Vopn í Buffy Ég var að horfa á Buffy, og skemmti mér mjög vel yfir vopnunum sem hún var að nota til að drepa andstæðinginn sinn, þegar ég byrjaði á þessari grein ætlaði ég að taka hvern þátt fyrir sig og ég sá að það hefði orðið mjög og frekar leiðinlegt. Svo ég ætla að tala um Þau vopn sem eru mér eftirminnanleg. Buffy er úrræða góð og á það til að nota það sem hendi er næst, þetta gróft yfirlit yfir vopninn sem hún hefurn notað. Þetta eru eingöngu fyrstu 4 þáttarraðinar svo það ætti ekki að vera neinn spillir nema fyrir þá sem eru að fylgjast með á Popp Tíví.

FYRSTA ÞÁTTARÖÐ

Hér er Buffy í afneitun, vil lifa venjulegu lífi og gleyma skildum sínum sem Slayer. En kemst fljótt af því að því að vampírur eru í Sunnydale. Helstu vopn notuð í fystu þáttunum

Krosshálsmenn, sem Angel gaf henni er notar hún til að ná yfirhöndina á Luce en hann hefur króað hana af í líkkistu.

Billiardspaði, notaður á vampírur, báðir endar notaði verulega flott atriði

Í fyrsta þættinum var ,,stake”, aðlega sýnilegur þegar hún er í skólanum, Xander veltir því fyrir sér hvort hún sé að byggja verulega lita girðingu eða ræðst á Cordy.

Trommuskífu (hef ekki hugmynd hvað heitir gilta sem trommarar tromma á), sem hún hendir og afhausa vampíru

Einnig notar hún statíf af sviðinu til að brjóta glugga, þegar hún segir við Luce ,, You forgot about one thing, sunrise” og hann bregst við með að verja sig frá sólinni þegar hún segir ,,it comes in about 7 hours you moron” síðan rekur hún við í gengum hjartað á honum (hehehe varð að segja þetta.) og hann verður að riki.


Þriðji þáttur The Witch, notaði hún spegill til að endurkasta galdurinn á nornina og sendi hann í aðra vídd sem var í raun og veru verðlaunabikar fyrir klappstýru.

Fimmti þáttur Never Kill a Boy on the First Date, hendir Buffy vampíru í líkbrennslu ofn. Skemmtilega ógeðslegt ef andstæðingurinn væri ekki vampíra.

Áttunni þáttur I Robot - You Jane. Rafman er notað til að losa sig við vélmennið, hún fær vélmennið til að lemja í rafmagstöflueinhverskonar, með því að beggja sig.


ÖNNUR ÞÁTTARRÖÐ

Annað sison byrjar með Buffy í einhverskonar uppreysnar skapi, hún dó í augnablik, og getur ekki fyrirgefið sér það. Hún er vond við alla vini sína meira að segja Cordy blöskrar hvernig hún lætur. En Buffy fær útrás þegar hún milur bókstaflega bein Meistarans.

Í School hard er eftir minnalegt þegar Joys mamma Buffyar tekur upp exi og segir við Spike láttu dóttur mina vera.

Í þættinum The dark age, vinnur Buffy og vinir hennar bug á dimon sem fer inn í líkama fólks þegar það er annaðhvort dautt eða meðvitundarlaust. Dimoninn er búin að taka yfir líkama Jennyjar og Angel kyrkir hana þangað til að það líður yfir hana. Dimoninn fer inn í Angel og hann nær að drepa hann, þar sem hann er vanur að hafa dimon inní sér. En ástæðan fyrir því að dimoninn gat farið í Angel er að hann er dauður.

What's My Line, Part Two nota þau lím, til að koma í veg fyir að ormagaurinn geti sett sig saman aftur og Xander & Cordy hoppa á ormunum. Þess má geta að Charisma þolir ekki orma.

Í Ted ellefta þætti, notar Buffy nalga þjöl og pönnu til að ráðast á Ted, en Ted var vélmenni sem vildi giftast mömmu Buffyjar.

Innocence (part two), er lokisins alvöru stráka vopn, Buffy notar bazooku til að sjóta dómarann í marga parta, en Dómarinn var andstæðingur sem þurti nokkra heri í fyrnindum til að taka í sundur og grafa á mörgum stöðum í heiminum. Joss var mjög spenntur yfir þessu vopni. Mæli með að hlusta á hann tala yfir þáttinn á DVD.

Becoming, Part Two, Buffy og Angel berjast með sverðum, glæsilegur bardagi og mjög sorglegur þáttur. Var einn sorglegasti lokaþátturinn þar til Gift.

ÞRIÐJA ÞÁTTARRÖÐ

Þriðja síson, byrjar með Buffy í L.A þar sem hún vinnur á veitingarstað og lætur lítið fyrir sér fara. Í þættinum Anne notar hún verulega flotta kast exi, sem lengi vel var notuð í byrjunar laginnu (trailer) á Buffy, meðfygjandi mynd. Hún þarf að ferðast til helvítis til að finna hugrekkið til að fara aftur heim.


Dead Man's Party, Buffy komin heim til sín, en henni finnst hún vera útundan og vinir hennar halda fyrir hana party. Hér derpur Buffy yfirsumbe með stunguskóflu, sem fór í augunn.

Gingerbread, Buffy og vinir hennar verða fyrir átreyti þegar dimon dulbýr sig sem tvö lítil myrt börn og bærinn fer að velta fyrir sér öllum yfirnátturlegum hlutum í bænum. Buffy, Willow og Amy eru bundar við staur og á að kveikja í þeim. Þetta er þátturinn sem Amy breytir sér í rottu, Buffy drepur dimoninn með staurinn sem hún er bundinn við.

Helpless, Buffy er mátvana eftir að Giels eitrar fyrir henni, þannig að hún er eins og venjuleg stelpa. Þetta er gert sem próf, svo á hún að vera læst inni í húsi með geðveikri vampíru og hún á að nota hugvit sitt til að drepa hann. En Giels vara hana við, og vampíran sleppur. Vampíran rænir Joys mömmu Buffyjar, og Buffy verður læst inn í húsinu með honum. Hún setur víktvatn í sem hann drekkur til að skola pillunum sínum niður með.

Graduation Day, Part One stingur Buffy Faite með hnífnum hennar Faite. Þetta gerir hún til að bjarga Angel.

Graduation Day, Part Two, hér er allt notað, boga og örvar sem kveikt er í. Allir útskriftanemendur eru vopnaðir exi, spjót eða steak en aðalvopnið er sprengja sem springir upp skólann. En þessi sprengja varð til þess að Joss fékk ekki aftur að taka upp í bænum aftur, sem var alltaf tekið upp í. Það voru mikil læti sem voru tengd upptöku þessar þáttar um miðja nótt. Þess vegna sjáum við meira af studio um hverfi í dag í Buffy.

FJÓRÐA ÞÁTTARRÖÐINN

Fear, Itself er hrekkjarvöku þáttur, þar sem Dimon er kallaður framm fyrir tilvillun átti að vera skraut, enn hann er ekki búin að ná formi og þanngað til það gerist verða mestu martraðir alla að raunveruleika. Allir enda á að vera einir þangað til að þau verða vikrilega hrædd. Að lokum finna þau merkið og Giles sem mætir inn í húsið með vélsög. Buffy skemmir merkið sem var gert, og við það tekur Dimoninn form, mjög lítil Dimon, sem hún einfaldlega stígur á

Beer Bad, fynndin þáttur, Buffy er í ástarsörg eftir Parker. Hún fer að heimsækja Xander en hann vinnur á bar sem staðsetur er í Háskólahverfinnu. Buffy drekkir sorgum sínum í bjór, bjór með álögum. Álögum sem breitir henni í frummkonu, og greind hennar lækkar mjög mikið. Hún hugsar mjög frumstætt. Xander á setningu þáttarinns ,,Giles don’t make cave slayer unhappy”. Vopn þáttarins, Buffy notar grein til að lemja Parker í hausinn……..nokkrum sinnum

Pangs, góður þáttur hægt að fyrir færa boðskap þáttarins yfir á Írak deiluna núna. Ef þjóð sem hefur verið pín og hrakinn frá heimaslóðunum, pínd og drempinn. Er réttalætanlegt að þeir sæki hefdir, löngu eftir atburðinn og á að vorkenna þeim eftir að þeir fara að mirða. Hér notar Buffy vopn andstæðingsins, til að ná yfirhöndinni

The I in Team, hér prófar Buffy að berjast með tæknivopnum og fer á völl sem hentar henni ekki. Það er að fylgja skipunum á þess að spyrja spurninga

Primeval, þáttur undir áfhrifum frá Matrix, Buffy tekur styrk fyrri Slayera með galdri sem Giels, Xander og Willow gera. Hún getur gert kjarnorku að fugli. Joss segir á þessum tíma að the Matrix sé byrjun og endir á öllum myndum (haft eftir honum úr monster bókinni).