James Weysley Marsters fæddist 20. ágúst í Greenville, Kalaforníu, en hann ólst upp í Modesto. Pabbi hans var prestur og mamma hans varð næstum því nunna. James á einn bróður og eina systur.

Eftir að hafa fengið nokkur aukahlutverk í þáttum eins og \“Northern expouse\” og \“Moloney\” fékk hann frábært tækifæriárið 1997 þegar hann birtist sem Breska ljóskuvampíran Spike í Buffy þáttunum. Fyrst átti hann bara að vera í nokkrum þáttum En James varð fljótt vinsæll hjá áhorfendum. Og kemur nú reglulega fram í þáttunum.

Fyrir utan að vera að leika í Buffy Hefur James komið fram sem aukaleikari í þáttum eins og \“Millenium og \”Strange frequency\“. Hann hefur líka leikið í nokkrum myndum. James lék t.d. í endurgerð á myndinni \”The house on the haunted hill\“ og stórt hlutver í myndinni \”Winding roads\". Hann hefur líka unnið mikið í leikhúsum í L.A.

James á núna heima í Los Angeles.