God's work Hvað hann hefur gert…

Þegar Joss Whedon flutti til L.A. til að verða sjónvarps-handritshöfundur, kom farsældin ekki alveg strax. Hann skrifaði helling af sjónvarps “specs” [ sem hann talar um sem "sickening"], sem hann fékk flest aftur. Eftir að hafa sent verk sín út um allt í ár, fékk hann hringingu frá þætti varðandi eitt handrita hans. Sjónvarpsþátturinn var Roseanne. Hann var 25 ára, ‘story editor’ og handritshöfundur í vinsælum þætti, allt virtist vera í grænum sjó hjá Joss, en það var það ekki. “TV is tough, but it's all about the process,” sagði Joss. “If it's good and you're turning our shows that are constantly good, then it's worth it. But, there are certain times when it's only about the personalities involved. It's about that guy's power and that guy's vanity, and all of a sudden all you're doing is turning out work. Towards the end of the year on Roseanne, that started to happen.” Þess vegna ákvað hann að segja skilið við þáttinn, og hætti.

Hann fór svo að vinna að sjónvarpsseríu sem hét Parenthood, byggð á Ron Howard myndinni. Þar vann hann tvöfalt starf, co-framleiddi og skrifaði helling af þáttum. En, serían endist ekki lengi, og Joss var aftur farinn að leita að vinnu.

Þegar Joss var í háskóla, varð hann pirraður yfir flestum týpískum hryllings ‘slasher’ myndum og bjó til sinn eiginn endi. “I felt bad for the funny, gregarious, somewhat dim blonde who invariably gets killed, so I thought it would be funny to have that girl go into a dark alley where we knew she would get killed and actually have her trash the monster.” Hugmyndin festist í huga hans í þó nokkurn tíma og óskuldbundinn sjónvarpsþáttum, byrjaði Joss að skrifa kvikmynd um það. Þaðan kom Buffy, the Vampire Slayer. Sagan snerist um táningastelpu í framhaldsskóla að nafni Buffy, sem fær þær fréttir að hún sé sú eina með þá þekkingu, þann líkamlega og andlega styrk sem þarf til að drepa vampírur. Kvikmynda handritið var fullt af hnyttni. Það var dimmt og bjart, raunverulegt og alvörugefið, frumleg og óhugnaleg. En því miður kaus leikstjórinn, Fran Rubel Kuzui, að sýna aðeins húmorinn, og öllum gáfulegu hlutunum voru breytt, eða þeir fjarlægðir. Myndin halaði rétt svo inn 16 milljón dali ‘at the box office’ (;o), þó var sá fyrir mestum vonbrigðum Joss Whedon. “I had intended the Buffy movie to be a horror movie, and it wasn't. The direction it was taken in was more broad humour, and I had intended it to be more action adventure with a lot humour,” sagði Joss. “When you wink at the audience and say nothing matters, you can't have peril.” Sem betur fer man iðnaðurinn eftir Joss vegna upprunalega handritsins, ekki lokaútgáfu.

Eftir nokkur ár, var Joss orðinn maðurinn sem kallað var í þegar vantaði að laga kvikmyndahandrit. “It can be, ‘God this one scene doesn’t work', or ‘Wow, this script really sucks!” sagði Joss. “For me, it’s connecting whatever dots they already have. It's taking everything that they've wedded to and trying to work something good in between the cracks.” Hann varð það sem kallað er ‘script doctor’, og þénaði um 100.000 dali á viku. Hann vann við nokkrar af stærstu myndunum, og varð því þekktur sem A-lista handritshöfundur.

Fyrsta ‘læknishjálpin sem hann gaf’, var við 1994 Óskars-tilnefnda myndin Speed. Joss hafði mikið tækifæri til að vinna það á sinn eiginn hátt og þó að hann hafi getað breytt hverju einasta orði, fékk hann ekki að breyta neinu einasta áhættuatriði. “I was trying to make the whole thing track logically and emotionally, so that all of those insane, over the top stunts would make sense.” Og það var sérgrein hans, hann lét vera vit í fáránlegum atriðum og setti skynsemi inn í þau. Þess vegna, var ekkert óvænt við það að fara að vinna að næsta verkefni.

Joss eyddi um 6 vikum með Kevin Costner í að vinna að hinnu dýru mynd, Waterworld. Þó að það hafi ekki verið mikið sem hann hafi geta lagað við myndina, því þeir náðu í hann þegar nær var farið að draga á lok gerðar myndarinnar. Joss sagði að það hefði verið áhugaverð lífsreynsla, þó var hann vonsvikinn yfir að fá ekki að vinna eins mikið við hana og hann gerði við Speed. I'm not sure what kind of contribution I made," sagði hann.

Joss vann við nokkur önnur verkefni, að hjálpa til við endurskrifin. Á meðal þeirra var stórmyndin frá '96, Twister. Í öðrum verkefnum sem hann vann við, var endurskrifað breytingar hans, og þeim síðan hent út.

Og þó að myndirnar sem hann vann að hafi aflað honum virðingu, var hann tæknilega ógetið í titlunum og var í rauninni alrdrei stoltur af neinni af kláruðu myndunum. Alveg þangað til að hann og sex aðrir handritshöfundar komu saman [Joel Cohen, Peter Docter, John Lasseter, Joe Ranft, Alec Sokolow og Andrew Stanton] og gerðu eina litla mynd, sem kölluð var Toy Story. Sagan snýst um leikföng sem eru, í þeim heimi, lifandi. Þó titillinn gefi það í skyn að þetta sé aðeins barnamynd, geta fullorðnir fundið sig í og haft ánægju af myndinni líka. Joss var mjög svo ánægður að fá að vera með í verkefninu. Orðið var að hann hefði hjálpað til við að skrifa það þannig að Woody (eða Viddi eða eitthvað) væri ekki það mikill skíthæll. Myndin var sú fyrsta sem var gerð aðeins með hjálp tölvu (samt kannski ekki alveg bókstaflega) [af Disney], og varð strax rosalega vinsæl. Börn voru þó ekki þau einu sem hrifust af henni, heldur fannst einum vel þekktum gullituðum manni handritið áhugavert. Auk Óskarstilnefningar, vann Toy Story Fennecus verðlaun og Apex verðlaun. Joss var nú vissulega ánægður með þetta allt saman, þó að eitt hafi valdið honum vonbrigðum. “We kept putting stuff in there like Mr Potatohead popping out one of his eyes so that it could roll under Bo Peep's dress and take a peek,” sagði Joss. “I guess that was considered too risque for the Disney board of directors.”

Árið 1992 sá frægur framleiðandi, Gail Berman, Buffy myndina og fannst að hún gæti orðið frábær sjónvarps þáttur, en enginn hafði áhuga. Árum seinna, fór hún loksins að vinna að því að gera það að raunveruleika. Hún talaði við leikstjóra myndarinnar, Kuzui, og þau buðu Joss Whedon hugmyndina. Umboðsmaður hans hafnaði sjálfur boðinu, því hann væri “big movies guy now”. En sem betur fer heyrði Joss hugmyndina og fannst hún vera ághugaverð. Á móti því sem umboðsmanni hans fannst best, samþykkti hann að gera þættina. Þetta var áfall fyrir Hollywood. Joss var nýbúinn að fá Óskarstilnefningu fyrir stórmynd, og nú vildi hann fara yfir á litla skjáinn til að gera vampíru þætti, byggða á kvikmynd sem floppaði? En Joss hafði engar áhyggjur af því, því þetta gæti verið tækifæri til að láta upprunalegu sýn hans verða að raunveruleika. Joss fór til framleiðslu fyrirtæksins Sandollar og byrjaði að vinna að verkefninu. Það sem gladdi Joss mest, var að honum var sagt að, í þetta skiptið, yrði allt gert eins og hann vildi það. Svo Joss skrifaði, leikstýrði og fjármagnaði að hluta til 24-mínútna “kynningu”. Þetta var smá sýning fyrir iðnaðinn, svo hann gæti farið um allar sjónvarpsstöðvarnar í L.A. og sýnt þar um hvað Buffy ætti að vera. Eftir mikið af höfnunum og ‘ráð’ varðandi að breyta titlinum, náðu Joss og Sandollar að selja þáttinn áköfu WB sjónvarpsstöðinni. Þó litu hlutirnir ekkert alltof vel út; Buffy kom í staðinn fyrir [þáverandi flopp] Seventh Heaven í miðri seríu. Ofan á það, sagði WB að þeri vildu fá kvöld-þátt, eitthvað í líkingu við Clueless og Power Rangers.

Svo Joss og liðið hans byrjuðu að gera þættina, þó vissi hann að vampíru þáttur væri ekki nóg. “A TV show needs something that will sustain it, and a California girl fighting vampires, that's not enough. So I thought about high school and the horror movie and high school as hell and about the things the girl fights as reflections of what you go through in high school. And I though, ‘Well, that’s a TV series.'” sagði Joss. Og því meir sem þátturinn þróaðist, fór fólk að átta sig á því að þetta var ekki krakka þáttur, hann talaði fyrir alla. Buffy the Vampire Slayer varð frægt um allan heim. Aðdáendur allstaðar að urðu þakklátir í garð Joss fyrir að búa til þátt sem þeir gátu fundið sig í, í fortíðinni eða núinu. Þátturinn er núna að fara að byrja sína 6. seríu og er kominn í raðir Star Trek og The X-Files með varning. Sem Joss finnst bara fínt, þar sem hann bjóst alltaf við því að þátturinn yrði “cultural phenomenon”. Joss heldur að hann viti afhverju Buffy sé skori svona vel hjá gagnrýnendum og aðdáendum. “Respect, actually, is THE word here,” sagði hann. “A lot of high school portrayals are often heartfelt and sweet, but they tend to focus on the central characters; they don't have all these peripheral characters. And those stories tend to make those other characters stereotypes, you know - the fat kid, the shy kid - and this show is really for them.” Það hefur verið sagt að þátturinn tali með táningum, ekki við þá.

Sem aðalframleiðandi, þolir Joss ekki að sitja bara og horfa á þáttinn þróast. Hann skiptir sér af eins mikið og mögulegt er. Hann skrifaði fimm þætti í 1. seríunni og leikstýrði lokaþættinum. Í 2. seríu skrifaði hann sjö og leikstýrði fimm, þ.á.m. tveggja-hluta lokaþætti. Í 3. seríu, skrifaði hann og leikstýrði fimm þáttum, aftur, þ.á.m. lokaþáttinn. 4. sería átti fjóra skrifaða og leikstýrða þætti eftir hann, og [ypu guessed it] lokaþáttinn þ.á.m. Ég held að það hafi verið þrír þættir í fimmtu seríu sem Joss skrifaði og leikstýrði. Þá minnist ég ekki á að hann er í verinu þegar upptökur á hverjum þætti eiga sér stað. En framleag Joss í þáttinn stoppar ekki þar. Hann átti ‘cameo’ [?] í einum þættinum, hann ákveður hver fær hlutverk, fær stöðuhækkun, ráðinn og rekinn og vinnur að öllu frá fatnaði til ára-farða. Hann heldur líka í stjórnartaumana varaðndi allar sögurnar í þættinum. “I tend to plot the major story points, sometimes in conversation with the writers and usually by myself. Say I figured out that so-and-so will have an affair with so-and-so, then at the beginning of every year, I sort of map it out and figure out the basic steps when this is going to happen and who will write that script and when and where so-and-so dies,” sagði Joss. Hvernig þetta allt virkar er svona: handritshöfundur skrifar fyrsta uppkastið að handriti, svo gerir Joss sína hluti hér og þar til að laga það. Þegar endurrituninni er lokið, tekur Joss það og vinnur með það. Hann fær yfirleitt hugmyndir að sögu með því að spurja starfsliðið sitt “Hvað var uppáhalds hryllingsmyndin þín?” og “Hvað var það neyðarlegasta sem kom fyrir þig í framhaldsskóla?” og setja það tvennt saman. Hann tengist sögunum og persónunum náið sjálfur ["Whatever horror is out there is not as black and terrible as what is already within and between us"]; þar sem mikið af þeim voru atburðir sem hann upplifði sjálfur, en koma fram sem myndlíkingar. Hann er einn af fáum tökuliðsmönnum við sjónvarpsþætti sem er svo þekktur og viðurkenndur af aðdáendum, á meðal fólks eins og Chris Carters. Hann fær líka lof frá stóru köllunum í Hollywood. Handrit hans að þættinum ‘Hush’ var tilnefnt til Emmy verðlauna, skrýtið þar sem


*****SPOILER FYRIR ÞÁTTINN ‘HUSH’*****


þátturinn er u.þ.b. 25 mínútur án tals. Í þættinum kemur nýtt demonískt afl til Sunnydale. Þeir illu, svífandi ‘Gentlemen’, taka raddir allra í bænum. “Shooting Hush was a big challenge for a number of reasons,” sagði Joss Buffy aðdáendum. “The actors did have little trouble. The trick was to get them to be very clear about the emotions, the content, and what they were trying to say. To give each other room, take their time, have their moments and have one thing happen after another. It was an interesting challenge for them and for me. It's also very hard to direct a show like that, because when you have a lot of dialogue, sooner or later, you can sort of put the camera down and let people talk and it's still interesting if the dialogue is good. But when you have none, it can never fall into that TV pattern, so every visual needs to do a great job of telling the story. You need a great many more shots and they need to be a great deal more visually interesting than they would otherwise have to be. Letting the camera tell the story means more shots, more lighting, a bigger use of space. So everything is more complicated.” Þó sagði Joss að það hefði margt verið skemmtilegt við að taka upp Hush: “Never in a TV show do you just walk through a room. You go to the room and you stand in the room and you do something in there, because once you've lit it, you don't have time to just get a few shots and then go light something else. Television production schedules just don't allow for the luxury of any tiny scenes in a really big space. In Hush we let ourselves have that luxury, we shot a couple of days of second unit, and really went to town getting the effects right…so it was definitely the hardest show we've ever shot and definitely the type of show you shouldn't shoot, and I'm definitely glad we did it.”



*****LOK ‘HUSH’ SPOILERS*****


Joss er ánægður með að fá að framleiða svo margar mismunandi og frumlegar hugmyndir sem sjást ekki á hverjum degi í sjónvarpinu. “The last episode that I did at the end of this season is all dreams and it is unbelievably bizarre, but it's in a world where it kinda makes sense,” segir Joss. “As long as we don't start getting cutesy and as long as we don't start getting a little bit stupid, we do have opportunities to go new places.”

En Buffy hefur ekki gegnið alveg snuðrulaust. Þátturinn var sagður fáránlegur og barnalegur vegna titilsins og utanaðkomandi útlits [vampírur, nornir o.s.frv.]. En verstu ásakanirnar voru að þeir leiddu til ofbeldis og slíks. Joss er á allt öðru máli og segir að Buffy kenni á móti slíkum hlutum, ef aðeins fólk mundi taka sér tíma til að opna huga sinn og horfa í gegnum yfirborðið. “I think children should be protected…from psychotic children whose parents don't know they're building bombs in their garage. I don't think they need to be protected from the WB on Tuesday nights at 8,” sagði Joss.

Frá hinum mikla árangri Buffy the Vampire Slayer, kom ‘spin-off’ þátturinn Angel. Joss og co-aðalframleiðandi Buffy, David Greenwalt, vildu byggja nýtt veldi. Þessi snérist um 243 ára vampíruna sem er með sál. Joss þrýsti á það að Angel yrði gerður og sýnur strax eftir Buffy á þriðjudögum [á WB]. En forstjóri WB Entertainment, Susanne Daniels sagði honum að þó henni fyndist það frábær hugmynd, væri það ekki skrifað í stein. Svo hinn ávallt þrjóski Joss sendi henni stein með orðunum ‘Angel, Tuesday at 9’ rist á hann. Og það virkaði. Angel fygldi þá Buffy, en nú, eins og ykkur felstum ætti að vera kunnugt um, er Buffy farin til UPN og er á sama tíma, en Angel er á mánudögum kl. 9 á WB, á eftir Seventh Heaven. Angel er nú rétt farinn inn í sína 3. seríu, með Joss og David sem aðalframleiðendur. Joss lofaði að ‘Angel’ mundi vera öðruvísi þáttur en ‘Buffy’. “He's intense. Dark, a solid, moral person you can trust,” lýsti Joss. "We're not dealing with high school or college; we're dealing with the big, bad grown-up world and the people first entering it. We're looking at a lot of the things people in their 20s go through: getting their apartments, trying to date outside the controlled environment of a campus, getting married. But of course, they'll be scary and horrible. [The dark look of the show] is very intentional, necessitated because Angel's not wearing pink. And it's L.A and also, he's a vampire, so not a lot of daytime. Angel's sort of a reformed drunk [hann er að tala i myndlíkingum hérna], so he's fighting his way back to something resembling humanity and helping others do the same. It won't be one of those all blue-coloured angst, ‘Track a serial killer every week’ kind of shows. Every episode can really be different. We can go anywhere.“ Joss segir að Angel sé meira safn af sögum sem standa sér heldur en Buffy og að hann sé minni sápu-ópera. Þó hefur Angel, eins og Buffy, líka sitt eigið þema: ”Part of what we want to say with this show, is that redemption is difficult; it takes a long time and there isn't always a particular goal. You just have to keep trying to do right and trying to make up for what's gone wrong before. If you make it easy that's kind of false hope. The thing about a hero is that even when it doesn't look like there's a light at the end of the tunnel, he's going to keep digging, just because that's who he is.“

Angel er, eins og fyrirrennari hans, vinsæll hjá aðdáendum og gagnrýnendum, og Joss er nú uppgefinn við að leika tveimur skjöldum. ”David Greenwalt and I just stare at each other balefully and say, ‘What were we thinking?’ I think my life is over and that's just something I have to deal with,“ grínaðist Joss. Joss hefur skrifað og leikstýrt fjórum Angel þáttum og játar að að hafa ekki eins mikið að segja í þættinum og í Buffy. ”I'm not there for production as I am on Buffy. I have the same control; it's only a question if I have time to take it,“ útskýrði Joss. Um árangur hans almennt með Buffy veldið, sagði Joss: ”I did not expect it to take over my life like this. I did not expect it to move me as much as it did.“

Fyrir hinn mikla árangur með Buffy the Vampire Slayer, var Joss boðið að skrifa handrit að næstu Alien mynd. Þar sem hann var aðdáandi fyrir myndanna, leit boðið út fyrir að vera draumur að rætast. Framleiðslan og skrifin voru langt og þreytandi ferli, ”We had to work with the producers, we had to make the deal, we had to write a treatment…“ útskýrir Joss. Þegar Joss lauk loks við handritið, lýstu framleiðendurnir því yfir að það þyrfti að endurskrifa það til að bæta við karakter Ellen Ripley inn í myndina. Þar sem karakterinn framdi sjálfsmorð í þriðju Alien myndinni, neitaði Joss að hafa hana með. En þegar hann byrjaði að skrifa karakter hennar, áttaði hann sig á því hve mikið hann gæti fært henni. Og það voru þær breytingar sem heilluðu leikkonuna bakvið karakterinn, Sigourney Weaver, og lauk við samninginn um að gera myndina þess vegna. ”I'm sure the gazillion-dollar paycheck had nothing to do with it,“ sagði Joss.

En því miður brast draumur hans þegar hann sá fullkláraða Alien Ressurection myndina. Enn og aftur höfðu hugmyndir hans að mynd verið breytt eða eytt vegna þess að leikstjórinn hafði aðra hugmynd. Ólíkt leiðu vonbrigðunum frá breyttri Buffy mynd, reittu þessi hann til reiði. ”After Alien, I said ‘The next person who ruins one of my scripts is going to be me’.“ Myndin var dæmd sú versta af öllum Alien myndunum fjórum og Joss fór í uppnám yfir því að hans var getið í einhverju sem hann lýsti ekki yfri að væri sitt. I find that as i slowly become more successful as a writer, I have less power. Once you start making the big money and working on the big projects, you lose freedom. All of a sudden there are movie stars, producers, and a variety of people who are trying very hard to make the film work their way, and there's really no place for the writer.” Eftir að Alien 4 var sýnd, höfðu framleiðendur myndarinnar samband við Joss til að skrifa Alien 5, en miðað við hvernig sú fyrir gekk illa eftir, hafnaði Joss boðinu.

Næstu verk Joss voru smá framlög til Hollywood. Árið 1998 skrifaði hann lag með Scott Warrender fyrir The Lion King II: Simba's Pride. Tveimur árum seinna skrifaði hann 1. og 2. hluta af myndasögubók sem ber titilinn Fray, sem er um vampírubana 500 inn í framtíðina. The Darkhouse myndasagan verður áttundi parturinn. Joss framleiddi einnig Buffy soundtrackið, breytti og bætti. Joss hefur aftur skrifað handrit. Það heitir Suspension, hann hefur selt það en það hefur ekki verið framleitt ennþá. Kvikmyndahandritið var dæmt ‘Die Hard on a bridge’ [?]

Joss dáði X-Men myndasögubækurnar á uppvaxtarárunum svo hann var spenntur yfir því að þeir vildu fá til að ‘lækna’ handritið, til að gera persónurnar auðelskaðari. En því miður voru framlög hans ekki notuð [allavegann ekki eins og hann vildi]. “They did not shoot my rewrite. There was about two pages of my stuff left in the movie and even that's been kinda tweaked. So let's get the word out to all of the kids that the movie ain't me. Not even a little.” Eiginlega bara til hins betra, þar sem gagnrýnendur sögðu X-Men myndina algjört slys.

Joss hefur unnið að enn annarri mynd á milli þess sem hann hefur verið að vinna við Buffy og Angel. Sú mynd heitir TITAN A.E. [After Earth]. Þetta er tekið af opinberu vefsíðu myndarinnar, um sögulínuna: The year is 3028. Mankind has conquered space, and even though it was routine to travel to the farthest galaxies, humans always thought Earth would be home. However, with mankind's new freedom comes new enemies, forcing Earth to prepare for an attack by the Drej, a vicious alien race. In little more than an instant, Earth is gone. The human race barely escapes with its greatest treasure, a magnificent ship christened The Titan.

Myndin var í teiknimyndaformi og m.a. ljá leikararnir Matt Damon, Drew Barrymore, Bill Pullman og Jeneane Garofalo persónum raddir sínar.

Einhver velti því fyrir sér um Joss og starfsferil hans, hvort hann velji frekar: sjónvarp eða kvikmyndir? “I'm very unhappy about my movie career. There's stuff I'm proud of, but some really big disappointments, Alien Resurrection being first and foremost among them. I've had such bad luck seeing things turn up before I have a chance to develop them.” Svo hann sér kvikmyndaferil sinn í ekkert of björtu ljósi, hvað gerir ferilinn á litla skjánum svona miklu betri? “Working on a TV series is like making mini-movies, one after the other. Sometimes I long for the leisurely pace of making a movie but the movies I write - if they get made - take several thousand years…With TV it's like I get to make an independent movie every week.” Hann lítur svo á að sjónvarpsferill hans sé betri en kvikmyndaferillinn [sem er alveg rétt] og nýtur valdanna sem hann fær þegar hann er í því. “Buffy is the most fulfilling thing I've ever gotten to do, and I'll be hard pressed to find something to top it, even when I have more control.”

Buffy fékk engar Emmy tilnefningar í ár [nasty buggers] en ég fer ekki í fýlu við þá. Þeir þekkja ekki alvöru hæfileika enn en ‘fingers crossed’ á það að þokunni létti í framtíðinni. Hundraðasta þætti Buffy var fagnað af leikurum og tökuliði [ég held reyndar að það hafi bara verið leikaraliðið og Joss] á einhverjum stað sem ég veit ekki hvað heitir. The WB [sem hélt veisluna] virðast hafa verið mjög indæl við Joss og Sarah en ekki svo mikið hugsað um hitt fólkið á staðnum.
Joss mætti á einhverja UPN haustdagskrár kynningu, sennilega til að styðja flutninginn. UPN-fólkið gaf Joss gjafakörfu til að bjóða hann velkominn, metna á $50,000-plús. Hún innihélt m.a. Kristals kampavín, beluga kavíar, sælkeramat og sjaldgæfa útgáfu af Shakespeare leikriti. Við vonum öll að flutningurinn gefi Joss meira rými til að vera eins frumlegur og hann getur verið [read: eyða helling af peningum í þættina].
'Atlantis: The Lost Empire' er einhver Disney mynd. Ég nefni hana því Joss er getið. Joss er núna að vinna að þessum eina [endurtek; EINA][ég er ekki ánægð með þetta] þætti sem hann ætlar að gera fyrir 6. seríu Buffy. Nei, bíddu. Hann ætti að vera búinn með það núna. Það verður söngþáttur [loksins]og kemur í október í Bandaríkjunum. Ég get mér upp á því að, þar sem þetta var hans hugmynd, að joss vinni einnig að ‘Ripper’



*****SPOILER FYRIR RIPPER, ÞEIR SEM VITA HVAÐA ÞÁTTUR ÞETTA ER Í FYRSTA LAGI, VITA ÖRUGGLEGA EFTIRFARANDI*****


sem er nýr ‘spin-off’ þáttur, sem verður sýndur [allaveganna] á BBC og fókussar á Giles heima á móðurlandinu. Hann verður dimmari, þroskaðri o.s.frv. heldur en Buffy og ég hef heyrt eitthvað af Buffy leikurunum sem ætla að leika gestahlutverk í þáttunum, en þetta flest, ef ekki allt og meira til hefur komið fram hérna á korknum. Ég veit ekki hvort þetta verði sýnt einhversstaðar annarsstaðar heldur en í Bretlandi.


*****LOK RIPPER SPOILER*****



Teiknimyndasería af Buffy er í gerðum og Joss leggur mikið fram í þá þætti [hann skrifar handrit o.s.frv.]. ‘Buffy: the Animated Series’ fer með gengið aftur í framhaldsskóla [með Dawn] til að segja sögurnar sem þættinum gafst ekki tækifæri til. Ég hef ekki heyrt neitt um hvort leikarar muni ljá rödd sína, nema að það sé ólíklegt. Við vonum bara að þessir þættir muni hjálpa verðlauna mönnum og sjá skýran mun á hvaða þáttur sé fyrir börnin og hvor ekki.
“Napoleon is always right!” -Boxer