Sviðið stendur autt. Nokkur tími líður. Ljósin slökkna, en um leið kviknar á sviðsljósi. Lítill dvergur í jakkafötum birtist í ljósinu. Hann sækir miða upp úr leynivasanum sem er innan í jakkanum hans. Hann hefur upp raust sína.
„Ég er fárveik í dag og get þessvegna ekki lesið fréttirnar sjá-á-aTSJÚ. Afsakið mig, ég get ekki lesið fréttirnar upp sjálf. Einnig á ég við mikla erfiðleika að stríða við að standa upp þannig að ég lét Helmuth – þýska hjálpardverginn minn – lesa þær upp fyrir mig.“
Hann krumpar bréfsnifsið saman og étur það.


Helstu fréttirnar í dag eru þessar:
Silla got „faced“
Ekkert að tala um pt. I
Sorpdrama
Ekkert að tala um pt. II
Hneyksli
Þið eruð öll fávitar


Dvergurinn ræskir sig en byrjar svo að tala, með þýskum hreim.

Silla got „faced“
Þessi merki atburður atvikaðist þannig að Silla (Sillypesifannr1) var víst eitthvað að ljúga að Tuma (lobsterman) að hún væri ástfangin af honum. Hann ákvað að trúa því. Svo sagði hún honum að þetta hafi allt bara verið djók. Þá þóttist hann verða rosalega sár og hafa kýlt í vegg. Hún varð hrædd um að hafa gengið of langt (mátulegt á þig unga dama, við líðum ekki svona pretti hér). Svo sagði hann henni að það hefði líka verið grín. Helmuth geyspar þunglyndislega

Ekkert að tala um II
!Andri says:
[23:04:14] - τóτα grαuτur , ? ,, || fantastic3-/ says:
en ég ætlaði að vera strippari í 3. bekk

Sorpdrama
Mikil umræða hefur verið um þetta tiltekna mál. Fólk ræður sjálft hvora hliðina það tekur, en liðin standa svona: „WabbitKiller&Laddis vs. Rest.“
Ég fékk einnig nokkur álit á þessu máli hjá ónefndum aðilum:
Fréttamaður: Hvað fynnst þér um Laddis&Wabbitkiller málið?
Ónefndur aðili 1: Laddis er graðhestur

Fréttamaður: Hvað fynnst þér um Laddis&Wabbitkiller málið?
Ónefndur aðili 2: *engisprettuhljóð*
Og eins og þið sjáið þá er öllum drullusama. Ég ætla hinsvegar að yfirlýsa mig hlutlausa í þessu máli og setjast niður með poppokorn mér á hægri hlið og Gexus á þeirri vinstri og fylgjast spennt með.

Ekkert að tala um I
*Tónlist byrjar*
Don't blame it on sunshine
Don't blame it on moonlight
Don't blame it on good times
Blame it on the boogie
*Helmuth dansar með*


Hneyksli
Enn og aftur, kæru vinir og.. skötuhjú, hefur Pési sent inn mynd af mér. Í þetta sinn af verra taginu. Síðan ég var 12 ára. Þegar ég var tólf ára þá var ég slæm slæm slæm ..slæm.. slæm slæm slæm gelgja. Það er mín afsökun 8). Ég var líka mjög sexí gelgja. *Helmuth hóstar hryssingslega*
Nóg um það, é-ég vildi bara s-segja ykkur a-a-að.. *Helmuth fellur skyndilega á gólfið* *Dvergar með yfirvaraskegg og sjúkrabörur hlaupa inná sviðið og fjarlægja Helmuth*

*Inn gengur stórnefjaður, lágvaxinn og lítillega feitlaginn maður*
„Tæknin er aðeins að stríða okkur“ segir rám, en kynþokkafull röddin.
*Maðurinn breytist í Opruhog flýgur í burtu á nasavængjunum*
*Inn í sviðsljósið gengur ebebet, sem ber sig eins og gömul kona klædd náttsloppi*
„Ég verð víst að taka við“ tekst henni að segja, með miklum erfiðleikum.


Þið eruð öll fávitar
Þið eruð öll fávitar. Fávitar fávitar fávitar.
*ebebet hrökklast út af sviðinu vegna aðkasts niðursoðinna tómata og aukakróna blómadrengsins*