I,Robot, You, Jane

mér langaði að segja frá uppáhlds þáttinum mínum.
hann heitir I,Robot, You, Jane og er áttundi þátturinn minnir mig í fyrstu seríunni.

Þátturinn byrjar með að sæyna þegar demoninn Molock er fangaður í galdrabók, og ef maður les blaðsíðurnar upphátt þá kemst hann út.

Síðan í Sunnydale finna þau bækurnar, og skanna þau hana í tölvu, Willow skannart það í tölvuna og leysir þá Mollock lausan
inná internetið, Mollock heillar síðan Willow með að látast vera Malcom (nýji netvinur Willow)

Síðan heldur sambandið þeirra áfram í gegnum spjalrás á internetinu. En Buffy byrjar að gruna ýmislegt snemma, hún vill finna út hver þessi Malcom er en er engu vís, Síðan fatta þau að blaðsíðurnar úr galdrabók Mollocks sé auð og þá rennur upp fyrir þeim að hann hafi verið skannaður í tölvu og reyna þau að eyða honum úr tölvunni. En hann gefur þeim bara þau skilaboð um að láta Willow í friði.


Fara þau þá og leita að Willow en þá er búið að ræna henni.
Þá fara Giles og Jenny að eyða honum útaf netinu og þeim tekst þap reyndar mjög vel, Þá er bara málið að drepa hann og þá kemur Buffy The Vampire Slayer drepur hann og the is saved thanks to the Slayer!!

ég vildi bara skrifa grein um uppáhalds Þáttinn minn og ekki ver svo hörð á stafsetningarvillum.

kveðja Adam:)
Hermes