Þú veist að þú ert með Buffy á heilanum þegar... You Know You're Obssessed With BtVS When…

- Þú tálgar tré stjaka.
- Þú sparkar hurðir opnar
- Þú ert með stjaka á þér, bara “just in case”.
- Þú ferð í langa göngutúra um kirkjugarðinn á næturna.
- Þú hefur skrýtinn ótta varðandi spítala.
- Þú kvartar ekki lengur yfir því að þurfa að fara í kirkju, því þú manst eftir því að “holy water”-birgðirnar eru orðnar svolítið tómlegar.
- Þú hefur kross um hálsinn alla daga og átt svakalegt safn af þeim.
- Þú býður aldrei neinum munnlega inn til þín.
- Þú geymir allar mikilvægar upplýsingar á gulri diskettu.
- Þú forðast svona “fraternity” partý.
- Sem reglu líkar þér ekki að láta koma þér á óvart.
- Vinir þínir er hræddir um að ef þeir hringja á meðan “Buffy Hour” stendur yfir fái þeir langa ræðu daginn eftir.
- Þegar þú heyrir að það er kominn nýr bókasafnsvörður í skólann þinn, skelluru opnum dyrunum á bókasafninu og kallar; “Okay. What's the sitch?”
- Þú getur farið með heilan Buffy þátt (þætti) skref eftir skref, orð fyrir orð.
- Þú þekur herbergisveggina hjá þér með veggspjöldum af Buffy castinu og kvartar þegar það er ekki nóg pláss til að koma þeim öllum upp.
- Þú biður prest að blessa Perrier flöskuna þína.
- Bara upp á kickið, pikkaru nafnið Moloch inn á nokkrar leitarvélar.
- Þú kallar dúkkuna þína Miss Edith.
- Þú lætur fuglinn þinn deyja úr hungri.
- Þú naglalakkar þig eins og Drusilla.
- Þegar bróðir þinn kemur heim úr dýragarðinum, hleypiru honum ekki inn í húsið.
- Þú segir aldrei “bitch”, heldur alltaf “bitca” (gotta love that one!!).
- Þú lætur klippa þig eins og Buffy og hárgreiðslukonan er alltaf að segja að myndin sem þú sýnir henni (fyrir klippinguna) líti rosalega kunnuglega út.
- Þú ert allt í einu búin(n) að skrifa “You Know You've Seen Too Much Buffy When…”
- Þegar þú vitnar í Buffy Verse, hlærðu ofsafengið á meðan vinir þínir horfa á þig eins og það hafi vaxið á þig extra eyra.
- Þú heldur því alltaf fram að Buffy sé EKKI ditz nafn (eeki spurja mig hvað það þýðir!!).
- Þegar þú horfir á nýjan Buffy-þátt, starir fólk furðu lostið á þig þegar þú nærð að segja setningar leikaranna, rétt áður en þeir segja þær.
- Þér dettur ekki neitt í hug til að tala um við fólk sem hefur aldrei horft á Buffy-þátt.
- Þú eyðir klukkutímum á netinu í að leita að nýjum Buffy myndum.
- Þú verður rosa rosa spennt(ur) þegar þú finnur einhverjar nýjar myndir.
- Þú situr á gröf og jó-jóar og segir: “Come on, rise and shine. Sum af okkur hafa helling af heimavinnu bíðandi eftir sér heima.”
- Þú ákveður að vera Buffy á öskudaginn en vinir þínir taka ekki eftir neinni breytingu.
- Þú átt allt sem er til með orðunum Buffy the Vampire Slayer á því.
- Þú færð hroll í hvert skipti sem þú sérð svona mime-ara og brúður.
- Þú ert með kistil í herberginu þínu með fölskum botni sem inniheldur hvítlauk, stjaka, holy water og krossa.
- Þú tryllist í hvert skipti sem afleysingarkennari kennir þér líffræði.
- Þú ferð aldrei út með kærastanum(unni) á nóttu þegar fullt er tungl.
- Þú forðast áætlaðar tómar vöruskemmur.
- Þú óttast járnbrautar odda.
- Þú refsar dúkkunum þínum.
- Þú færð þér hjólastól bara til að verða kallaður “Roller Boy”.
- Þú neitir ekki kynlífs með kærastanum þínum af ótta hvernig það mundi fara með hann.
- Þú lærir tae kwon do, sparkbox, street fighting og fimleika og hefur náttúrulega hæfileika til að gera það allt.
- Þú horfir á bókasafnsvörðinn þinn til að sjá hvort hann sé að reyna að segja þér að þú sért næsti Baninn.
- Þú sefur með stjaka undir koddanum þínum.
- Þú læðist út um herbergisgluggann þinn á nóttunni og hangir í lystigarðinum því þú heyrðir að eitthvað af fólki hafi dáið þar nýlega úr blóðskorti.
- Þú fyrirlítur fólk sem hefur ekki einu sinni heyrt Buffy the Vampire Slayer nefnt áður (en þú gerðir það ;[ )
- Þig langar að drepa þá sem dissa þáttinn.
- Þig dreymir um fyrrverandi Bana.
- Í hvert skipti sem þig dreymir og þú sérð vin þinn í honum, hleypuru upp að honum daginn eftir og byrjar að kirkja hann þegar þú spyrð: “Hvað veistu? HVAÐ VEISTU!!??”
- Þér líkar ekki að nota orðið Master.
- Þú skrifar Buffy FanFic.
- Þú kemur með slökkvitæki á klappstýru tryouts.
- Þú ert tionefnd í skólanum þínum sem “Person Most Likely To Be The Next Buffy the Vampire Slayer”.
- Þú kaupir hné-háa skó.
- Þú færð þér tvö göt í vinstra eyrað og þrjú í það hægra, bara til að vera eins og SMG.
- Þú þekkir alla leikarana í BtVS svo vel að þú kallar þá eftir fornafninu… nema það að þú hefur aldrei hitt þá.
- Þó þeir hafi einu sinni metið áhuga þinn til mikils, eru leikararnir í BtVS núna dauðhræddir við þig.
- Þú skoðar í skápa fólks til að athuga hvort þeir hafi nokkuð bækur eins og “Gray's Anatomy” og “Mortician Desk Reference”.
- Þú lest Buffy transcript að minnsta kosti einu sinni á dag.
- Þú vingast við tölvusnilling og vin hennar.
- Þú leggur fram kvartanir um að líffræði afleysingarkennarinn sé að hrella þig.
- Þegar spurt er um áhugamálin þín er þitt svar: “Slay…slay…slave to the television”.
- Hvað þig varðar, eru Buffy og vinir alvöru fólk.
- Þú keyrir til Californiu til að leita að Sunnydale, hringir í símstöðina og spyrð hvar það er, þar segja þau að það sé ekekrt svoleiðis til og þú öskrar á þau að þau séu sennilega í liði með einhverjum dímonum til að halda þér frá Sunnydale.
- Þú skráir þig inn í Torrance High School.
- Öllum leikurunum í þættinum er sýnd mynd af þér og er sagt að halda sér frá þér hvað sem það kostar.
- Þegar aðspurð(ur) hvað þú verður þegar þú ert eldri svararu annaðhvort dauð(ur) eða það er núþegar “sealed in fate”. (“Do the words ‘sealed in fate’ ring any bells for you?” For those of you who remember..)
- Þú tekur upp alla Buffy þættina.
- Þú kaupir alla geisladiska með lögum sem hafa einhverntíman verið í Buffy.
- Þú hefur heimsótt hverja einustu Buffy síðu sem er á netinu.
- Þú breytir nafninu þínu löglega í Buffy Summers eða annan karakter úr þættinum.
- Þú færð nánast taugaáfall þegar endursýninga season byrjar.
- Þú getur ekki munað hvað þú gerðir með lífið þitt fyrir Buffy… BB.
- Móttóið þitt er “lífið er stutt” eða “gríptu gæsina þegar hún gefst”.
- Þú ferð aldrei með date-ið þitt í líkhúsið.
- Þú kaupir aldrei öskudagsbúning í nýrri búð sem heitir Ethan's.
- Þú berð alltaf uppljóstrara í klessu.
- Þú passar upp á að foreldrar þínir komi aldrei í skólann á Foreldra-Kennara-fund.
- Þegar þú færð egg til að foreldra í Kynfræðslutíma, smallaru það með einhverju þungu.
- Þú ert hrædd(ur) við klappstýru wannabe.
- Þú forðast gufubað… hver veit hvað þau setja í gufuna?
- Þú lætur fólk með langar neglur ekki koma nálægt hálsinum á þér.
- Þú notar Thesulan Orb sem bréfapressu.
- Þú neitar að kaupa nammi sem er verið að selja af hljómsveitinni í skólanum þínum.
- Þú ert viss um að ríkisstjórnin er eitthvað að bralla, og það ekki gott.
- Þú ert hrædd(ur) um að Fyrsti Baninn koi til þín í draumum þínum og reyni að drepa þig.
- Þú þolir ekki hugmyndina uum að fara í framhaldsskóla og á heimavist og að fá herbergisfélaga sem þú þekkir ekki; hún(hann) gæti verið dímon!
- Þú hættir að drekka bjór (yeah, that will happen) út af ótta við að verða hellisbúi.
- Þú ræðst á alla sem heita Ethan.
- Þú iðkar witchcraft.
- Þú notar galdra sem hafa verið í BtVS.
- Þú eyðir óendanlega miklu í Buffy-varning.
- Allt pre-Buffy er núna þekkt sem BB; Before Buffy.
- Þú kaupir BtVS VHS spólur þó þú eigir þættina á spólu síðan þú tókst þá upp í varparanum.
- Þú reynir að skrá þig inn í UC Sunnydale og ert furðu lostin(n) þegar þú kemst að því að hann er ekki til.
- Þú byrjar að dansa eins og Faith.
- Þér líkar ekki herinn og þér kemur ekkert á óvart þegar þeir klúðra einhverju.
- Þú kaupir raunverulegar falskar vígtennur og setur þær í á nóttunni.
- Þú neitar að hafa eitthvað annað á dagskránni á þriðjudagskvöldum (eða mánudags eða whatever).
- Líf án Buffy virðist vera tilgangslaust.
- Þú biður um lagið ‘Wild Horses’ með The Sundays á böllum.
- Þú birgir þig upp af vopnum á útskriftardaginn; þú getur aldrei orðið if viss um að bæjarstjórinn breytist ekki í dímon.
- Þú færð alltaf eitthvað vont á tilfinninguna á öskudaginn.
- Þú heldur að hver sem hlusti á Cher eða Céline Dion sé dímon.
- Þú stofnar dansstað og kallar hann The Bronze.
- Bara til vara, ef þú skildir missa röddina á meðan þú sefur, hefuru skilaboðaskjóðu undir koddanum.
- Þú ræðir um atburði þáttarins við vini þína eins og þeir hafi gerst í alvörunni.
- Þú ræður ekki við það að spá í það, í hvert skipti sem þú sérð rottu, hvort þetta sé Amy í dulargervi.
- Þú trúir því heitt og satt að einn daginn munir þú hitta alla í Buffy castinu.
- Þú hefur skrifað öllum stjörnunum og býst við svari á hverjum degi.
- Þú kaupir gula könnu sem á stendur ‘Kiss the Librarian’.
- Þú þorir ekki að borða matinn sem þú færð í skólanum.
- Þú ert að labba í bænum að nóttu til og sérð dökka veru í löngum, svörtum frakka og þú öskrar “ANGEL!!”
- Þú skrifar 'Buffy Summers – Class Protector á regnhlífina þína.
- Þú heldur að Sunnyvale, CA sé í rauninni Sunnydale en þeir breyttu nafninu til að halda obsessed fans frá.
“Napoleon is always right!” -Boxer