Búmmsjakalakalaka Búmmsjakalakalaka
*supernanny, Ofurkindin, TinnaKristin, illA og Gelgjan eru á röltinu í gangsta-porti á sparifötunum og eru að ræða um bananann sem vildi ekki opnast þegar Ofurkindin var að borða hann í morgunmat* Ofurkindin: AHAHAHAHA já svo notaði ég skóhorn og þá skaust hann útum gluggann HAHAHAA! Allir: Ehehee… *en hvað er þetta, þeir sem sjá um fréttirnar á /hp koma hjólandi á rauðum hjólum með dressman-style!* supernanny: Well, well, well, eru það ekki sillymoo, RemusLupin og fantasia. RemusLupin: Hah, TSNG fréttamennirnir í okkar porti, farið til mömmu ykkar til að fá hafragrautinn ykkar, ég held að hún sé að kalla á ykkur. Og hvar fenguð þið þessi föt? Í Hagkaup kannski? HAHAH *allir gefa honum five* illA: Hvar fenguð þið ykkar föt? Í klósettbúð? *TSNG horfir vandræðalega útí loftið og illA brosir breitt til okkar* fantasia: Þetta er ekki búið enn, sorpara-blóðníðingar! *TinnaKristin gubbar á næsta stein og potterarnir hjóla burt*

Gelgjan: Vó, ég held að þeir hafi farið útaf Squimp-anti-esketi-syndrom-effectit-with-som-depressed-jearns-brains sjúkdóminn minn í fætinum! *ætlar að draga upp fótinn en er stoppuð af 28 óbreyttum borgurum* supernanny: AND NOW THE NEWS!

><
Kvæs…
><
Ég vil byrja fréttiana á því að fyrirgefa mömmu :’( (smá skrítið en þið skiljið þetta…kannski) *sniff’n’grát*. Jæja, þá eru það fréttirnar frá stúdíói TSNG!
HA! ENGIN GREIN SÍÐAN 17. MARS =0! Skammarlegt, skammarlegt, þegar ég var ung og enn virk þá voru sko greinarnar flæðandi, flæðandi skal ég segja ykkur… jájá, what the he… 3 tilkynningar o___O frá Mizzeeh! Förum tja ýtarlega í þær rétt handan við hornið, svo margar myndir including pós-myndir, mange korkez og könnunin Já eða Nei? Frááábært, þá er allt komið á hreint og allir ótrúlega glaðir að hafa fengið að vita hvað gerðist í dag! Kemur það ekki sterkt inn? A.m.k. ekki sálarkremjandi… Já, ég er að gera fréttir sem ég í rauninni átti ekki að geta gert en ég fórnaði mömmu þá… OG ÉG SÉ EFTIR ÞVÍ! BAAA! _>

><
Miðvikudagsflipp Mizzeeh’s!
><
*fáránleg heimildarþáttartónlist sem er remixuð af HerraFullkomnum kemur inn í fréttina* Þetta flipp byrjaði allt á því að Mizzeeh kæmi út á náttsloppnum með kaffibolla og öskraði að hann byði okkur öllum í grillveislu! En hann var ekki fluttur með snatri á geðskoðun af ótta við að fá bann. Þar næst kl 14:07:34 býður hann á fund og segist vera með tilkynningar. Mizzeeh: Wehell, ég ætlaði að koma með þetta fyrr en nú koma úrslit úr sögukeppninni =D *litla fundarherbergið breytist í Borgarleikhúsið allt í einu (ef þið hafið séð þátt Donalds Trumps þá skiljið þið hvað ég meina) og HerraFullkominn er við míkrafóninn* HerraFullkominn: Vinninghafi fyndnustu sögunnar eeeeeer –THT3000 með söguna Illur hinn illi – Sagan um illskuna. Og fyrir mest snertandi söguna eru vinningshafarnir……… SEDNA og REGIHELVISKUR með sögurnar [enginn titill] og Psychopathinn. Svo fyrir bestu sögunar eeeeeeeeeeeeer *flugaeldasýningin byrjar óvart og stendur yfir í 10 mínútur, næsta sem við vitum er að Brighton er sparkað út O.O* …já, REGIHELVISKUR fyrir söguna Psychopathinn =D! *Borgarleikhúsið breytist aftur í litla sæta herbergið* Mizzeeh: …Svo er það könnunarstíflunarlingur =). Good bye.
No Brightons were harmed during this tape.

><
Koma saman?
><
Jæja, þá er komið að því sem nokkrir hafa kannski beðið eftir =) samkoman… hún verður að þessu sinni skipulagðari af stjórnendum okkar Vansa og Mizzeeh *allir klappa virðulega og þeir gefa fingurkossa til brjálaðra aðdáenda* *4 dó’h heyrast í fundarherberginu, frá illA, StrangEEr, TinnuKristinu og supernanny* Væntanlega frá fleirum *sniff*.
Mizzeeh: Að þessu sinni verður… *það er liðið yfir sky the crazy fan of him* …eh, byrjað fyrir framan Bónus í Kringlunni á slæginu 15:00:00, og áætlað er að það verði farið úr henni kl 17:00 til að gera eitthvað annað. Þá erum við að tala um að fara í íbúðarhverfi og skoða okkur um og aðallega villast =). *Vansi vinkar til allra* Svo munum við leggja leið okkar uppí Perlu eða bíó, þið ráðið =). Vansi: Minnt er á að koma með pening, mikinn pening… our precious moneeyyy…

******
Annað
******
°Ég vara við of mikilli gleði í þessari frétt: KMOBO FÉKK FRÍ Í SKÓLANUM EN HANN VILL EKKI SEGJA AFHVERJU, VÍÍÍÍ =D. Takk.

°Grey bróði illA, fyrsti korkur hans var læstur :’( btw þá heitir hann sorparinn, rifjar upp gamla tíma…

°Ofurkindin hefur smá neysta fyrir sokkum, ekkert mál kallin, við höfum þetta öll í okkur ;)

°Stebbaneitor leiðist… hvað gerir maður á svona ögurstundu annað en að spegúlera hvað hafi komið fyrir heiminn í dag…

°Ljóð dagsins sem ég fann á /brandarar -_-“ :’D

aldrei leiva
konu keira.

konur ættu að
taka bílprófið
50 sinnum!!!!

ef þú ert kona
ekki taka þetta nærri
þer en samt
konur eru hörmulegir
bílstjórar.

og þær ættu ekki
meiga fljúga
flugvel.
******

Ofurkindin:Jæja illA, ætlarðu ekki aftur að vera með golfmótið þitt? illA: Nei veistu… það voru of mörg dauðsföll í fyrra og mamma og pabbi voru ekki svo sátt með það… Ofurkindin: Já maður skil þig, get’n ton’! *fréttamenn /hp koma aftur hjólandi á rauðu hjólunum sínum og hjóla í hringi um okkur og hlæja á frösnku (þá meina ég HOHOHO). Sjáið hverjir eru hér, TSNG-crewið að tala um…um… bleyjur. Spegill á ykkur. TinnaKristin: Æji, hættum að lemjast og verum vinir! *allir stara í smástund á Tinnu en byrja svo allir að gráta og faðmast* sillymoo: Ég meinti ekki neitt af því sem ég sagði *grát* supernanny: Vá ekki ég heldur *sniff* Gelgjan: Æji ég er í svo góðu skapi núna að Squimp-anti-esketi-syndrom-effectit-with-som-depressed-jearns-brains sjúkdómurinn í fætinum á mér er horfinn =D
…Og eftir þetta hjóluðu Potterarnir með okkur á bakinu allan daginn.