The Charmed Sons, Charmed spin-off. Já ég er loksins búin að Þýða texta um The Charmed Sons. Ég tók textann af www.thecharmedsons.com undir “our mission”. Hérna er útksýrt mikið um þetta og svona. En spin-off þýðir bara að það er samið úr einhverju, eins og Angel er samið upp úr Buffy. En það er smá spoiler í þessu en ég merkti það bara fyriri það sem ekki vilja sjá það.

Hér byrjar það:

Í lok 5 seríu af hinum vinsæla WB sjónvarpsþætti Charmed, voru aðdáendur kynntir fyrir “Chris Perry”, dularfullri manneskju úr framtíðinni, enginn vissi neitt um hann. Það byrjuðu strax að koma upp spurningar. Hver var þessi ungi maður? Hver voru sambönd hans við systurnar? Var hann, eins og margir héldu, Wyatt frá framtíðnni? Spurningarnar héldu áfram þegar 6 sería byrjaði, þá var Drew Fuller sem leikur Chris, orðinn reglulegur meðlimur af leikurunum. Margir íhuguðu hver Chris væri og af hverju hann væri hér, en mest þa´voru þeir forvitnir og vildu læra meira.

Þegar þátturinn “Chris Crossed” var sýndur, þá var það i fyrsta skipti sem einleiki og tilgangur Chris var sýndur áhorfendum. Það lét hann á móti fullorðnum og frekar vondum Wyatt frá framtíðinni, leikinn af Wes Ramsey. 6 milljónir horfðu á þáttinn og það er hæsta áhorfendamæling sem seríurnar hefðu fengið í um 3 ár.

Aðdáendur voru háðir.

Efnafræðin milli leikaranna tveggja var áþreifanlegur. Hreyfifræðin milli persónanna gaf kost á frábæru tækifæri fyriri könunn. Hvað gerðist til þess að Wyatt varð illur? Hvernig var samband hans við litla bróður sinn? Hvaða hlutverki gegndu foreldrar þeirra í lífum þeirra? Og mikilvægast, náði Chris að breyta framtíðinni eða var dauði hans tilgangslaus?

}Spoiler{

Síðan í seríu 7 var allur söguþráðurinn frekar óútskýranlegur en var alveg dofnaður, og persóna fullorðins Chris kom ekki aftur, undateknu stuttri viðkomu í þætti þar sem hann birtist föður sínum í draumi.
-

Fyrir marga aðdáendur var þetta óaðgengilegt.


Nokkir höfðu sameinast og haft samband við hvern annan í gegnum vinsæla síðu, tileinkuð spjöllum um sjónvarpsþætti. Eina nóttina í apríl voru tveir aðdáendur, konur sem höfðu hist í gegnum þessa opinberuðu umræðu, voru að spjalla saman í gegnum yahoo spjallkerfi. Þær náðu góðu sambandi yfir áhuga þeirra á persónunum Chris og Wyatt og voru að ræða um möguleika á Spin off í kringum hina vinsælu Halliwell bræður.
Það var þegar The Charmed Sons var til.

The Charmed Sons höfðu einn tilgang: Að sannfæra sjónvarpskeðju til að búa til Charmed spin off um bræðurna sem höfðu yngt þáttinn í seríu 6, með Drew Fuller og Wes Ramsey sem aðalleikaranna.

Þeir ákváðu að setja upp skilaboðs skilti, og vonuðust eftir stuðningi til að geta gert þáttin að veruleika. Innan við mánuð, hafði The Charmed Sons fengið 71 meðlim.

Svo, átti sér stað meiriháttar áfall.

Stjórnun síðunnar hrundi, sem varð til þess að allar upplýsingar um skiltið þurkuðust út í týndum þráðum og póstum, en meira mikilvægari það þurfti að halda áfram. Það hélt ótraut áfram, The Charmed Sons og hið holla starfsfólk þess hélt áfram til erkfæra vefborðið í júní og byrjaði upp á nýtt.

Meðlimirnir og starfsfólkið byrjaði að framkvæma. Það bjó til póstkort með myndum af Drew Fuller og Wes Ramsey sem Chris og Wyatt, þar sem farið var fram á spin-off, og lét það rigna yfir WB sjónvarpskeðjunna. Það hédu sig á öðrum Charmed spjallsíðum til að reyna vekja áhugann á spin-off.

Fólk byrjaði að taka eftir.

Innan við 3 mánuði, hækkuðu töllurnar þeirra upp í nærri 700 meðlimi og hélt áfram að hækka. Meiri hlutinn af meðlimunum eru konur á tventugsaldiri og þrítugsaldri. Margir eðlimir eru fyrrvernadi Charmed áhorfendur sem höfðu misst áhugann á Charmed og hætt að horfa, en væru endilega til í að sjá Charmed spin off um Halliwell bræðurna og eru að hjálpa til við að ná markmiðinu.

Eina nóttina, starf meðlimur spurði hvort það væri vitað hvort leikararnir sjálfir hefðu áhuga á spin-off. Starfsliðið ákvað að spurja þá. Drew Fuller var spurður og staðfesti áhuga sinn á opinbergri síðu sinni “ www.drewfullerfan.com “. Það var mun erfiðara að ná í Wes Ramsey. Einn stofnandi af The Charmed Sons hafði samband við fjölmiðlafulltrúan hans og spurði hvort hann væri til í að tala við einn meðlimi síðunnar. Þeir vissu að það væru litlir möguleikar.

Stundum, þó að það seú litlir möguleikar, getur allt gerst. Wes Ramsey hafði ekki að eins áhuga á spin-off heldur samþykkti hann líka að koma og stjórna net spjalli fyrir meðlimi The Charmed Sons, hópur sem hafði byrjað með tveimur konum á net spjalli hafði, á stuttum tíma,

Meðlimirnir eru skiljanlega mjög spenntir. Á meðan það eru nokkrir ágreiningar um hvernig spin- off ið eigi að líta út , en það er eitt sem allir eru sammála um: Við viljum þátt með Drew Fuller og Wes Ramsey sem aðaleikrum sem er um töfra bræðurna Chris og Wyatt Halliwell. Ef að við getum ná markmiði okkar, The Charmed Sons gæti orðið fyrsti nýji sjónvarps þátturinn sem aðdáendur fara fram á.

Þýðing: Charmed-lover
“One day when your whole life flashes before your eyes, make sure it's worth watching … before it's too late.” - Anonymous