Hér fyrir neðan eru vangaveltur um nýjustu þáttina í USA, þetta er fyrir þá sem hafa séð þættina, sem sagt spoiler.



Spoiler






Hér er Angel, fyrir þá sem eru aðeins búinir að sjá Buffy

Þetta ætti að vera örugtt. Verða að sega ánægð með að Cordy sé orðin dökk hærð aftur. Persónulega finnst mér það fara henni mikið betur. Einnig hefur hún þroskast mjög mikið, hvernig hún fékk Angel til að hætta að vera í sinni heit elskaðri fílu sem hann stendur sig svo vel í. Með að segja ,, get over it” algör snild.

Ég grunaði allan tíman að það væri Cordy sem væri sú sem er á meðal þeirra en ekki Angel, þar sem hún er ný komin frá æðrivígvöllum. Mér fannst fínt hvernig þeir tóku framm að það væri aðeins í L.A sem sóli hirfi og síðan færi út smátt og smátt yfir alla Californiu og svo heiminn, sem útskýrir afhverju Buffy hefur enn sól.


Spolier fyrir þá sem lesa ekki spoliera, núna skil ég afhverju Willow fer til LA, til að gefa Angel sálina sína aftur, kannski getur hún endurbætt galdruinn þar sem hún hefur ekkert á móti Angel, að hann verði hamingjusamur. Því þessi bölvunn hafi merkingju í Buffy en ekki í Angel þáttunum. Mér fannst alltaf skrítið að hann var ekki fullkomlega hamingju samur þegar hann hélt á Conner fyrst, þar sem þetta var barn sem hann ætti aldrei að geta eignast.

Ég hlakka til að sjá hvenig Angelus breks við Conner.


Buffy

Rosalega var ég ánægð þegar kom í ljós að Dawn er ekki slayer og sögusagnirnar voru til að villa fyrir. Svo það verða ekki sjónvarpþættir um Dawn the vampierslayer, en hún stenur sig samt vel sem hetja.

Er það bara ég eða er ein af S.I.T. hrifin af Willow, þessi sem gerði allt til að vera í herbergi með henni. Ég þarf að fara læra nöfnin á þeim. Eða finnst henni Willow bara skemmtileg og flott að vera norn.

Mér finnst skemmtilegt hvernig þær (S.I.T.) eru að velta fyrir sér hvort Buffy og Spike hafa verið saman. Einnig hafði ég gaman af því hvernig Buffy er alltaf að samfæra sjálfan sig og alla að hún hafi engan áhuga á Spike með sjál. Eitt sem ég var að velta fyrir mér með Spike hvering gat hann meitt hendina á einni þeirra án þess að vera að drepast í hausnum. Og slegist við þær, ef að við förum nánar út í þetta.
Hvar var Giels í þættinum, hann hætti að vera um leið og the first fór, sem ýtir undir grun margra að hann var ekki raunverulega Giels. Hvaða hugsanir hafið þið varðandi þessa þætti og þróunina í þeim?