaði að ganga í átt að bókaskápnum ,og d´ro út gamla bók með dofnu rauðri bókbindingu ”'Eg veit nóg til að vita að ég veit ekki neitt.Ráðið eyðilagði flest öll gögn um aðgerðir þeirra sem voru nokkuð ógeðfeldar ,eru nánast horfnar úr skrám ráðsins ,að spyrja um þessa fáu hluti er nóg til þess að verða sagt upp.“

Willow rétti upp hendina ,Giles sá út fyrir augunum á sér hendina ,”'I guðana bænum Willow þetta er ekki skólastofa ,segðu það sem þú vilt“
Willow Roðnaði ,og stamaði smá er hún talaði ,”'Eg man að hafa lesið um eitthvað sem kallaðist “stríð þeirra sem var gætt og þeirra sem gættu” ,í einhverju sem ég man ekki hvað var ,það var minnst á þetta sem “varða-stríðið” það sagði hvað það væri ,ég man eftir einhverju líka sem talaði um “og með þeim kom roði hins eilífa mánaskins.” Það var samt ekki tengt sögunum sem ég hef lesið um bana-vampíruna Mánaskin.“
Giles kinkaði kolli að henni ,og Buffy spurði ”Hvað voru þá þessi “varða-stríð?. Og hvað hefur þessi Mánaskin að gera með þá tvo?”

Giles andvarpaði og hallaði sér upp að bókaskápnum “”Varða-stríðin“ voru ,myrkur tími í sögu ráðsins .Tími sem þeir vilja frekar ekkert tala um. Þegar ráðið var stofnað ,var það gert af máttugum galdramönnum og nornum ,og jafnvel nokkrum mannvinum í röðum djöfla. Máttugasta fólkið sameinaðist til að hjálpa bananum ,það var upprunaleg hugmynd ráðsins ,en með árunu, urðu hlutirnir öðrumvísi ,einhvern vegin fann ráðið leið til þess að kalla til fleri bana á sama tíma , útkoman varð að ”verðir“ tóku bana að sér sem gæludýr ,þjálfandi bana til að gera það sem þeir óskuðu ,þeir myndu nota þá gegn ,kóngum ,drottningum ,kaupmönnum ,hverjum sem er með vald eða peninga ,eins og þjálfaða varðhunda ,ef þeir myndu ekki getað borgað ”varða“ verndarskattinn ,þá myndu þeir senda bana sinn til að eyða þeim.
Að lokum hófu banarnir uppreisn ,stjórnað af bana-vampíruni Mánaskin.” Giles horfði á Buffy .“Við vitum ekki mikið um hana ,bara það að hún byrjaði uppreisnina ,þá voru um þrjátíu virkir banar á þeim tíma ,hún var best af þeim ,og mest óttuð.” Hann horfði á Angel og svo á Spike. “Ráðið heldur því fram að henni hafi verið breytt af nafnslausri vampíru ,og ráðið hafi sameinast til að eyða henni ,vegna þess að banarnir voru of uppteknir að halda uppi uppreisnini en að gera það sem þær voru fæddar til .Einhvern vegin efast ég um að það hafi verið málið , það er það eina sem ég veit.” Giles tekur af sér gleraugun og hreinsaði þau með kraga skyrtunar hans “Það er það eina sem þeir létu okkur vita”


Angel kinkaði kolli .“Það er að hluta rétt , en þetta er mikið lengri saga. Þegar Kat var…”
Ný rödd kom að því virtist dyragættinni ,“Angelus ,þú ættir ekki að segja sögu einhvers annars fyrir þau. Þú ert kjarn á að koma smáatriðunum vitlausum röngum.”
Allir stukku á fætur ,og stjaki kominn undir eins í hendi Buffy , Angel og Spike hreyfðu sig sitthvað minna ,og á andliti Angel mátti sjá ahyggjur jafnvel ótta ,en á meðan í augum Spike mátti sjá hreina gleði.
Smávaxin vera stóð í dyragættini ,stór augu silfruð að lit gægðust út um smátt fölt andlitið sem umkringdi augun ,sem var nánast eins og á fljóti í bláskotnu ,svarta hárinu ,hún var smá í vexti , um 160cm að hæð kannski ,og með mjóslegna líkamsbyggingu ,hún leit út fyrir að vera viðkvæmt lítið barn ,þar til þú sást í augu hennar ,augnaráð hennar var það af veiðimanni ,kaldranarlegt og öflugt. Buffy starði á hana og sá strax eitthvað af sjálfri sér í smávöxnu veruni.
Stelpan gekk fram í herbergið ,hreyfingar hennar voru tignarlegar ,með smá rándýrslegum tilhneigingum.
“En hún er vampíra, og engin hefur boðið henni inn, Giles ?, bauðst þú henni inn? hún getur ekki verið hérna ,farðu aftur út!” Willow leit út fyrir að vera nokkuð í uppnámi yfir smá hlut þegar er tekið til um aðstæðurnar.
Spike hló og stökk fram ,“Bull ,venjulegu reglurnar gilda ekki hérna ,er það nokkuð kisa?” Hann hengdi handleggjum sínum um hana og snéri sér og henni í hringi í að virtist hamingjusamt augnablik fyrir þau bæði. “'EG reyndi að finna þið ,”kisa“ ,hvar hann hefði falið þig ,við vissum ekki hvað hefði skeð eftir að Buffy drap hann ,við höfðum vonað að þú hefði vaknað ,en við gátum ekki fundið þig!.”
Stúlkan Brosti og faðmaði Spike ,“Við ,hver ?. Þú og Drusilla? ,ó já ,ég skal trúa því ,Dru myndi ekki langa að ég myndi vakna ,og myndi frekar klóra úr sér augun en að finna mig.”

Spike gretti sig“Allt í lagi ,svo það var kannski bara ég að reyna að finna þig. Hvar hefur verið?.”
“'I felum ,að reyna að aðlagast heiminum aftur ,það voru nú ekki margar tölvur ,og örbylgjuofnar síðast þegar ég var vakandi.” Rödd hennar var skrítinn,hún innihélt skrítið bergmál og virtist vera með mörgum hreimum ,en samt eins og ekki neinn. Silfruðu augu hennar sneru sér næst að Angel ,sem stóð vandræðilegur hjá henni ,
“Þú virðiðst ekki vera ánægður að sjá mig Angelus eða Angel ,er það ekki það sem þú kallar þig núna?.” Augu hennar ,litu yfir herbergið ,og staðnæmdust á Buffy “Sömuleiðs virðarst vinir þínir ,hvers vegna kynnir þú okkur ekki?”
Angel horði á hana í smástund. “'Eg er ekki viss um að ég vilji það. Hvernig hefuru það Kat, eru einhverjar ofbeldisfullar tilfinnar að bælast um?”
Stelpan virtist furðu lostin af spurninguni en byrjaði svo að hlæja ,hin ríku og djúpu hljóð komu upp brosi á andliti Spike.
“Er það sem þú hefur svona miklar áhyggjur ,þessa fáranlegu orðróma?”
“Svo að það er ekki satt?”
Hún stóð hreyfingarlaus ,og horfði á Angel og sagði loks með sorgmæddri rödd “Nei það er ekki satt ,Galdur meistarans rændi mig ekki af sálini þegar hann dó eða ”vakið upp dýrið innra með“ eða einhverja álíka vitleysu sem ráðið kom á þegar ég hvarf.” Hún horfði aftur á Buffy ,Giles og svo Wesley ,“'EG meina engum vina þinna neinn skaða. Ráðið er enn samsteypa þar sem marg getur farið á rangan veg , en það er ekki útaf því.” Hún gretti sig eilítið. “Er það ekki rétt Rupert? eða hvað um þig Wesley?” Hún starði á Angel ,augu hennar dökknuðu ,og andlit hennar varð snögglega sorglegt. “það er er ekki það eina sem þú hefur áhyggjur af ,er það?” Augu hennar lækkuðu eilítið .“Mér þykir þetta leitt ,'Eg hélt að þú yrðir glaður að sjá mig. Kannski hafði ég rangt fyrir mér.”
Angel hreytti úr sér í pirringi “óóó Ekki gefa mér þetta augnaráð ,Kat, það hætti að virka á mig um leið og þú hentir mér á rassinn meðan þú varst með þetta augnaráð.
Þú vissir vel að ég vildi ekki koma aftur hingað í Sunnydale ,og þú vissir að ég myndi verða áhyggjufullur ,þú vildir bara leika þér ,þú hefur alltaf haft þá tilhneigingu að hræða aðra fyrir þína eigin skemmtun.”
Kat gretti sig aftur “ ‘Eg er þó með kímnigáfu ,ég býst alltaf við að andlitið á þér springi í hvert sinn sem þú brosir.”
Spike sprakk úr hlátri við þessi orð ,jafnvel Giles brosti eilítið ,Buffy hins vegar var búinn að fá nóg. “Allt í lag ,nú er komið nóg. Þetta er þá hin fræga Mánarskin.
Einhver ,samt sem áður ætlar að segja mér hvað hún er að gera hérna og hvernig hún komst inn án þess að vera boðin inn ,og hvað þið voruð að tala um ,og þið ætlið að segja mér það Núna!!.”
Spike lyfti upp augabrún “Heimtufrek lítill auli ,er það ekki?” Spurði hann Kat í háværu hvísli.
Buffy lyfti upp stjakanum í hótunum ,leit út fyrir að vera gersamnlega búin að fá nóg ,Kat lyfti upp hendi til að friðmælast við hana .“Þetta er í lagi Buffy ,ég skal með ánægju svara hvaða spurningu sem þú hefur ,bara slappaðu af og hlustaðu. ’Eg geri þér ekkert.” Spike gekk að sófanum ,og skelltir sér aftur í hann ,og dró Kat með sér til að sitja í kjöltu hans, hún gaf honum snöggt augnaráð og gaf honum olbogaskot í rifbeinin ,og stendur upp og fær sér sæti á enda sófans í staðinn.

Hvað viltu fá að vita aftur ? … Ahh já.“ Rödd hennar hafði örlítið kurr eins og dýrið sem hún er skýrð eftir.” ‘Eg er hér vegna þess að mig langaði að sjá gamla vini og það að mig langaði að hitta núverandi bana, þrátt fyrir að það eru fleiri en einn. Hvernig það skeði langar mig að heyra einhvern tíman. Hvernig ég komst inní húsið án þess að vera boðin er óljóst ,og ég hálf-partin skil ekk. Það er bundið inní mjög langa sögu ,sem ég er viss um að þér langi að láta þér leiðast eftir smá stund.“ Hún brosti ”Svarar þetta spurningum þínum?“

Buffy hikaði .”já… en ég vil heyra allt saman ,og ég vill fá að vita af hverju Angel er svona áhyggjufullur“.

Angel byrjaði að segja eitthvað en Kat horfði eilítið á hann og hann hætti ”Eftir smástund. Það eru alvarlegir hlutir að gerast ,en til að verjast framtíðinni ,ættiru fyrst að skilja fortíðina.“ hún þagnaði um stund þar til allir voru sestir í sætin sín og horfðu á hana með forvitnislegum svip, með djúpu andvarpi byrjaði Katerina Mánaskin að segja frá æfi sinni ,þrátt fyrir ekki í orðum ,skyndilega var líf sem ekki til heyrði þeim ,að opnast í huga þeirra ,þau sáu andartök frá löngu skeðum tíma ,og andlit sem eru löngu látin ,og orðin að rykinu sem þau komu af , og í gegnum þetta allt saman var rödd Kat sem umsjónarmaður ,og sýndi þeim heim sem þau þekktu bara í gegnum sögubækurnar.


’Eg er búin að missa allt tímaskyn fyrir löngu ,en ég var fædd einhverstaðar fyrir um það bil sjö hundruð árum ,plús eða mínus nokkra áratugi. ‘Eg var fædd sem bani inní heim vampíra og morðingja. Bönum var stjórnað með járnhnefa af ráðinu ,sem hafði orðið spillt og grimmt ,Það var stofnað með þeirri ætlun að hjálpa bananum í atlögum hennar gegn illsku heimsins. Ráðið hafði farið langt frá því að vera það sem það var stofnað til ,máttugur galdramaður kom til liðs við ráðið og með öðrum máttugu galdrafólki ,fundu þau upp galdur til að virkja fleiri bana á sama tíma ,ætlun galdursins var að vekja upp fleiri bana frá öllum heimshornum ,samt sem áður var galdurinn fundinn af … minna settum meðlimum ráðsins og fór fljótt að verða leið til að fá hærri stöðu innan ráðsins ,þeir myndu nota annan galdur til að finna stúlkuna og svo taka hana ,þjálfa hana til að verða hlýðna til þess ”varðar“ sem hafði hana og vera áhugalausa um allt nema það sem hann segði henni að gera.


’I byrjun var aðeins einn eða tveir meðlimir ráðsins sem gerðu þetta ,síðan með tímanum varð þetta að staðlinum í staðin fyrir að vera undantekning. Þegar ég var fædd var ráðið byggt upp af 50 mönnum ,konur fengu ekki lengur að vera með ,og 40 af þeim voru með virkan bana ,sumir voru út um alla jörð , við höfðum eina í kína held ég og eina í ameríku ,en flestir þeirra voru í evrópu ,”verðirnir“ höfðu breyst frá því að berjast gegn öllu illu í að verða sjálfir margir hverjir illir. Margir höfðu hugmyndir um heimsyfirráð í gegnum styrka banana sem þeir höfðu undir þeirra höndum
”Vörðurinn“ sem ég hafði hét Stephan ,hann var lágt settur í list ráðsins ,hann hafði þegar bana til að þjóna honum ,unga rauðhærða stúlku að nafni Gabrina. Hún var meign ástæða fyrir því að vera svo lágt settur ,hann sjálfur var mjög máttugur ,bæði í göldrum og hugviti. Hann hafði fundið Gabrinu áður en hann vissi að þrátt fyrir að vera bani þá var hún mjög aum ,ekki mjög gáfuð og sterk .Stutt líf Gabrinu hafði verið séð fyrir , og Stephan vissi það ,og var ekki mjög ánægður ,hann byrjaði að vinna að öðrum galdri sem myndi ekki bara kalla fyrir annan bana heldur myndi hann finna þann máttugast í heiminum ,og útkoman var ég .'EG var varla kominn úr vögguni og man ekkert af því að hann hafi komið og kallað mig fyrir .Hann ól mig upp og þjálfaði mig til að verða fullkominn ,hlýðin lítill bani , hann sagði mér að kraftar mínir væri illir ,og höfðu komið frá djöflinum inní mér ,hann sagði að ég væri skyld vampírunum sem ég drap og að aðeins kraftur hans og hlýði mín myndi halda djöflinum í skefjum ,hann kenndi mér að óttast kraftinn sem inn í mér bjó , og að lýta á sig sem bjargvætt minn. Hann sagði mér að hann hefði tekið mig frá heimili mínu til að hjálpa mér vegna þess að þorpið sem ég bjó í ætlaði að drepa mig ,og að ég hefði drepið mína eigin foreldra bara stundum eftir fæðingu mína ,árum seinna komst ég að því að hann hefði drepið fjölskyldu mína til að komast að svo að það myndi engin vita hver ég væri ,og einnig á svipuðum tíma komst ég að því að láta banana trúa því að þær væru illar ,væri staðlaðar hugmyndir hjá ráðinu.


Stephan kenndi mér að mitt rétta nafn væri Katerina ,en ætti aldrei að segja frá því við neinn ,eða það myndi gefa þeim tækifæri á að vekja upp djöfulinn sem bjó innra með mér .Hann byrjaði að kalla mig Mánaskin ,nafnið sem myndi að lokum verða mitt eigið.
Gabrina lést þegar ég var aðeins sjö ára gömul ,hún var þá aðeins fimmtán ára ,Stephan sagði mér að hún væri aum ,og óhlýðin ,og að hún hefði verðskuldað þau örlög sem hana hefði komið fyrir ,hann sagði að vegna þess að hún hafði brugðist honum ,hefði hann ekki getað bjargað henni frá illskuni sem var innra með henni og að hún hefði dáið í synd, og að örlög hennar væru að hún myndi brenna í helvíti.

Gabrina hafði verið minn eini vinur og þegar hann sagði að hún hefði verið ill ,aum og banfærð ,byrjaði ég í fyrsta skipti að efast um hann.

'Eg byrjaði strax að vera bani þá ,aðeins sjö ára gömul ,mér var aldrei gefin tími til að vera barn ,og um svipað leiti og ég verða tíu ára ,hafði ég séð meiri dauða og grimmd en flest fólk myndi nokkurn tíman sjá.Stephan hafði þá orðið nánast yfir öllu ráðinu ,og var mjög ánægður ,fyrir hans skipan hafði ég myrt marga bana ,þá sem hann sagði að hefðu farið á eigin vegur ,og gefist upp fyrir illskunni sem inn í þeim bjó , tilfinningin um efaðsemdir sem ég fékk þegar Gabrina dó ,vöknuðu aftur innra með mér ,aftur og aftur, gert undir því skyni að ég vissi ekki betur ,ástæðurnar fyrir því hvílir enn á mér .


Fyrstu og síðustu mistök Stephan komu þegar ég var tíu ára gömul ,gömul kona sem bjó í þorpinu nálægt heimili Stephan ,hún var máttugur heilari og sjáandi ,og hafði komið að góðum notum fyrir Stephan ,í fleiri en einu atviki ,svo að hann leyfði henni að lifa ,flestir af hinum máttugu höfðu verið drepnir eða sendir í burtu ,þessi kona var undantekning ,vegna þess að hún gat grætt mig á örskots stundu eða lesið í rúnir ,en alltaf með hann við hlið mér ,aldrei var ég ein, loks eina nótt ,vildi hann ekki fara frá vinnu sinni og sendi mig eina til konunar ,til að ég yrði fljótlega læknuð af öllu því sem var að mér, til að ég geti verið hraust dagin eftir til að ráðast á annan bana ,þetta var í fyrsta skipti sem ég hafði farið til konunar einsömul.
Þegar til konunar var komið fann ég strax fyrir breytingu í henni í gömlum kofa hennar .
Nafn gömlu konunar var óþekkt en fólk kallaði hana Aggie ,þar sem ég stóð með brotin og hreyfingarlausan handlegg og með marbletti um allan líkama ,skoðaði konan mig , ,hún spurði mig hvar vörðurinn minn væri ,og sagði henni að ég væri ein á ferð ,hún virtist breytast á svipstundu ,það varð ekki líkamleg breyting á henni ,heldur andleg ,og þar sem hafði staðið gömul þreytt kona ,stóð nú ævaforn og máttug norn .
Hún rétti mér seyði og ég drakk af því og fann strax fyrir lækningarmætti þess þegar ég drakk það ,ég sneri mér við til að fara , að þakka henni kom aldrei upp í huga mér , mér hafði ekki verið kennt neitt um lífið fyrir utan bardaga og hlýðni ,jafnvel einfaldir mannasiðir voru ókunnugir mér ,hún stöðvaði mig með að setja hönd sína á öxl mína og sagði eitthvað við eyrað mitt ,rödd hennar var gömul og tætt ,í marga vegu ,en ég skynjaði sannleikan í orðum hennar ,hún sagði mér ”hann hefur ekki verndað þig barn ,hann mun eyða þér“ .'Eg spurði hana hvað þetta þýddi ,og hún sagði að aðeins ég vissi það ,ég var ringluð og hrædd ,svo að ég flýði kofa hennar ,en ég gat ekki hlupið frá því sem hún sagði síðast ,”Menn ljúga ,barn , í draumum og myrkri er sannleikurinn ,dreymdu og mundu.“


Þá nótt svaf ég sem dauð væri ,fyrirgefið líkinguna. og mig dreymdi nýja byrjun hjá ráðinu ,og mig dreymdi fall þeirra ,spillingu og banana sem höfðu farið frá því að vera veiðimenn í fórnarlömb, mig dreymdi einnig um Stephan og sá ástæður hans ,og hvað hann var í raun og veru. Síðan vaknaði ég ,ég mundi ,og ég trúði ,í fyrsta sinn í lífinu fór ég án skipunar eða leyfi Stephans. ‘Eg fór til gömlu konunar og sagði henni hvað mér hafði dreymt ,hún sagði mér að það væri allt saman satt ,og hún sagði mér líka sannleikan hvað ég kæmi ,og hvað Stephan hafði gert foreldrum mínum. Þegar ég hlustaði á hana fann ég fyrir því að verða reiðari og reiðari ,reiði var ný tilfinning fyrir mér ,mér hafði verið kennt að láta ekki tilfinningarar skyggja á ekki á gerðir mínar ,og reiðin var sterk ,og hræðileg. Loks gat ég ekki staðist þetta lengur og stökk á fætur með urri sem gæti einungis komið frá rándýri ,djúpt og dýrslegt .Aggie starði á mig í andartak og spurði ”Hvað ætlaru að gera?.“

’Eg sagði henni það að ég ætlaði að drepa hann og hún stoppaði mig aftur ,með hendina á hendlegg minn og spurði hvaða gagn myndi það gera ,ég skildir ekki ,að drepa var aðvelt fyrir mig ,það hefðu aldrei verið einhverjar afleiðingar af því ,ég skildi ekki að núna var það öðrumvísi ,vegna þess að drápið yrði af mínum eigin hvötum ,mín eigin ákvörðun ,ég skildi ekki heldur að afleiðingar þessa drápa að myndir koma aftur með tímanum.
Það eru stærri hlutir í framtíð þinni en að hefna dauða áður en að verða veidd af hinum bönunum ,af beiði varða þeirra, þú munt leiðia þær úr heimi myrkurs.” Hún brosti svo ,það sást í tennur sem ég hefði helst ekki viljað sjá ,“Þú hefur verið vitlaust nefnd ,þú ert ekki síðasta ljósið fyrir myrkur ,þú ert fyrsta birtan eftir miðnætti, en þú hefur nafn og það er þitt ,ég mun kenna þér að verða sterkari en þú getur ýmindað þér ,ég mun gefa þér styrkin til að gera það sem þarf að gera ,og þú munt gefa mér það sem ég hef beðið eftir alla mína ævi ,þú munt gefa mér von.”

Aggie fór með mig að eyðilegum stað ,stað sem ég gæti ekki fundið jafnvel þótt þú borgaðir mér , ég hálfpartin grunaði að þetta væri ekki á jörðinni ,notandi galdra sem ég hafði aldrei grunað að hún gæti haft ,Aggie hélt Stephan frá því að finna mig ,og ég var hjá henni í 5 ár lærandi galdra ,sjónhverfingar ,upprisur og ýmislegt annað ,ég lærði einnig hjá henni að lesa og skrifa ,hvernig ætti að berjast með meiru en líkamanum ,hvernig ég ætti að nota hugan og vit einnig.
'Eg lærði stríðslistina frá ævafornum bókum í útlendum tungumálum, fimm ár höfðu liðið fyrir utan og hafði orðið fimm árum eldri ,en í þeim heimi sem kofinn var í hafði tímin enga merkingu ,ég var þar í dag ,viku ,eða öld ,lærandi það sem ég þurfti að vita.


Loks kom sá dagur er ég vissi það sem mig vildi og varð að gera .Aggie vissi það áður en ég sagði henni það ,hún sagði mér að hún hefði verið að bíða ,hún gaf mér margahluti ,suma tengda göldrum og suma ekki ,til að taka með mér ,ég varð hissa þegar hún tók upp á því að faðma mig ,hún veifaði höndini í loftið og fór með flutningsþulu.

Skyndilega var hún horfin og ég stóð í rústum þess sem hafði einu sinni verið kofi hennar Aggie ,þar sem hún og ég höfðum fyrst hitt hvor aðra , í fjarlægð gat ég séð hús Stephans ,enn stórt og mikið ,og ég skynjaði nærveru hans og nærveru nýs barns sem hann hafði tekið sem banan sinn ,hún var sterk ,en ekki eins og ég var sterk þegar ég var á hennar aldri ,en samt nógu sterk til að verða til vandræða.
Hluti af mér ,sá partur af mér sem hafði unnið svo mikið til að bæla ,öskraði á mig til að fara þangað og drepa Stephan ,og taka barnið frá honum ,en restin af mér vissi að það var of snemmt ,Stephan var máttugur og með bana við hlið hans ,ef ég myndi reyna að drepa hann núna myndi mér mistakast,svo að ég fór ,vonaði að barnið eða vörður hennar hefði skynjað veru mína.



Þessa nótt undribjó ég þulu ,þá öflugustu sem ég og Aggie höfðu búið til ,og með því að nota þessa þulu gæti ég tengt mig við huga allra þeirra bana sem til voru ,ég notaði hana til að senda þeim það sem Aggie hafði kennt mér og til að kalla til þeirra og biðja þá um að hjálpa mér,þetta var stríðskall ,einfalt og beint í mark.
'Eg vonaði að þeir myndu svara ,en mig grunaði að tæki meira en einfaldan draum, ég hafði bæði rétt og rangt fyrir mér ,margir ,komu mér til hjálpar ,en þær voru ungar og sterkustu banarnir urðu eftir hjá vörðunum sínum ,of gamlir ,og húsvanar til að fara.
Með þeim sem komu ,ungar og fullar af möguleikum ,en samt ekki þjálfaðar,er ég horfði á þær ,byrjaði ég að skilja hvað ég þyrfti að gera ,með eina af þeim gæti ég endurbyggt ráðið og sett það í það horf sem það var áður.

'Arin liðu með litlum árangri ,fyrir hvern bana sem kom til okkar ,var önnur kölluð til ,og hringurinn fór aftur af stað ,verðirnir byrjuðu að nota nýfædda bana sem gísla til að fá banana sína til að snúa aftur.
Sama hvað við leituðum ,þá fundum við ekki leið til að afturkalla galdurinn sem gerði það að verkum að kall til fleiri bana, ég horfði uppá marga bana og mennskar verur deyja ,og það virtist vera fyrir ekki neitt ,þar sem engin alvöru árangur hafði verið gerður ,og þegar við börðumst í þessu stríði hafði stríð okkar við vampíru og aðrar eins illsku var ógert.



Þetta var myrkasti tíminn í sögu ráðsins ,og banana , en þetta var gullöld fyrir vampírur ,djöfla og annan slíkan hrylling.
Ráðið sendi margar afskipunar tilraunir gegn mér ,bæði ,með göldrum og líkamlegar ,þær klikkuðu allar ,en ég komst að einhver þeirra myndi takast
allt sem við höfðum unnið að ,og vonir um framtíðar sigur ,væri búinar ,ég hafði reynt að þjálfa eina til að taka við af mér ,en ég hafði ekki tíma ,og ég hafði enga hæfileika til að stjórna.

'Eg var nú tuttugu ára gömul og hafði komist að raun um að tíminn myndi halda áfram að telja árin af mér ,ég myndi verða hægari og myndi að lokum verða of hæg

og ég myndi deyja ,ég gat ekki látið það gerast ,ég gat ekki látið það gerast að tapa æskunni ,sem var minn eini yfirburður minn ,uppreisn banana myndi verða að engu ef ég myndi deyja ,eigingjörn hugsun á minn hlut ,en þetta var sannleikurinn ,yngri stúlkurnar höfðu hvorki þjálfunina eða reynsluna ,og hinar eldri sem höfðu verið undir “verði” í svo langan tíma að þær gátu ekki myndað sína eigin skoðun ,án mín yrði allt dauðadæmt ,og allur sársaukinn og dauðinn sem við höfðum orðið fyrir í röðum okkar hefði verið fyrir ekki neitt

Það leið ár áður en ég komst að þeirri niðurstöðu að ég þurfti að gera eitthva ,ég leitaði að virtist að eilífu að þulu sem myndi enda framleiðslu á stúlkum til að verða banar ,og finna leið til að stoppa öldrun mína þar til stríðinu væri lokið ,ég var ekki árangursrík, annað ár hafði ekki fært mér nær í að enda stríðið ,og ég hafði enga aðra möguleika ,ég gerði það eina sem mér datt í hug.

'A þeim tíma lifðu flestar vampíru í fjölskyldu hópum ,þær veiddu saman og gerðu það sem elsta vampíran sagði þeim að gera ,þeim sem hafði óbeint skapað þau öll.
Flestar þessar grúbbur gerðu hvað þær gátu til að halda áframhaldi stríðsins sem við áttu í við ráðið ,einn hópurinn gerði það ekki ,stjórnað af vampíru sem var bara kölluð “Meistarinn”,þessi hópur tók sínar skipanir frá honum,hann var mjög vandlátur á vali sínu um hverju ætti að breyta og lagði fæð á flestar aðrar vampírur ,frá hans eigin “fjölskyldu” undanskilini. Hann vildi enda stríðið svo að banin myndi eyða út ,þessum óverðugu vampírum ,hroki hans og máttur leyfðu honum ekki að hafa áhyggur af hinum bönunum í að eyða honum eða sínum ,“fjölskylda” hans ferðaðist mikið ,en flestir voru í nærliggjandi svæðum í kringum gamla heimilið mitt og á mínum yngri árum hafði ég hitt unga og hræðslugjarna meðlimi “fjölskyldunar” ,þessi kynni enduði alltaf með hrúgu af ryki eða flýjandi vampírum.Hver þessara kynna höfðu verið tilviljunarkennd ,og enduðu í ryki ,aldrei hafði ég verið send eftir Meistaranum eða einhverjum af hans máttugu þjónum ,það hafði ekki komið mér til hugar hvers vegna eftir öll þessi ár, en núna vissi ég að Stephan hefði verið borgað til að líta í hina áttina.

Núna ákvað ég að fara til staðarins sem ég ólst upp í ,og fól ungum bana að nafni Rose stjórnina ,skipaði henni að gera eins lítið og hægt var til að við halda þeirri stöðu sem við vorum í.
'Eg fór aftur heim ,þrátt fyrir að ég hafi aldrei hugsað um staðin sem heimili ,til staðarins þar sem Stephan og ungi banin hans enn lifðu ,og þar nálægt fann ég það sem var að leita að ,bæli Meistarans.

Staðurinn var fáránlega illa gættur ,ég fann miðju staðarins og hjarta með auðveldum hætti ,ég var ekki viss hverju ég ætti von á ,ég hafði lítið heyrt af Meistaranum fyrir utan að hann leit ekki út fyrir að vera mannlegur og mjög gáfaður ,hann annars vegar þekkti mig mjög vel ,bæði í sjón og orðspor ,og hann bauð mig velkominn með áhuga ,og án nokkurs ótta.
'Eg var í stríði við innsæi mitt ,sem höfðu löngun á því að drepa hann ,en tylft fylgjimanna hans sem voru hægt en bítandi að koma úr skugganum ,þar til opnaði faðma mína ,til að sýna honum að ég var vopnalaus ,hann veifaði hendini og fylgimenn hans hurfu ,og spurði með brjálæðislega kurteisri rödd ,hvað hann gæti gert fyrir mig ,ég sagði honum að ég vildi að mér yrði breytt.

Að breyta bana var ekki ný hugmynd ,það hafði verið reynd mörgum sinnum með hörmulegum afleiðingum ,ég vissi bara um þrjár tilraunir á þeim tíma ,þar ég hafði ekki aðgang að bókasafni ráðsins ,sú fyrsta hafði verið ung ,aðeins átta ára gömul þegar kallið til hennar kom ,henni hafði verið breytt af mjög ungri vampíru ,þeir sögðu að djöflarnir tveir sem lifðu innan í henni ,þeir sem voru banin og vampíran voru í stríði í þrjá daga og varð til þss að hún varð geðveik ,og ólýsanlegum sársauka innan í höfði hennar

'A þriðja degi hefði hún sett stjaka í gegnum sitt eigið hjarta ,það var álítið að vampíru djöflinn hafi ekki geta sigrað banan í henni vegna þess að sá sem breytti henni hafi verið útþynnt vampíra.
Sú næsta hafði verið eldri ,og vel þjálfuð ,máttug við það sem hún gerði ,en hún var þreytt eftir endalausan bardaga við að virtist endalausan hóp af vampírum ,hún var orþreytt af því að berjast og að lokum hafi höfuð vampíra komið fram til að berjast við hana ,hún tapaði ,í stað þess að drepa hana breytti hann henni ,útkoman var hægt sígandi geðveiki , og að loku brjálæði ,sá sem hafði breytt henni rak stjaka í gegnum hjarta hennar þegar hún hætti að tala eða hreyfast.
Nýjasta dæmið var nýlegra og mest hræðandi ,geðveikin kom fljótt en dauðin var hægari ,og áður en dauðin sótti hana ,hafði hún drepið nánast hundrað verur ,sumar vampírur ,sumar menn. Það tók nánast tuttugu vampírur til að drepa hana ,það virtist sem að innsæji og krafturinn sem hafði skapað bana ,gæti ekki lifað með djöflinum innan vampírunar
Þetta var áhætta sem ég varð að taka ,ég var sterk ,sterkari en allir aðrir banar á lífi ,og líklega sterkari en flestar þær sem á undan mér höfðu komið ,og ég gerði þetta af fúsum og frjálsum vilja ,þetta var naumt ,en ég hélt að gæti skipt sköpum. Hinar stelpunum hafði verið breytt án samþykkis þeirra ,neyddar til að lifa með djöflinum

ég vildi þetta ,og ég vissi meira um sjálfa mig en flest fólk ,og ég vissi að margir misstu sál sína án þess einhvern tíman að verða að vampíru ,ég hélt kannski að það væri möguleiki á því að verða vampíra og halda í sálina ,þetta var ákörðun sem var gerð í neyð ,en sú eina sem ég gat tekið.

'Eg hafði náð að koma honum á óvart ,hann spurði hvað ég gæti gert fyrir hann ,skyldi ég lifa þetta af ,og skyldu banarnir vinnar stríðið ,ég lofaði að honum og fjölskyldu hans yrði þyrmt í hundrað ár ,ég hafði búist við því að hann skyldi ,þurfa að hugsa sig um ,hann þurfti þess ekki ,í staðin benti hann mér á að koma til hans ,og ég fann fyrir augum hans á hálsi mínum ,allt innan mér sagði mér að flýja ,til að berjast ,að gera allt annað en að ganga til hans ,hann togaði í harið mitt á aðra hliðina ,hann bauð mér hönd sína og ég greip í hana og kreisti ,“Félagar þá ,sameinuð í sameiginlegu markmiði.” ég kinkaði kolli til samþykkis ,og svo fann ég fyrir beittum sársauka og fann líf mitt renna sitt skeið , ég fann sjálfa mig hverfa þegar hann laut yfir mér ,með andlit hans í móðu og óviss um mig í óráði mínu .“Það er ekki hægt að hætta við núna ,hugrakki litli bani ,nú er að drekka eða deyja.” Hann renndi litlum hníf yfir úlnlið sinn ,og hélt honum fyrir framan andlit mitt ,ég grét smá og í fyrsta sinn á ævi minn ,svo drakk ég af úlnlið hans.



Það var bæði viðbjóðslegt og vímugefandi á sama tíma ,og þar sem ég drakk frá honum fann ég að ég var að fá mátt minn aftur ,og svo fann sjálfan mig verða meira en ég var áður ,að sterkari veru, og svo fann ég hluta af sjálfri mér hverfa ,ég fann að allar mínar áhyggjur af stríðinu ,og sambandi mínu við banana mína ,allt sem ég hafði hugsað um áður voru að hverfa og ég saug harðar af hendi hans ,og hann byrjaði að draga hana í burtu ,og á sama tíma kom ég ,ég dró sjálfa mig til baka með öllu mínum vel þjálfaða huga ,og skyndilega var ég ,ég sjálf að nýju,en ný útgáfa af sjálfri mér.
'Eg sleppti hönd hans ,hann hrundi niður á hnén ,starði á mig í blöndu af undrun og nálægt ótta, ég henti aftur höfði mínu og hélt fast í sannleikan um hvað ég var

Svitnandi og skjálfandi af sársauka ,djöfullinn innan mér synti villt innan hausin á mér , heimtaði frelsi og stjórn ,hægt gat ég haft stjórn á honum ,það leið eins og klukkutímum saman ,en þetta var bara andartak áður en ég leit upp ,í leit að lofti og skjálfandi af þreytu ,en þetta var ég ,og djöfullinn var fastur ,í fyrsta sinn vissi ég hvað sönn illska var ,og loks kom það í ljós að ég var ekki djöfull ,ég var bani ,og þetta voru ekki það sama ,eða ég hafði verið það ,núna vissi ég ekki hvað ég væri , en ég vissi að þetta var ég og að ég hafði haldið í sálina.
Djöfullinn myndi alltaf vera þarna ,bíðandi eftir því að ég myndi slaka á verðinum ,ég hafði unnið ,ég hafði haldið í sál mína ,og á meðan Meistarin og börn hans horfðu á ,hló ég ,ég hló án votts af geðsýki.

Meistarin brosti til mín .“Það virkaði.” Og aftur sá ég svip hans sem var blanda af undrun og ótta ,ég viss þá ,án vafa að eftir hundrað ár ,myndi ég ekki hika við að drepa hann ,ég sá einnig í fyrsta sinn síðan ég gekk inn í hreiður hans ,var Meistarinn trúandi á það að ég gæti deytt hann og endað þannig hans langa líf eða ó-líf.
En í augnablikinu vorum við eins og hann sagði sameinuð með sameinaða markmið.



'Eg fór þá nótt ,og fór í hús fyrrverandi varðarins míns ,ég stóð fyrir utan húsið hans ,hugsaði með mér möguleika mína ,ég hafði gleymt að ég myndi ekki getað farið inn án þess að vera boðið ,í reiðinini reif ég upp hurðina ,og renndi handlegg mínum inn um dyragættina í framhaldi af því ,ég staðnæmdist þegar ég mætti engri andspyrnu ,ég hélt áfram inn ,ég fór að skilja ,það var ekkert til að stoppa mig ,þetta var í fyrsta sinn sem ég fór að skilja að ég var meira en ég hélt ég væri ,síðan snerti ég kross og bjóst við að hönd mín myndi steikjast ,en það var ekkert ,ég fór að skilja ,blóð mitt sem var banin hafði blandast vampíru blóðinu á vegu sem hafði aldrei verið gert ,ég hafði krafta banans og vampírunar ,og enga veikleika þeirra ,eða enga þegar hingað er komið.
Uppgvötanir mínar voru truflaðar af hávaða ,ég leit upp ,skammaðist mín fyrir að hafa verið staðin að verki ,eitthvað sem ég hafði ekki reynt síðan í barnæsku,og fyrir mér stóð sæt dökkhærð lítil stúlka ,með stjaka í annari hendi og kross í hinni ,augu hennar voru galopin og einblýndu á mig ,hönd mín var enn á krossinum .
“En þú ert vampíra…” Hún var ringluð og eilítið hrædd ,en ég skynjaði eitthvað annað í henni löngun til að flýja ,ég þekkti þá tilfinningu er ég bjó undir þaki Stephans.
“Hvað heitiru ?” Spurði ég hana ,horfði vandlega á hana ,hún var enn ung ,um fimmtán ára ,kannski eilítið eldri.
“Lenore.” Hún var byrjuð að muna hver hún væri. . . og hvað ég væri ,ég vildi að þetta væri á enda ,ég vildi ekki þurfa að berjast við hana ,og enn minna að drepa hana. “Veistu hver ég er ,Lenore ?” Hún hristi á sér hausin ,og steig eitt skref í átt að mér ,enn óákveðin ,treysti enn á innsæji hennar sem sögðu henni að ég væri vampíra. “'Eg er bani ,eins og þú, ég átti einu sinni heima hérna ,þú sefur í herberginu á háloftinu ,er það ekki ?,þessu með bláa steindaglerinu .'Eg heiti Katerina, sumir kalla mig Mánaskin.”
Hún stansaði og andaði djúpt .“Þú leiðir alla hina banana! ,þú ert sú sem Stephan sagði að hafi svikið sig og ert að reyna að drepa ráðið!”
'Eg horfði varlega á hana “Trúiru honum?”

Hún hrisit hausin varlega.“Stephan. . . ég held að hann sé vondur maður.” Hún hikaði í augnablik ,og sagði svo loks.“'Eg veit að hann hann er vondur ,illur jafnvel ,ég hitti bana fyrir nokkrum mánuðum ,hún hét Sabina eða eitthvað álíka.” ég kinkaði kolli ,ég þekkti hana,hún hafði gengið til liðs við okkur alls ekki fyrir löngu.

Hún sagði mér hvað ráðið hafði gert ,hún vildi að ég kæmi með sér til að ganga til liðs við ykkur. . . en ég vildi það ekki ,ég var hrædd.“

Hrædd við stríðið . . . eða Stephan?”

“Stephan, berjast ,deyja, ég hef búið hérna við þessar hótanir alla mína ævi ,þeir hræða mig ekki, en Stephan. . . Stephan getur látið dauðan enst í mörg ár ef hann vill.”
Hún skalf eilítið . “Ætlaru að drepa hann?”
'Eg horfði á hana ,að sjá ásjónu hennar ,ásjóna hennar var full af eldmóð ,eilítið af sekt og reiði. “Ætlaru að stöðva mig?”

Hún hristi höfuðið . “Nei . . . En ég ætla ekki heldur að hjálpa þér.”
Hún skalf núna ,og ég fann fyrir þörfini að drepa. “Hvers vegna ekki.?”

Hún mætti núna augum mínum ,og ég sá hversu gömul hún var í anda ,ég sá að hún myndi ekki halda þetta mikið lengur út ,flestir banar héldu út í nokkur ár til viðbótar áður en andi þeirra fór að deyja. Andi hennar var vel á sína leið komin.“Vegna þess að ég vill það ,ég vill sjá hann deyja svo mikið ,líkami minn hefur sterka löngun til þess ,það er það eina sem ég hugsa um ,það er þess vegna sem ég get það ekki ,ég get ekki látið þann part af mér vinna.” Hún horfði í burtu

'Eg kinkaði kolli til hennar ,og hún fór án þess að segja orð ,við vissum báðar ,hvað hún myndi gera ,hún myndi finna hreiður fullt af vampírum og svo berjast ,og að lokum deyja ,leið hennar var að lokum komin hún vissi það ,ég vildi segja eitthvað við hana ,en ég hafði séð þessa ásjónu svo oft að ekkert sem ég segði gæti breytt því. Hún myndi því deyja ung ,við það sem hún var fædd til að gera, engin gæti stoppað hana ,andi hennar var of þreyttur á þessum heimi til að halda áfram að lifa, svo ég leyfði henni að fara ,og hljóðlega kvaddi ég hana.

'Eg byrjaði að ganga uppstigana ,hljóðleg hreyfði ég mig ,að manninum sem hafði sett mig á þessa leið fyrir svo mörgum árum síðn ,vegna hans var ég fyrirköllið,
vegna hans varð ég að bana ,og vegna hans varð ég leiðtogi hers af minum líkum.
'O beint kannski ,en hann hafði samt byrjað þetta allt saman og er ég horfði innra með mér fann ég ekki fyrir þessari flótta löngun sem Lenore hafði , í staðin hafði ég tilfinningu á uppsögn og undarlega tilfinningu á endalokum ,og einhvern vegin fannst mér þetta huggandi.



'Eg fór í gegnum undarlega þekkjanlega hús ,ekkert hafði breyst eða verið hreyft ,mér leið eins og ég væri barn að nýju ,á leið að verða hegnt fyrir einhver mistök.
Næstum ,ómeðvitað rendi ég hendi yfir bakið á mér ,eins og að finna fyrir löngum þunnum örum sem ég vissi að voru þarna ,minningar um æsku mín og hin mörgu svipuhöggin sem Stephan veitti mér og taldi nauðsinleg til að viðhalda djöflinum innra með mér.
'Eg forðaðist að gera nokkuð hljóð , var ég komin á enda stigans ,og kom auga á Stephan.

Hann var sem frosin og augu hans læst á mér ,augnaráð hans var tómt og virtist ekki þekkja mig í augnablik ,síðan varð andlit hans fullt af hræðslulegri vantrú.
Hann leit fáránlega út , í inni skóm og löngum náttslopp ,í augnablik hikaði ég ,hugsaði um hvort ég hefði gert þennan mann í meira skrímsli en hann hafði verið.

Kannski höfði barnæsku minningar mínar verið rangar ,svo breyttist andlit hans og hann rétti út handleggina í loftið ,augu hans voru full af heift ,og hann byrjaði að þulja upp þulu sem ég hafði heyrt of oft ,þula til að reisa upp eld djöful ,sem myndi berjast við fórnarlambið þar til það var látið ,og svo hverfa .
Fyrir réttinn að geta reist frumafls-djöful upp hefði þurft að fórna sveinsbarni á fullu tungli að vetri til á fimm ára fresti.
'Eg mundi svo hvað Stephan var og sá hatrið og hryllingin sem var í andliti hans ,ég stökk fram ,og hreyfingar mínar voru hraðari en ég gæti látið mig dreyma um ,og án nokkurar áreynslu felldi ég hann ,greip í höfuð hans ,og snéri það harkalega ,háls hans brotnaði ,hann féll hreyfingar laus til jarðar ,og ég stóð þarna ,hálf undrandi hversu aiðvelt þetta hefði verið ,og nú var þessu lokið ,skrímslið hafið dáið varla án þess að berjast á móti ,og mér leið sem ég væri tóm að innan.


'Eg brenndi hann á palli fyrir utan ,horfandi lengi inn í nóttina og bíðandi risu sólar ,og þegar sólin byrjaði að rísa yfir sjóndeildarhringin beið ég ,hin nýju innsæji vampírunar innan mér öskraði á mig að drífa mig inn fyrir ,en í staðin beið ég ,og stífnaði upp þegar fyrstu sólar geislarnir komu við andlit mitt ,ég fann ekkert fyrir utan hlýja sólargeislana ,ég var undrandi og yfir mig ánægð ,ég hafði ekki verið dæmd til eilífðar næturveru ,heldur gat ég verið um að degi til.

'Eg beið úti þar til pallurinn hafði brunnið með Stephan ,síðan fór ég aftur inn í stóra húsið og byrjaði skipulega leit ,ég fór í gegnum hverja bók ,efni ,hluti ,papírusa og minnisblöð leitandi að einhverju nýju ,og nánast til minnar eigin furðu ,ég fann það ,þuluna til að stoppa köllun nýrra bana ,það var nánast fáránlega aiðvelt fyrir utan einn hlut ,það þurfti að vera þulið upp af bana gerðan að vampíru.Þulan hafði verið gerð af Stephan ,ábyggilega hefur hann ætlað að kalla fyrir annan bana láta vampíru breyta Lenore síðan látið hana fara með þuluna áður en hún yrði geðveik ,hún hefði haldið sjálfri sér í nógu langan tíma til að geta þulið hana upp, í staðinn hafði ég fundið hana,allt mitt líf hefur stefnt að þessu ,leidd af þeirri manneksju í heiminu sem gæti farið með þuluna , eitt augnablik fannst mér sem Aggie stæði yfir mæer ,kinkandi kolli er hver lausnin á gátuni hennar féllu á rétta staði ,ég varð svo reið þá ,fann fyrir tilfinningu á æfistarf mitt hafi verið ákveðið og stýrt af öðrum , eins og ég hefði ekki haft neitt val ,það voru margir tímar áður en ég gat róað mig nógu niður til að geta farið með þuluna,
Svo fór ég með hana ,ég var næstum meðvitunarlaus í tvo daga ,þegar ég vaknaði ,var ég með ólýsanlegt hungur ,næstum án hugsunar fór ég niður í eldhús og snaraði saman einhverjum mat ,mest allt þurkkaðir ávextir ,hann hafði átt lítið annað í búrinu ,þegar ég var hálfnuð ,þá rann fyrir mér hvað ég var að gera ,og það var ,matur sem var að seðja hungrið ,skyndilega varð veröldin betri þar sem sýnir af mér drekkandi af dýrum til að seðja hungur ,hurfu ,síðasta mark vampírunar hafði ekki verið sett á mig ,ég hafði styrkin ,ódauðleikan og aukna skynjun og þegar þurfti gat ég breytt andliti mínu í andlit vampíru ,og ég þurfti ekki að óttast sólarljós eða krossa og þyrfti ekki að drekka úr lifandi verum ,tímin myndi kenna mér samt að ég þyrfti ekki blóð til að lifa ,en það myndi gefa mér aukin styrk og var nauðsynlegt ef ég vildi læknast fljótt

'Eg safnaði saman bókunum sem ég hélt að við gætum notað ,setti svo eld að húsinu til að engin gæti notað þau leydarmál sem Stephan og höfðum skilið eftir ,ég sneri aftur að víglínu stríðsins og byrjaði að skipuleggja sigurinn.

'I nær fimmtíu ár óð stríðið um heimin ,ráðið hafði byrjað hægt og bítandi að deyja út ,og við byrjuðum að raða saman í nýtt ,við fundum menn og konur sem tileinkuðu lífi sínu ekki bara til að eyða út illu heldur verndar mannkyns og banana ,við völdum fólk úr hópi hugsuða ,stríðsmanna ,allar stéttir mannkyns ,jafnvel nokkra galdramenn og loks dag einn var nýji formaður ráðsins drepin og það sem var eftir af bönunum var sameinað undir einn fána ,með okkar nýstofnaða ráð að vinna með í stað þess að berjast gegn .
Upprunalega ráðið hafði verið brotið á bak og burtu ,þrátt fyrir að þeir ullu smá vandræðum ,komandi upp orðrómum um banana og “Vampírískan leiðtoga þeirra hina eilífu Mánaskin sem eyðið öllu sem stendur í vegi hennar” og aðra slíka vitleysu.
Hugsuðir okkar og galdrafólk höfðu skapað nýja þulu ,þulu sem myndu veikja kall banans ,svo að þegar banarnir fóru að deyja af náttúrulegum örsökum ,myndu ekki vera kallaðar nýjar stúlkur ,og á nokkrum kynslóðum var þetta eins og þetta hafði verið ,einn bani eins og þetta átti að vera ,og ráðið til að aðstoða hana,eins og þegar þetta byrjaði allt saman

'Eg gekk um í nokkur ár ,drepandi þær vampírur sem ég svór að gera ,vann mína vinnu ,á meðan var Meistarinn og “fjölskylda” hans að vaxa í styrk ,fljótlega að verða ein stærsta “fjölskylda” vampíra sem uppi hafði verið ,þeir höfðu mennska fylgis menn sem dýrkuðu þá ,leyfðu þeim að drekka af þeim í þeirri von að einhvern tíman yrði þeim breytt í vampírur.
Mörgum sinnum hafði ég hitt Meistarn eða þjóna hans ,og var neydd af loforði mínu að leyfa þeim að fara í burtu ósærð ,þrátt fyrir að ég gat bjargað hvaða fórnarlambi sem þau höfðu á þeim tíma, og mörgum sinnum fór ég til Meistarans í hreiðrið til að spyrja um upplýsingar um hvað ég var ,þetta var skrítið samband sem við höfðum ,en hvert okkar vissi að væri staðan öðrumvísi myndum við ekki hika við að drepa hvort annað ,samt í mystri þessa nauðsinlega vopnahlés ,kom upp skringileg kunnulegheit ,ég lærði mikið af honum bar mikla virðingu fyrir honum ,sem ég aldrei hafði fyrir vampíru ,hann í stað ,þótti vænt um mig ,og kom fram við mig eins og barn sitt ,það var hvíslað að ég væri mest elskaða barn hans ,ég hló að því ,og þegar tímin leiddi að því að ég gæti og neydd til að drepa hann ,byrjaði hann að draga sig í hlé ,loks þega minna en ár var eftir af samningi okkar ,leitaði hann mig uppi og spurði ef við gætum haldið áfram þessum samning okkar ,og þegar ég neitaði varð ómennska andlit hans sorgmætt .“Það var leitt.” Var það eina sem hann sagði ,en andartaki síðar fór ég að heyra undarlegar raddir ,raddir sem voru að kyrja ,og sá svo loks tvo presta úr einhverri djöfla-reglu sem ég hafði aldrei séð áður ,og þegar ég gekk að þeim til að stoppa þá ,hættu þeir að kyrja og á mig skall alda af galdraorku ,svo sterkri orku að ég hentist aftur á bak og varð andlaus ,ég lá þarna ,lömuð ,og horfði á þegar meistarinn laut niður yfir mér ,andlit hans var sorgmætt ,en smá gleði var þar líka ,þetta var skrítin blanda ,sem varð skrítnari í ómennsku andlit hans.“Það var skömm að þú hafir ekki hafa klárað verkið og komið yfir til okkar ,ég hef leitað að dóttur eins þér öldum saman ,sofðu nú ,þú munt komast að örlögum þínum síðar.”



Og ég svaf ,í fimmtíu ár ,og þegar ég vaknaði var einhver af þjónum Meistarans ,bíðandi ,segjandi mér hvað Meistari hans hafði gert ,hafði ekki fengið sjálfan sig til að drepa mig setti hann á mig álög þar sem ég myndi sofa í fimmtíu ár ,og í hvert sinn sem ég myndi sjá andlit hans myndi ég sofna að nýju og að lokum öðrum fimmtíu árum myndi ég vakna að nýju ,þið skiljið ,meistarin hafði komið ,og þar hitti hann mig ,bara til að hræða mig ,hann vissi vel að þegar tímin var útrunnin ,myndi ég leita hans og drepa ,og hann óttaðist að hann myndi tapa ,að ég myndi finna leið til að brjóta á bak álögin, og hann myndi aðeins leyfa mér aðeins að vaka í stutta stund

stundum viku ,einu sinni í þrjú ár ,og svo myndi hann leita mig uppi og kom fram fyrir mig ,ég féll nánast strax í einhverskonar dauðadá ,og hann myndi taka mig aftur í fornt musteri í hjarta Englands ,þar sem ég myndi sofa í glerkistu ,þar sem máttugir galdrar meinuðu mér að særast ,en einnig var hún læst með sömu göldrum.



Meðan af einum af mínum vökustundum ,hitti ég Spike og Drusilla ,ég þekkti þau strax sem fjarskylda ættingja Meistarans ,eins og ég þekkti alltaf þá sem Meistarin hafði breytt eða einhver af hans höfðu gert ,ég nálgaðist þau til að komast að því hvar meistarin væri ,en ég fann mig allt í einu gera eitthvað sem ég hafði aldrei gert áður. . . gaman
Spike og Dru voru bara að hafa gaman af lífinu ,þegar við hittumst fyrst fól sú nótt sér ekki með drápum eða engu slíku bara gamani ,og ég fann mig njóta lífsins sem aldrei fyrr ,næstum áður en ég skildi það ,voru ég og Spike vinir og Dru hataði mig með ástríðu ,vildi aldrei deila með sér ,Dru mislíkaði snöggt vinasamband okkar og hataði mig jafnvel meira þegar hún komst að því að ég var tvöfaldur óvinur hennar ,vampíra með sál og bani í þokkabót ,Spike var sama um allt þetta ,ég var þegar vinur hans og svo framarlega að ég setti ekki stjaka í hjarta hans eða að taka í burtu hverja einustu máltíð hans var honum sama,á aðra hlið ,fann ég sjálfa mig í klemmu ,eftir allt saman þá er að vingast við óvinin ekki samkvæmt reglunum.
Spike var með mér þegar Meistarinn kom og fann mig, þetta var skemmtilegt tímabil ,ég hafði fengið rétt yfir ár ,og allan þann tíma eyddi ég með Spike ,hann fór að éta og fullvissaði mig alltaf um að hann hefði bara drepið einhver morðóðan nauðgara eða einhvern álíka sora ,og ég fór til að drepa illsku og sagði honum að ég hafði ekki gert neitt ,við vissum bæði að við værum að ljúga að hvort öðru ,en við létum það ekki skipta máli þrátt fyrir að ég vissi að ég ætti að gera það. . .
'Eg gerði það aldrei og vegna þess að hann elskaði hana ,fór ég aldrei eftir Drusillu.
Svo kom meistarin ,og ég féll aftur í minn kunnulega svefn ,það var Spike sem heimtaði að fara með mig í kistuna mína ,og fimmtíu árum seinna þegar ég vaknaði var hann þar bíðandi eftir mér ,ég hafði aldrei átt raunverulega vini áður, Spike var sá fyrsti ,fyrir vampíru er ár ekki neitt ,harla mikið af tíma ,en samt var það sá tími sem ég þekkti hann ,og samt beið hann eftir mér þegar ég vaknaði ,og hjálpaði mér að forðast Meistaran ,við ferðuðumst um heimin ,gerandi ekki neitt mikilvægt nema að hafa gaman ,Drusilla var með okkur mest allan tímann ,hljóð og vanþakklát ,eða algerlega brjáluð.



Meðan ég hafði vakað í um það bil hálft ár tók Spike Drusillu í ferðalag í nokkra mánuði ,ég vissi vel að hann vildi það ekki ,en hann gerði það vegna að hún sárbað hann um það.
Bara nokkrum dögum eftir að hann fór fann ég aðra vampíru svipaða mér ,hávaxna ,dökka og alvarlega ,hann var frábrugðin Spike eins og nótt og dagur ,en ég var dregin að honum samt sem áður ,við vorum nálæg ,draugar fortíðar eltu okkur bæði ,ég komst að því að hann hefði verið hinn alræmdi Angelous , sá sem breytti Drusillu og fyrrverandi átrúnaðargoð Spike.
'Eg fann munin á honum sjálf ,meira svo en Spike ,við meiri sál en nokkur önnur vampíra sem ég hafði hitt ,hann kom til mín um hjálp ,til að læra að lifa með sál sinni ,hvernig sem hann vissi hvar ég væri ,veit ég ekki ,en á næstu mánuðum lifðum við og unnum saman.
Þar sem Spike kom með hlátur og léttleika ,kom Angelous með hugleiðslu ,hugsun og andstæðu ,í tilraun til að hjálpa honum ,hafði ég þurft að horfa yfir mínar eigin syndir ,og reyna að hjálpa honum að sjá hvernig ég hafði lifað með því eins lengi og ég hafði gert ,og lifa með hans eiginn ,tíma okkar endaði í rifrildi ,hann var staðráðin í að lifa sakbitin fyrir það sem hafði gert ,meðan sakir hans bældu hann og hindruðu hann í að gera eitthvað gott þar sem hann hafði tækifæri á að gera eitthvað gott hann var mér bálreiður fyrir að skilja ekki ,og sakaði mig um hræsni þar sem hafði leyft Spike að lifa svona lengi ,við rifumst heiftarlega ,að hvorugt okkar heyrðum hurðuna opnast og þegar ég leit upp sá ég veru standa við hann ,skildi ég að við vorum ekki ein ,ég reyndi að segja bless við Angelous ,en hafði ekki tíma , síðasta sem ég man áður en ég sofnaði var andlit Meistarans.



Herberið var hljótt og þeir sem voru þar ,blinkuðu augunum er ímyndirnar í hausnum á þeim byrjaði að verða að móðu og þau sneru aftur til nútímans ,hvert þeirra leit á klukkuna ,hvert þeirra hafði búist við að klukkutímar hefðu liðið ,en aðeins fáein andartök höfðu liði ,á þeim tíma hefðu þau upplifa heila ævi ,Kat setti hendur sínar útí loftið ,og vann aftur athygli þeirra. “Síðan þá hafa liðið þrjátíu ár. ‘Eg vaknaði fyrir um það bil tveimur árum ,þegar Buffy drap Meistarann , ég hef notað þann tíma til að koma mér inn í nýjan heim.” Hún brosti Buffy. “Þakka þér fyrir það.”
Buffy brosti á móti. “Fyrirgefðu mér að hafa verið svona dónaleg ég bara . . .”
Kat setti upp hönd sína. “Engi þörf á afsökun ,ég skil.”

Angel byrsti sig. “Þegar Meistarinn mætti og þú féll við fætur mína var mín fyrsta hugsun að ráðast á hann ,hann var bara ekki einn ,en ég hélt að ég gæti drepið hann áður en þeir kæmu til mín ,ég stöðvaðist vegna hvers hann sagði ,hann sagði mér að gera það ,hann sagði einnig að mér myni ekki líka hvað þú myndir vakna sem.” Angel tók um haus sinn. “’Eg tók í þá meiningu að þú myndir vakna á sálar.”

Spike vafði handlegg sínum um axlir Kat. “Hann vissi ekki hvað hann sagði ,kisa hélt í sálina vegna þess að hún er of þrjósk til að gefa hana upp ,eins og við hin gerðum. Ekki sérns að einhver taki hana frá henni núna.” Kat brosti, og Giles kinnkaði kolli. “Saga þín staðfestir mikið af því sem ég hef lesið ,og ég þætti vænt um að fá fleiri staðreyndir um þetta allt saman frá þér síðar . . . í framtíðinni auðvitað.”

Buffy skaut augum sínum á Giles. “Allt í lagi ,ég skil það að þú vijir hitta þessa tvo ,og ég skil hvernig þú komst hérna inn og all það ,en ég skil ekki hvers vegna þú sendir þessa torlesnu miða og komst þeim öllum hingað mog ég skil ekki af hverju Angel var svo áhyggjufullur. ‘Eg meina þú án sálar væri mjög slæmt mál ,en það virtist vera meira en ástand sálar þinna.”



Kat truflaði Angel áður en hann gæti svarað. “’Eg leiddi þau hingað vegna þess að mig langaði að hitta ykkur öll ,þennan litla hóp ,og ég vissi um þig. þannig veit ég nöfn ykkar ,ekki frá hugarlestri.”

“En, hvernig .'Eg meina Buffy , Angel ,já ,fullt af fólki veit hver þau eru ,en mig Xander ,Coredeliu ? ,hvernig vissiru um okkur.” Willow leit út fyrir að vera skringilega ánægð með það að vera þekkt.
“Vegna ráðið veit það.”

Giles gerði gerði hávært “Ah.” og allir horfðu á hann í andartak ,á meðan Angel horfði á Kat. ´'Ut með það Kat.“

Kat færði langa hárið hennar undan þunga handleggs Spike og fór svo aftur á sama stað. ”Þegar ég vaknaði ,vissi ég ekki hversu lengi ég hafði verið sofandi .Það hafði alltaf einhver verið þarna ,bíðandi eftir mér ,Spike einu sinnu ,en restina var þar einhver þjónn Meistarans sem hafði það verkefni að fórna sjálfum sér til að segja mér hvað væri að ské í heiminum og hefði skeð. Þetta sinn var ekkert öðrumvísi ,það var þá sem ég komst að því að það hefðu verið þrjátíu ár en ekki fimmtíu ,engin hafði sagt honum að koma ,hann kom að eigin frumkvæði ,ég fór að efast um það ,en það kom í ljós að hann hafi einungis verið hjá Meistaranum í mjög stuttan tíma og hafði verið breytt af einni ástæðu ,tölvu hæfileikum hans, gamlar vampírur eiga oft erfitt með að aðlagst breytingum og meistarin vildi hafa einhvern sem gæti unnið með nútíma tækni .Þessi drengur hafði ekki það sem tók í starfið ,svo að hann fór ,en eftir að hann frétti frá nokkrum málglöðum vampírum að Meistarin hefði verið drepin kom hann að finna mig ,það kom í ljós að ég hafði ekki vaknað fyrr en mörgum vikum síðar eftir að Meistarinn dó ,og þessi drengur ,Tim ,beið ,hann bauð að kenna mér á heimin ef ég lofaði að reka stjaka í hann eftir á. ‘Eg samþykkti og kennslan byrjaði.“

”’Eg lærði migið frá honum ,þrátt fyrir vera ekki snillingur á tölvur þá get ég unnið á eina ,ég kann einnig að keyra ,ég get pantað mat af skyndibita stað ,hringt úr síma ,alla hluti sem maður þarf að hafa til að lifa af þessa dagana, Hann sýndi mér einni að meistarinn hefði skilið eftir bankareikning í heimsins elsta banka sem var miljarða virði. Hann útvegaði mér skilríkjum og lét mig fá krítarkort og allt það ,eitt það síðasta sem við verðum áður en ég gerði það sem ég lofaði heimtaði ég að hann brytist inn í gagnabanka ráðsins ,þar voru öll gögnin um ykkur ,hlutir sem ykkur myndi ekki dreyma um að þeir vissu eru þar til að hver sem veit hvernig á að finna þau.



Kat horfði á Willow. “Willow Rosenburg ,tilverandi Norn ,átti eitt sinn í rómantísku sambandi við varúlf . Xander Harris ,vafasöm hernaðar þjálfun ,fyrrum fórnarlamb dýra andsetningar. Riley Finn ,liðþjálfi í sérstakri djöfla-deild hersins, hugsanlega smitaður af stera formúlum.”

Hvert þeirra andvörpuðu til skiptist en Kat hélt áfram ,eins og hún hefði ekki heyrt í þeim

“'Eg gæti farið aftur inn fyrir hvert ykkar og fundið fleiri smáatriði ,það er ekki hægt að segja annað en að ráðið hafi mjög nánar gætur á ykkur ,þeir eru hættulega að nálgast að verða illt afl að nýju ,við fundum líka eitthvað um aðgerðir sem þeir voru að skipuleggja ,það var ekkert sérstak í því ,en ég hafði minn grun ,svo að ég flaug til Englands ,lífsreynsla sem ég gæti auðveldlega hafa verið án ,miðaldarhugsun mín var ekki til búin fyrir flug. Og ég læddist inn í höfuðstöðvar þeirra ,gæslan hjá þeim er hlægileg miðað við svona snobbað lið ,ég fann þá sönnun sem ég þurfti þar.

”Sönnun um hvað ,nákvæmlega?.“ Wesley leit út fyrir að vera óþægilegt að þurfa að hlusta á fleira illt um fyrrum vinnuveitendur hans.

Kat horfði á hvert þeirra til skiptist ,en í endanum var það Buffy sem hún hafði ekki augun af ”Ráðið ,trúir því að þú ert verkfæri hins illa ,þeir trúa því að þú verðir eins og hinn banin. . . Faith ?… Heitir hún það ekki ,þeir hafa ákveðið að tortím