Buffy - Seríurnar Sería 1

Mér fannst sería eitt vera nokkurskonar kynning á Buffy mér fannst í alvuru þættirnir ekki raunvurulega byrja fyrir en sería tvö byrjaði. Í seríu eitt er aðal óvinurinn “The Master” sem er einhverskonar vampíru kóngur sem er fastur í neðanjaðrar kirkju
Sería eitt var frekar stutt hún var bara 12 þættir,
bestu þættirnir að mínu mati eru “I, Robot, You Jane”, “Out of mind, out of sight” og “Prophecy Girl”

Einkunn = 6,5


Sería 2

Þá var það þegar þættirnir loksins byrjuðu mér fannst sería tvö mjög góð sería, hún var eiginlega fjölbreittust því það voru nýjir djöflar eða vampírur í hverjum þætti þannig það gerðist mest í henni. Það eina neikvæða í henni var að það var svo mikið vælt í henni, Buffy fór að gráta í öðrum hverjum þætti. Bestu þættirnir að mínu mati eru
“School hard”, “Ted”, “Surprise”, “Innocence” og “Killed by death”

Einkunn = 9,5


Sería 3

Sería þrjú var besta serían að mínu mati það var bara eitthvað við hana sem var svo ferskt og síðan allt málið með Faith mér fannst þetta bara frábær sería, hún var ekki neitt svona vælin eða eitthvað þannig. Borgarstjórinn var alveg frábær!
Bestu þættirnir að mínu mati eru
“Anne”, “Faith, Hope and Trick”, “The Wish”, “Gingerbread” og “Bad Girls”,

Einkunn = 10


Sería 4

Þessi sería var líka mjög fersk þar sem hún var að fara í háskóla og svona eða “overall” var þetrta frekar leiðinleg sería útaf Initiative sem var bara mesta klúður í sögu Buffy annars voru flestir þættir sem tengdust ekki The Initiative mjög góðir. Mínir bestu þættir í þessari seríu eru:
“Living Conditions”, “Fear Itself”, “Wild At Heart”, “Something Blue”, “Hush”, New Moon Rising” og “Restless”

Einkunn = 8,0


Sería 5

Snilldar sería! Glory er besti vondi kall sem hefur verið í Buffy, mér fannst hún alveg frábær.
En samt var alveg hryllingur að fá Dawn mér finnst hún alveg ömulegur karakter, alltaf grenjandi síðan er leikonan sem leikur hana mjög léleg leikkona. Bestu þættirnir mínir eru:
“Buffy vs Dracula”, “Spiral”, “The Body”, “Though Love” og “Height The World”

Einkunn = 7,5

Sería 6

Sería sex var frekar leiðinleg sería það var eiginn aðal vondi kall eða neitt svoleiðis
Mér fannst eiginlega asnalegt að Buffy skildi vakna upp til lífsins mér finnst að annaðhvort það ætti að sleppa að drepa Buffy eða láta þættina enda í fimmtu seríu, samt er einn mesti snilldar þáttur sem hefur verið í Buffy í þessari seríu og það er “Once More With Feeling” og það er eiginlega eini besti þátturinn minn.

Einkunn = 5,0


Sería 7

Því miður herf ég ekki séð alla þættina í þessari seríu þannig að ég get ekki dæmt þá en ég hef þó séð nokkra á netinu og bestur af þeim er “Chosen”
Hermes