Kunda Nú er komið að því. Kominn tími á kundu.
Pælingin er að hittast fyrir utan ÁTVR í Kringlunni næsta laugardag klukkan 16:00. Hvað verður gert er í rauninni bara undir ykkur komið. Pælingin er að gera þetta bara eins og áður og ráfa um, spjalla og slá á létta strengi.
Það er ráðlagt að mæta með strætópening og pening fyrir einhverju að éta þar sem kundur endast eftir stemmingu og það á líklegast eftir að vera roknastemming þarna.
Spurningar og tilkynningar um mætingu eru velkomnar þótt þið þurfið auðvitað ekki að láta vita fyrirfram hvort þið mætið eða ekki.
Kv. Lobsterman

P.S. Be there or be somekind of box-shaped freak of nature!
Þetta var awesome