James Marsters - Spike Nokkrir punktar um James Marsters eða Spike

Full nafn: James Wesley Marsters

Fæðingardagur og ár: 20. Ágúst, 1969

Fæðingarstaður: Greenville, California (ólst upp í Modesto) Þetta er víst fake hreimur hjá honum.

Býr í: Los Angeles

Augnlitur: Blár (reyndar er deilt um það)

Hárlitur: Brúnn

Áhugamál: Spila á gítar, syngja, skrifa og mála.

Gæludýr: Átti kött, Zachery en hann dó 2000 :(

Lærði: Útskrifaðist úr Davis High School í Modesto og lærði í Juilliard (sagður hafa verið rekinn)

Fjölskylda: bróður og systur, fráskylda foreldra

Óþarfa staðreyndir: Hann er örventur :)

Hann átti Leikhús eða eitthvað þannig allavega stendur á mörgum síðum þetta: James used to have a theatre company called Mercury Theatre,
which was very successful.
Þegar James er ekki að leika þá spilar hann á gítar og syngur í klúbb í Los Angeles sem kallast 14 Below.
Þetta stendur um hvernig hann fékk örið á vinstri augabrúninni:
“The scar on his left eyebrow is from an attempted mugging in New York”


Kvikmyndir og þættir sem hann hefur komið fram í:

Chance sem Simon 2001

The House on Haunted Hill sem myndavélagaur 1999

Winding Roads sem Billy Johnson 1998

Buffy the Vampire Slayer sem Spike 1997

Angel sem Spike 10/19/1999 “In The Dark” (#1.3) og 2000 “Darla” (#2.7)

Millennium sem Swan 01/22/1999 “Collateral Damage” (#3.11)

The Big Easy sem ??? 1997

Moloney sem Billy O'Hara 1996

Medicine Ball sem ??? 1995

Northern Exposure sem ??? 02/01/1993 “Grosse Pointe 48230” (#4.14)

Northern Exposure sem ??? 05/04/1992 “It Happened In Juneau” (#3.21)

Hann hefur leikið í fullt af leikritum en ef ég á að segja eins og þá nenni ég ekki að telja þau öll upp því ég efa að þið viljið vita hvaða
leikritum hann lék í.

Ef þið viljið skrifa til James Marsters þá er þetta adressið: James Marsters
c/o Buffy the Vampire Slayer
c/o Warner Brothers Studios
4000 Warner Blvd.
Burbank, CA 91522


Það á að vera hægt að skrifa honum email eða skilaboð á aðal James Marsters síðunni : http://www.safesearching.com/jamesmarsters/
Það virkaði reyndar ekki hjá mér :(

Njótið vel :)