Reunion Jæja, þá var síðasti Reunion þátturinn sýndur á sirkus. En ekki var sagt hver hefði drepið Sam!!!

Þeir sem fylgdust ekki með þáttunum, þá eru þeir um 6 vini sem hafa verið vinir síðan í grunnskóla. Hver þáttur fjallaði síðan um eitt ár í lífi þeirra, alveg frá útskrift í skólanum. Meginmál þáttarins var að Sam (ein af vinunum) var drepin og var verið að komast að því hver hefði drepið hana.

Mér persónulega finnst þetta alveg ömurlegt, sérstaklega þar sem ég fór þá beint í tölvuna, til að komast af því hver hefði drepið hana, en fann þá bara grein um að það hefði verið hætt við þáttaröðina á Fox sjónvarpstöðinni eftir aðeins 9 þætti, en var samt búið að búa til 13 þætti. Serían átti að vera 22 þættir, en vegna lítils áhorfs þá voru aðeins búnir til 9. Við hér á Íslandi nutum þeirra forréttinda á að sjá alla 13.

En í greininni sem ég las þá stóð:
While it was speculated the cancelation might lead to a change of the format—possibly skipping or combining some years to reach 2006 and reveal the murderer by the now-final thirteenth episode—series creator Jon Harmon Feldman originally announced the show would simply end with 1998, with the identity of the murderer unrevealed. However, after ratings continued to fall in December 2005, Fox announced - both in the media and on their official website - that the “1994” episode eventually would be the last, and the remaining four episodes filmed would not air.

Hver gæti verið morðinginn:
However, “the best guess was that particular time that it was going to be Sam's daughter,” whom she gave up for adoption early in the series. The reason why the murder occurred still remains a mystery.

Þetta finnst mér alveg ömurlegt!!!!!!!!!!!!!
En aðalleikkarar sem léku voru:
Will Estes : Will Malloy
Amanda Righetti : Jenna Moretti
Sean Faris : Craig Brewster
Alexa Davalos : Samantha Carlton
Chyler Leigh : Carla Noll
Dave Annable : Aaron Trumbull
Mathew St. Patrick : Detective Kenneth Marjorino
Life is not fair!