Ágætu sorparar og hinir sem villast hingað, það er komið að því heilagasta. Tölurnar eru dottnar inn og er þetta æsispennandi samkeppni milli áhugamálana.

Stolt segji ég að við stóðum okkur betur nú í desember jólafríinu heldur en í nóvember og lenntum við í 10 sæti með forsíðunni. Svona standa tölur:

1. Forsíða 677,062 flettingar
2. Hl 330,367
3. Kynlíf 244,453
4. Ego 233,500
5. Blizzard 205,404
6. Húmor 181,875
7. Tilveran 170,560
8. Hljóðfæri 170,199
9. Háhraði 169,456
10. SORP 150,182 flettingar

Ger betur næst segji ég og stefnum hærra! hærra en nokkrusinni fyrr! Ég hef trú á ykkur o/