Könnun - lokabannerkeppni Halló fólk,
Ég setti fjóra efstu bannerana í lokakönnunina, en ekki fimm efstu eins og kom fram í könnun um þetta.
Ástæðan var sú að það voru tveir sem voru nr.5 og lítill munur á þeim og þeim næstu fyrir neðan, svo til að vera sanngjörn tók ég bara þessa fjóra sem voru afgerandi meira kosnir.
Kjósið vel og leikið ykkur fallega.

P.S. Langar okkur að hafa fleiri kannanir á sorpinu um ákvarðanir sem snúa gagnvart því þannig að fólkið ræður meira?