Fatnaður í þáttunum og mart fl.(gæti spillt)
Eftirfaranid grein er ritgerð sem ég gerði fyrir fathönnunarfag í skólnanum mínum á seinustu önn. Hún fjallði um sjónvarps-þættinna Buffy The Vampier Slayer en samt aðalega persónurnar í þáttunum. Ég gerði einnig möppu, þar sem ég teiknaði föt á Buffy, Willow, Xander og Spike. Það koma nokkar litlar upplýngar um 4 seríu. Fyrir þá sem vilja ekki vita neitt fram í tíman mæli ég ekki með að lesa legara.
Þættirnir eru byggðir á samnendri kvikmynd. Myndinn var gerð 1992. Þar lék Kristy Swanson Buffy og Donald Suterland lék verdara hennar. Þættirnir taka við af myndinni. Buffy veit hlutverk sitt, gamli verdarinn hennar dó og hún kveikti í leik-fimmisal skólanum hennar vegna þess að hann var fullur af vampírum. Hún og mamma hennar flytja frá LA til Sunnydale þar sem skólinn þar vill taka við Buffy. Þættirnir eru uppfullir af spennu, húmor, ástasögum og dramatík.
Hugmyndina af þáttunum á Joss Whedon en hann skrifa líka þættina. Hugmyndina fékk hann af hryllingsmyndum. Hann hafði gaman af þeim, en fór að vorkenna ljóshærðu stelpunni sem var alltaf drepin. Hvað ef hún gæti varið sig? Hvað ef hún væri hetjan? Flestar hryllingsmyndir eru fyrirsjáanlegar, hann vildi að þættirnir kæmu með atriði sem koma þér á óvart. Hann þetta í annari þáttaröð, Angel þar sem hann drap eina aðalpersónuna í 9 þætti. Fólk var almennt fúllt yfrir því.
Joss Whedon bjó til reglurnar í heimi Buffyar. Þrátt fyrir að þátturinn eru vísindaskáldskapur, gleyma þeir aldrei reglunum. Vampírur geta ekki gengið út í sólskini, ekki farið inn í hús nema vera boðnir inn. Geta aðeins verið drepnir af viðarbút í gegnum hjartað, brenndir, heilagt vatn og afhausaðir. Þessar reglur eru aldrei brotnar. Vampírur geta gengið inn á alla almennings staði og hús hjá fólki sem eru með skiltið ,,velkominn” fyrir utan hjá sér. Þessar reglur eru allar partur af goðsöginnu um vampírur. Þeir héldu reglunum sem hendtuðu sjónvarpsþætti. Vampírur geta t.d. ekki flogið vegna þess að það kostar of mikið. Þær breytast ekki í leðurblökur af sömu ástæðu einnig vegna þess að það lítur allt of fáranlega út.
Samkvæmt þáttunum byrjaði jörðin ekki sem paradís. Heldur var hún staður fyrir djöfla. Síðan smátt og smátt misstu þeir áhuga á jörðinni og aðrar lífverur fóru að blómstra hérna. Þegar einn af seinustu djöflum fór héðan drakk hann mest allt blóðið úr einum manninum og gerði hann þar með að vampíru. Hann síðan beit annan og breytti nokkrum í vampírur og notaði aðra sem hann átt af aðeins sem snakk. Þegar maður breytist í vampíru fer sálinn. Það sem verður eftir er djöfullinn sem breytti honum ásamt minningum sem maðurinn hafði áður en hann var bitinn. Svo lengi sem vampírur hafa verið til hefur vampírubaninn verið til. Það er alltaf ung stúlka, sem er óhugnlega sterk. Hún lítur ekki út fyrir að geta mikið og það er helsta vopnið hennar. Vampírur vanmeta hana áður en bardaginn byrjar. Vampírubani hefur verdara sem segir henni frá hættunum sem fylgir starfinu. Undirbýr hana líkamlega og andlega undir bardagann. Hann heldur dagbók um skrímslinn sem þau berjast við til að hjálpa þeim sem á eftir koma. Verdari getur bæði verið karl- eða kvennmaður.
Í dag er verið að gera 5 þáttaröðina. Það er byrjað að sýna hana út í Bandaríkjunum. Einnig í fyrra byrjaði önnur þáttarröð sem heitir Angel sem er byggt á sömum hugmynd og Buffy. Angel er vampíra og einnig fyrrverandi kærsti Buffyjar. Báðir þættirnir hafa stóran áhorfenda hóp og aðdáendur.
Buffy þættirnir fjalla um unglinsstelpu og vini hennar. Það sem er sérstakt við þennan vina hópa að á kvöldi berjast þau við vampírur og önnur myrk öfl svo sem djöfla, nornir og múmíur. Kjarninn í vinahópnum er Buffy sem er vampíru bani, Xander aulalegur strákur og Willow sem er tölfunörd. Einnig er Giles verdari Buffyar alltaf með. Í fyrstu þremur þáttarröðunum er Angel og Cordelia partur af hópnum. Eftir það flytja þau bæði til L.A., hann til að fá fjarlægð frá Buffy og Cordelia til að gerast leikkona. Eftir það kemur nýtt fólk inn í klíkuna í staðinn fyrir þau.
En það sem flest allir sjónvarpsþættir af þessari gerð þurfa að hafa er óvinurinn. Við kynnusmt meisaranum (e. the master) sem er mjög gömul vampíra. Í fyrstu þáttarröðinni er hann fatur í yfirnátturlegu fangelsi. Í annar þáttarröðinni er höfuð óvinurinn kærustuparið Spike og Drusilla. Í þriðjuþáttarröðinni er það bæjarstjórinn. Spike er í miklu uppáhaldi hjá áhorfendum þáttana. Hann og Dru voru ekki drepin við lok annara þáttrraðar heldur fóru þau frá Sunnydale. Ólíkt hinum tveimur óvinunum. Spike kemur öðru hverju í þriðju- og byrjun fjórðu þáttarraðar. Í þeirri fjórðu fær hann örtölvu í hausinn sem kemur í veg fyrir að hann geti skaðað lifandi mannveru. En kemur hinsvegar ekki í veg fyrir að hann geti barist við vampírur og djöfla.
Willow Rosenberg sem leikin er af Alyson Hannigan. Willow er best vinkona Buffyar. Willow er kraftmil ung kona sem gaman er að fylgjast með. Hún er ekki hrædd við að nota liti. Hún er oft í skrautlegum fötum. Hún er ekki eins mikil skvísa og Buffy en hefur skemmtilegasmekk. Upphaflega var hún skrifuð til að ganga í fötum sem að mamma hennar valdi á hana. En sjónvarpsstöðin sem fjármagnaði þættina sagði þeim að klæða hana meira eins og Buffy. Þannig að Willow fór frá fyrsta þættinum í stelpulegum hallærislegum fötum í þrengir og litríkari föt. Hér á erftir eru nokkra hugmyndir að fötum á Willow. Eftir því sem sjálftraustið eykst hjá Willow því öruggari verður hún í fatarvali. Hér á eftir ætla ég að teikna föt úr þremur tímabilum hjá Willow. Áðru enn hún kynnist Buffy, þegar sjálftraustið hennar er að aukast og þegar hún hefur fulla trú á sjálfum sér.
Spike eða William “The Bloody” sem leikin er að James Master. Var fjallað um hann hér fyrir framan, en hann var höfuð óvinur Buffyar í annari þáttarröðinni. Spike er alltaf klæddur í leður buxur og frakka. Yfirleitt í rauðri skirtu og bol innan undir. Ég ætla að teikna nokkra útgáfur af fötum á hann. Ég ætla að teikna hann í fötum sem eiga við uppreisnar segg eins og hann. Einnig langar mig að teikna hann í amk tveimur fötum sem Xander á. Þar sem að hann þurfti einu sinni að ganga í þeim um tíma! Einnig til að sýna hvað föt geta hjálpa til að gera persónurnar.
Xander Harris er leikin af Nicholas Brendon. Hann er sú persona í þáttunum sem Joss Whedon segist vera líkarstur sér. Hann er einn besti vinur Willowar. Xander er strákurinn sem gerir sig alltaf að fífli fyrir framan stelpuna sem hann líkar við. En þegar á reynir er hann maður sem hægt er að treysta á. Hann á oft mjög fyndar setningar svo sem:,, Ég hlæ framan í hætturnar síðan hleyp og fel mig þangað til hættan er yfir staðinn”.
Xander heyrir Buffy og Giles tala saman um örlög hennar sem vampíru bara fyrir tilviljun. Xander og Willow eru hjálparhellurnar hennar Buffyar ásamt að vera bestu vinir hennar. Xaner´s hlutverk í þríegginu er að hjálpa við rannsóknir sem er ekki hans sterkasta hlið. Hann á erfitt með að læra og kemur úr erfiðri fjölskyldu. Hinsvegar er hann oft notaður sem beita eða fara í njósnleiðangra (under cover).
Xander er aulalegur og óheppinn með orð. Hann er óvinsæll fyrir utan klíkuna þeirra. Joss Whedon segir að Nicholas sé allt of myndalegur til að vera svona mikil auli, en þetta er sjónvarpsþáttur svo allt er leyfilegt. Xander klæðist frekar aulalegum og litríkum fötum. Hann er yfirleitt í skirtu utan yfir stutterma bol eða peysu. Persónulega finnst mér að þegar hann er að reyna heilla stelpur upp úr skónum eigi hann að vera í töff fötum en samt eitthvað hallærislegt við hann.

Buffy er leikin af Sara Michelle Geller. Hún er enginn vengjuleg unglinsstelpa. Meðan stöllur hennar af sama aldri hafa áhyggjur af því hvort að strákurinn sem þær eru skotnar í líki við þær. Eða hvort að fötin sem að þær eru í séu enn í tísku. Þarf Buffy að hafa áhyggur af því hvort að vampírur eða önnur myrk öfl eru á sveimi. Hún er ekkert sérstaklega strekleg að sjá en er naut sterk. Í hennar venjulega lífi þarf hún að fela hæfileika sinn til að vernda fókið í kringum hana.
Þegar Buffy fær köllunina er hún býr L.A. ásamt foreldrum sínum. Hún er ein vinsælasta stelpan í skólanum. Að hafa hæfileika til að drepa vampírur er það seinasta sem hún vill. Þetta gerist í myndinni Buffy the Vampier slayer. Þættirnir tala bara um þetta tímabil inn á milli. Þar sem Buffy er líkamlega mjög sterk eru hætturnar hennar ekki miklar. Þegar hún sér djöful er hún yfirleitt miklu sterkar en hann. Hins vegar er hún sett í andlegar flækjur í þáttunum. Aftur á móti Willow og Xender eru látin eiga við eitthvað líkamlegt.
Buffy er í stuttum kjólum og mikil gella á daginn. Hún er oftast í sumarlegurm fötum. En á kvöldinn og nóttinni þegar hún er að vakta hverfið er hún í svörtu. Oft í leður jakka og er undantekningarlaust í buxum. Nema hún sé að fara á stefnumót. Hún hugsar frekar mikið um útlit enda oftast smart til fara.