Það er orðið allt of langt síðan ég gerði fréttir síðast, og ég veit að ég á að gera fréttir á Föstudögum.

En þetta er frekar tilkynning frekar en Fréttir so here we go…

HIN NÝJA SORPANÍA

Það er liðnir u.þ.b. 2 mánuðir síðan borgarastyrjöldinni lauk með sigri Nóvemberhreyfingarinnar á nýföggunum.

Ýtið hér til að sjá hina nýju sorpaníu.

Nýfaggarnir hafa verið dæmdir til að borga 30000000000000000000000 mörk í skaðabætur, og auk þess meiga þeir ekki halda uppi her.

Svona munum við tryggja að stríð brjótist aldrei út aftur á sorpinu!
The Game