Juliet Landau eða Drusilla Juliet Landau eða Drusilla

Það er nú ekki mikið um hana skrifað á netinu en þetta fann ég:

Fullt nafn: Juliet Landau

Afmælisdagur og fæðingarár: 30. Mars 1971 (James Marsters og David Boreanaz eru jafngamlir henni)

Fædd: Los Angeles, California, USA

Foreldrar: Martin Landau & Barbara Bain (leikarar)

Systkini: Ein systir, Susan (framleiðandi)

uppáhalds matur: Pasta

Uppáhalds myndir: The Godfather & Dog Day Afternoon

Uppáhaldslitur: Blár

Uppáhalds bækur: : Anna Karenina & Jane Eyre (hún elskar bækur)

Bjó í London og lærði leiklist og ballett við skólann American School



Kvikmyndir:

From The Ground Up - er í framleiðslu

2000: Citizens Of Perpetual Indulgence sem Juliet / Zoe

1999: Carlo's Wake sem Anna Torello

1997: Ravager sem Sarra Life

1996: Among The Cannibals sem ??

1995: Theodore Rex sem Dr. Sade

1994: Direct Hit sem Shelly

1994: Ed Wood sem Loretta

1992: Neon City sem Twink

1990: Pump Up The Volume sem Joni

1990: The Grifters sem Lillt litla


Sjónvarp:

Buffy the vampireslayer

Angel

27/6/1999: La Femme Nikita í þættinum ‘Before I Sleep’ - 3.15 sem Jan Bailin / Sara Gerrard

19/3/1999: Millenium í þættinum ‘Forcing The End’ - 3.15 sem Jeanie Bronstein

1/3/1992 : Parker Lewis Can't Lose í þættinum ‘Dance Of Romance’ - 2.20 sem Lucinda