Fleiri skemmtilegar staðreyndir: Ég veit ekki hvort ég var búin aðs enda þessa grein inn, talvan fraus :)

Fleiri skemmtilegar staðreyndir:

Britney Spears átti að leika April í þættinum “I was made to love you” en hún
hætti við útaf því að tíminn passaði henni ekki.

Nick Carter (Backstreet Boys) er mikill aðdáandi Buffy:


Besta vinkona Söru Michelle Gellar er Lindsay Sloane, og fékk hún gestahlutverk í þáttum sen vinkona hennar leikur í Grosse Pointe (Feb 16, 2001) -


Einu sinni í viku kemur eitthvað af Buffy og Angel fólkinu saman og lesa Shakespeare. (“Once a week, a bunch of us from Buffy and Angel get
together and read Shakespeare. We just finished Othello, which was brilliant.” - James, February 2001)


BUFFY var númer 5 á topp 10 listanum yfir bestu sjónvarpsþætti árið 2000.

Í myndinni “Cruel Intentions”: Leikkonan sem leikur mömmu Cecile vildi ekki vera í þessar mynd en vegna þess að dætur hennar eru miklir Buffy aðdáendur
tók hún hlutverkið að sér svo hún gæti fengið eiginhandaráritun SMG.

Jason Mewes (Jay and Silent Bob : “Mallrats”, “Clerks”, “Dogma”) er ROSA Buffy fan.

Svart og hvítt egglaga merki (sticker) með stöfunum “WP” hefur komið í mörgum þáttum, enginn fyrir utan Buffy liðið veit hvað það þýðir.

Sophia Crawford, fyrrum áhættuleikari Buffy var einnig áhættuleikari The Pink Power Ranger (veit ekki hvað það er)

Upprunalegarnafn þáttarins “Helpless” í 3. seríu var “18”.

Veðurfréttamaðurinn í “Amemds” sem fjallaði um snjóstorminn er í alvörunni veðurfréttamaður á KTLA, Mark Kriski.

Í þættinum “Living Conditions”, átti Kathy að setja upp Backstreet Boys veggspjald til þess að sýna hversu ósvöl hún væri, seinna var því breytt í
Celine Dion veggspjald. Einnig átti pirrandi lagið að vera “Butterfly” með Mariah Carey, laginu var svo breytt í “Belive” með Cher.

Í þættinum “The Initiative”, þegar Spike er að leita í tölvunni að númerinu á herberginu sem Buffy og Willow voru í, flettir hann niður lista.
Allir á listanum eru meðlimir Buffy “staff & crew”

Gerð voru 6 uppköst af þættinum “Who are you” í 4. seríu.

Skemmdir á Sunnydale High eru allar tölvugerðar.

Í þættinum “No Place Like Home” í 5. seríu, kom Seth Green aðeins fram. Þegar Giles var að tala við Buffy í símanum í The Magic Shop labbaði Seth framhjá
nokkrum sinnum.

Í þættinum “THE REPLACEMENT” Í 5. seríu: Ekki lesa þetta atriði ef þú vilt ekki láta spilla fyrir þér.
Þegar það voru tveir Xander þá lék Nick Brendon þá báða nema þegar þeir voru báðir á sama tíma inní herbergi þá lék tvíburabróðir hans, Kelly svala Xander.
Frá NickBrendon.com: “Howdy all! Nick Brendon here. First of all, thanks so much for your support and enthusiasm. I agree. The episode was Xantastic!
Truth be told, I played both characters. It was very challenging and rewarding and I must've done an OK job if you couldn't tell it was me. Glad you
enjoyed the Snoopy Dance. Been perfecting it at home (makes my girlie go ga-ga.) I had a blast working with Kelly and he really deserves kudos for
his work. He was never promised on-screen dialogue but they did end up using some and I think he did a stand-up job. In fact there was even one point
where Kelly, Tressa and I had to rewind and freeze the tape to decipher who was who, (standing side by side, Kelly as ”Cool Xander“ did a stellar
job of imitating my signature blinky eyes.) So very glad you guys enjoyed the show and can't thank you enough for your steadfast interest and support.
Smoochies! P.S. What the heck is LOL and *g*? To be truly cool I GOTTA get w/ the lingo!!! ”


Freddie Prinze Jr. átti upphaflega ap leika Drakúla í þættinum “Buffy V.S Dracula” í 5. seríu .

Fatta ekkert í þessu svo ég pósta þetta á ensku: Poems relating to Dawn: “Little Miss Muffet, counting down 7-3-0” - Faith, “Graduation”, In “Restless”,
the clock in Buffy's dream was wrong. It read 7:30. During “Real Me”, a strange man approached Dawn: “I know you…curds and whey…I know what you are…
You don't belong here.”

Í endinum á þættinum “Are You Now or Have You Ever Been” í 2. seríu í Angel er númerið á herbergi gömlu konunnar 214.
Númerið á herbergi Willow og Buffy var líka 214, srofa Adams var númer 314

Í þættinum “Buffy vs Dracula” í 5. seríu: á ströndinni sést í tattú SMG sem hún og Freddie áttu að hafa fengið sér saman, tattúið sést þegar Buffy
kastar boltanum til Riley. Ekki lesa lengra ef þú villt ekkert vita um 1. þáttinn í 5. seríu:
Dracula bítur Buffy í hálsinn hægra megin, þegar hún vaknar er farið vinstra megin, svo þegar Riley tekur trefilinn af er farið aftur komið á hægri
hliðina.

Nokkrir frægir Buffy fans: : Söngvarinn í hljómsveitinni Bif naked, Luscious Jackson, Howard Stern, Richard Gere, Leslie Grossman (Mary Cherry í Popular),
Scott Weiland, aðalsöngvari the Stone Temple Pilots, Dustin Hoffman og sonur hans, Samuel L. Jackson, George Lucas og dóttir hans
(þau hafa heimsótt tökustaðinn), Meredith Monroe (Andie í “Dawson's Creek”).


Í maí 2000 var Sophia Crawford “vísað burt” úr hlutverki hennar sem stunt leikari SMG. Eiginmaður hennar Jeff
Pruitt var rekinn vikunni áður. Þau tvö eru nú í Flórída að leika í“Sheena: Queen Of The Jungle”. Sophia fékk að halda áfram í 5. seríu. Jeff
fékk ekki að halda áfram, þetta stóð og ég fatta ekkert í þessu:
(For more details read Jeff's Buffy Parable. He didn't mention any names, but for your info:

Knight = Jeff Pruitt
Handmaiden = Sophia Crawford
Princess = Sarah Michelle Gellar
King = Joss
Blacksmith, Generals, Sheriff = certain people of the Buffy crew
Royal Duties = Stunts
Last Great Battle = The Buffy Season Four episode “Primeval” )



Emmy tilnefningar árið 2000:
Joss Whedon - Best writing in a Dramatic Series for “Hush”
Buffy - Best Cinematography for “Hush” - Lost to “The West Wing”
Buffy - Best Hairstyling for “Beer Bad” - Lost to “Saturday Night Live”
Angel - Best Make-up for “The Ring” - Lost to the “X-Files”


Tvö af lögum Giles eru nú í Napster (skrifið “Anthony Stewart Head” í Artist). Þar er líka lag með Red Light Bandits kallað:
“I'm In Love With Sarah Michelle Gellar”


Fyrrum tónlistarhöfundur í Buffy, Chris Beck var píanóleikari á The Bronze í þættinum “Restless” í 4. seríu þegar Giles var að syngja.


Maggie Walsh og Doyle voru báðin látin deyja því Joss kunni ekki vel við leik þeirra.


Mynd SMG “Simply Irresistible” var mynduð í sömu búð og Monica Lewinsky er að selja nýja handtöskur. Búðin er kölluð Henri Bendel.


Hilary Swank sem vann óskarinn var í myndinni “Buffy the Vampire Slayer” sem besti vinur Buffy.

Höfundar þáttanna hafa 10-14 daga til þess að skrifa uppkastið af þáttunum.

Það var gerður Angel þáttur sem hét “Corrupt” Höfundurinn var David Fury og þættinum var leikstýrt af James A. Contner. Angel varð að bjarga mellum
og melludólgum sem voru undir áhrifum T' Purock (The Babaloyian God) Allavega var hætti við þáttinn og gerður var þátturinn “Lonely Hearts” í staðinn.


Í þættinum “This Year's Girl” í 4. seríu var Jeff Pruitt (Buffy Stunt Coordinator) fyrsta löggan sem Faith hrinti niður.

Í þættinum “Who Are You?”, átti Faith að segja Riley frá öllu Angel málinu en það var tekið útaf handritinu, fatta þetta ekki:
“because the rumors got out way before the episode had aired. ”


Oz er eini karekterinn sem er byggður á alvöru manneskju.
“The only character that was really ever based on somebody I knew is Oz. There was a guy in college I knew, who was short, played guitar,
very quiet, incredibly cool, named Oz, and somehow I sort of extrapolated from that and worked him in as a character on the show.”
- Joss Whedon, ETonline.com


Uppáhalds þættir Joss Whedon úr Buffy eru “Hush” og “Innocence”. Og Angel “I Will Remember You”

Þegar Angel þættirnir komu fyrst út þá hækkaði áhorf Buffy um tæðlega milljón.


Sarah Michelle Gellar nefndi alla Buffy meðlimina í þættinum “Tonight Show” árið 1999 vegna þess að hún sagði Buffy meðlimunum að hún myndi nefna nöfnin
þeirra í þættinum ef þau myndu fara og sjá nýjustu myndina hennar “Cruel Intentions”

Anthony Stewart Head setti chillí pipar í munninn á sér í þættinum “Becoming” í 2. seríu til þess að
sýnast þjáður.

Þegar kona Joss Whedon var í skóla þá var stelpa sem hét Cordelia sem var verulega vond við hana, þaðan kom nafnið á Cordeliu.


Leikkonan sém lék Kendru (Bianca Lawson) átti upphaflega að leika Cordeliu en hún hafnaði hlutverkinu vegna annars hlutverks sem hún fékk í þáttum
á UPN en við þá þætti var svo hætt við.
Julie Benz (Darla) og Charimsa Carpenter (Corselia) sóttu báðar eftir hlutverki sem Buffy.


Atriði sem voru tekin upp í kirkjugarði í 1. seríu voru tekin upp í alvöru kirkjugarði.


Eitt atriði var klippt út úr þættinum “A New Man” úr 4. seríu. Eða svo segir Jane Espenson, Eftir að Spike klessti á þá labbaði hann út úr bílnum og
sagði: “I can kill demons. I can crash cars. Things are looking up!” Þetta var klippt út.


Í einum þætti í Angel þá kom fram “Ungfrú Júlí 1997” í Playboy, Daphnee Lynn Duplaix.
Þetta segir hún um hlutverk sitt:
“Playboy.com: Describe your character on the show.
Daphnee Duplaix: My character's name is Serena, and she's the best friend of Cordelia (Charisma Carpenter). Serena is very seductive and
kind of…what's the word I'm looking for…vicious. I cause a lot of trouble.
PB: Can you give us a preview of what happens in your episode?
DD: I get impregnated by an alien! You all get to see me with a big ‘ol belly – that won’t happen in real life for a while! It's a ”beaming“
kind of thing; no alien love scene.
PB: We were going to ask if you got to bite anyone on the neck, but your story tops that. Will this be a recurring role?
DD: Right now it's just the one episode, but we'll see – I am her best friend, so….
PB: Was it a fun set?
DD: Very fun, but it was hard work, too. For the last scene, we were in a tank full of water for ten hours. We were a mess when we got out,
and it'll probably be 30 or 45 seconds of the show. It's not all peaches and cream! ”



Í endinum á þættinum “I Will Remember You” í 1. seríu í Angel, þegar Buffy grætur og segir að hún muni aldrei gleyma þá hvíslar David Boreanaz
Please, Sarah, please…“


Fullt nafn Xander er Xander LaVelle Harris, fullt nafn Buffy er Buffy Anne Summers, alvöru nafn Oz er Daniel Osborn.


Sarah Michelle Gellar fékk $500,000 dollara fyrir myndina ”Cruel Intentions“ og fær $30,000 dollara fyrir hvern þátt (í 2. seríu) og $75,000
dollara fyir hvern þátt (3. og 4. seríu) í Buffy the Vampire Slayer.


Sunnydale High School, alvöru Torrance High, var líka notaður í ‘Beverly Hills 90210’ og myndinni ‘She’s All That'

Það kostar $5,000 dollara að ”dösta“ hverja vampíru.


Jenny Calendar átti upphaflega að vera kölluð Nikki, en því var breytt því Nicholas Brendon er kallaður Nicky.


Vaninn hans Oz í þættinum ”Halloween“ í 2. seríu var stýrishjól á hægri hlið.


Verksmiðjan (The Factory) var rifin niður til þess að pláss væri fyrir risastórt íbúðarhús.




Buffy var breytt í rottu í þættinum ”Bewitched, Bothered, and Bewildered“ í 2. seríu til þess að SMG gæti komið fram í Saturday Night Live.


Á gítarnum hans Oz stendur ”Sweet J“ og í Austin Powers: International Man of Mystery, heitir besti vinur Scott evil Sweet Jay.


Hljómsveit Oz, Dingoes Ate My Baby, er í alvörunni hljómsveitin ”Four Star Mary“.

Í þættinum ”Killed by Death“ í 2. seríu kemur Cordelia með ”Krispy Kreme Donuts“ handa Xanderen það er bara eitt ”Krispy Kreme Bakery“
í Kaliforníu, Los Angeles. Hún hlýtur að hafa farið langa leið :)


Seth Green var í Buffy the vampireslayer myndinni en atriðið hans var klippt út :(


Buffy var í Hemery High í LA, sá skóli var líka notaður í myndinni ”Back to the Future“.


Nafn mömmu Buffy var fyrst nefnt í þættinum ”School Hard“ í 2. seríu , hún heitir Joyce.


Greg Vaughan, sem lék played Richard Anderson í þættinum ”Reptile Boy“í 2. seríu, lék líka í ”Malibu Shores“ með Charisma Carpenter.


Channon Roe, sem lék Jack O'Toole í þættinum ”The Zeppo“ í 3. seríu lék líka í myndinni ”Can't Hardly Wait“ með Seth Green.


The Annointed One, Andrew J. Ferchland, var látinn deyja í þættinum ”School Hard“ í 2. seríu, vegna þess að hann var á kynþroska aldrinum og vampírur eiga
ekki að breytast. (Þetta sannar það sem ég hef mikið verið að velta fyrir mér, hvrot vampírur geta breyst og hvort hægt sé að gera börn að vampírum)
Spike drap hann.


Myndin sem Buffy og Angel horfðu á í þættinum ”Enemies“ í 3. seríu var ”Le Banquet D'Amelia“.


Sumir af Buffy hópnum hafa sést í þáttunum. Við heyrum í Joss Whedon í útvarpinu í þættinum ”I Robot, You Jane“ í 1. seríu,
Todd McIntosh, sem být til monster andlitin er í vampíru klúbbnum í þættinum ”Lie to Me“ í 2. seríu, Sophia Crawford, er ljóshærð vampíra á
bókasafninu með Drusillu í þættinum ”Becoming pt.2“ í 2. seríu, and Jeff Pruitt, er vampíra í þættinum ”Ted“ í 2. seríu og í þættinum ”Anne“ í
3. seríu opnar hann hurðina í ”Family Home“


Buffy vann tvö Emmy verðlaun (af þrem) 1998. Chris Beck vann ”Best Dramatic Underscore in a series“ fyrir þáttinn ”Becoming pt 1“.
Todd McIntosh, vann ”The Best Makeup For Series category“ fyrir vinnu hans í þáttunum ”Surprise“ & ”Innocence“ í 2. seríu.
Jeri Baker var tilnefnd sem ”The Best Makeup For Series category“ fyir þættina ”Becoming pts 1 & 2“.

Btvs vann líka ”Best Genre Network Series“ hjá ”The Saturn Awards“. Buffy vann líka 2 verðlaun ”in the second annual TV Guide Awards"
(Feb. 2000) - (Favorite Sci-Fi Series and Favorite Teen Show. )