*allt í einu birtast TSNG stafirnir með háspennu-tölvutækni á skjánum, svo er sýnt inní salnum þar sem ríkir ótrúlega spennuþrungin þögn sem engum dettur í hug að rjúfa*

*þögn*

*hálfgert stríðslag byrjar allt í einu og fer alltaf hærra og hærra og passar ótrúlega við spennuna (og þá er ég að tala um byrjununa á “laginu” sem aðeins Lína veit hvað er…) og allt einu koma sviðsflugeldar og klappstýrur TSNG [sky, vettlingurinn og vansi] í flottum handahlaupum og supernanny kemur inn á sviðið og áhorfendurnir tryllast*

Já gott fólk, ég er mætt aftur til starfa eftir langt frí, og þá er ég að tala um síðan 17. desember O.O! Það er vegna tónleikanna 28. janúar sem nokkrir elskulegir sorparar mættu á =). *vansi veifar stoltur í myndavélina* En nú er þeim lokið og ég TEK AFTIR FRÉTTIRNAR! AARG! *missið-vitið-skiltið blikkar og áhorfendurnir tja, missa vitið :)*

En þá eru það fréttirnar… híhí frettir…

><
Klassíska orðið, innsent efni.
><
Hah vá, ég er að taka fréttirnar ^^… ehh já fréttirnar *ehemm*. Frá hinum yndislega THT3000, okkar heitt elskaða greinahöfund, sem hefur ekki látið fram hjá okkur fara að honum vantar komment!!, hefur nú skrifað enn eina greinina sem heitir því fallega nafni –Gunnar G. Og Leitin að Týnda Hárinu, Fyrri Hluti. Ég veit ekki afhverju ég er að sleikja mig upp við hann ^^… en það er bara gaman! *klappa ísnum sem liggur á borðinu*
Ein tilkynning frá Mizzeeh, fjalla um það neðar, nokkrar myndir, ein könnun eins og ávalt og skrilljón korkar. (Do you realy care about that o.O?)

><
Mizzeeh’s tilkynning!!
><
*Mizzeeh sígur niður í kaðli sem hann heldur dauðhaldi í hann, anitaa sem er að stjórna kaðlinum lætur hann síga niður að kaktusnum og Miltisbrandur a.k.a. Ashpyxiation öskrar af hlátri* ÁÁÁTSÍÍÍÍ!…O.O *Mizzeeh haltrar vandræðilega að ræðustólnum* Ehh já, eins og ég ætlaði að segja, þá er sögukeppnin mikla aftur komin í gang! Jíha! Það á að skila sögunum fyrir 23. febrúar kl 23:59:59 og á að setja [sögukeppni] í titilinn. Þeir sem aldrei lesa greinar, *supernanny horfir útí loftið sakleysislega* mega nú brjóta blað í sögu sorp-ferils síns og actually lesa. Og ekki verða verðlaunin af verri endanum… súkkulaðiheitapottur með meaniac! *áhorfendur henda poppi útum allt af ánægju og Sedna reynir að halda í sér því hún er of góð fyrir sorpið, puffpuff, sleppur sér og stekkur inní æstan poppmúgin*

><
Greinahöfundar hetjan okkar!
><
THT3000, ótrúlegur náungi, var að horfa á mynd sem kallast The Brave Little Toester sem fjallar um hvernig er að vera 5 ára og það sé leiðinlegt að missa af því og veldur skemmtilegri en leiðinlegri tilfinningu… *grúfi mig ofan í handritið smá stund* já það er víst þannig. En þá spurði hann hvort við yrðum leið eða glöð þegar við rifjum þetta upp (held ég) … … æji hvern er ég að gabba, ég skil ekkert í þessum korki! Þótt ég sé búin að lesa hann yfir 5 sinnum :C en allaveganna –hérna er hann: Le korkuz..

******
Annað
******

°Ótrúlegt, stórkostlegt, hann kokusneid á 2 skjái. Þúst læk, ég þarf ekki nema 1 skilurru…

°UberTrooper er ekki fyndinn. En það eru víst ekki fréttir…heh.

°Benni lost his mind? Eh? En allaveganna, hann vill að þið fylgist spennt með næstkomandi þáttum af Blauta Fálkanum! 1., 2. og 3.. Og svo segist hann ætla að segja upp í vinnunni o____O… já eh, við skulum vona ekki.

°AND THIS IS JUST IN! Oglyor sagði að sorpið rokkaði.
******
Jæja sorpmenn, nær og fjær, ég vona innilega að þið nutuð hverrar mínútu sem þið lásuð fréttirnar mína =), og nú kemur mynd dagsins, eða sorpari dagsins? Tja, hann skammaðist sín svo mikið fyrir að hafa ekki gert fréttir í langan tíma að hann ákvað að setja sig í bann! En samt var hann að grínast með það… en hér er hann: *harmonikku tónlist spilast undir meðan þessi mynd sést*

Bæ kæru sorparar, er í smá tímaþröng =) *diskó-tónlist er sett á meðan sorparar dansa úr sér allt og supernanny leggur lokahönd á fréttatíma sinn með því að kasta ísdollunni sem hún klappði í byrjun tímans út í sal sem lendir á alladude, hann steinrotast…* Ehh… remember me as an ancorwoman but not as a murdureee! *flý upp í þyrlu*