Sorp Wars IIX - The Invasion Ok ég veit að það hefur verið nokkuð löng bið og biðst afsökunar á því… ó og ég vill færa sérstakar þakkir til moonchild sem að prófarkalas kaflann í staðinn fyrir Song sem er staddur í Lundúnum ;) ooog svo koma sögurnar sennilega ekki inn daglega framundan.
Gjörið svo vel!

Sorp Wars IIX - The Invasion


*catchy theme songið byrjar og texti kemur á skjáinn*

Þegar við heyrðum síðast frá Bedi-unum voru MadClaw og Kökusneið staddir um borð í skipi litlu grænu kallana. Litlu grænu kallarnir voru hinsvegar búnir að fá skipanir um að drepa þá. Við förum til Madclaw og Kökusneiðar.

*einhver “gufa” byrjar að streyma inn í herbergið*
Madclaw: Nördasafi! *tekur djúpt andann og Kökusneið líka*
*við förum til orrustuvélmennasveitar sem er fyrir utan herbergið*
*hurðin/hlerinn opnast en ekkert sést útaf nördasafanum*
Vélmenni#1: Check it out corporal, we’ll cover you.
Vélmennacorporal: Roger roger *ætlar að ganga inn en hættir við þegar hann sér geislasverðin koma upp í gegnum þokuna*
Vélmenni#1: Uh-oh…
*vélmennin byrja að skjóta en skotin eru endurspegluð og fara sum í vélmenni. Madclaw og Kökusneið fara beint í árás og drepa flest vélmennin fljótlega*
*við förum til ThunderM00mba og Quig*
ThunderM00mba(talar til vélmennis við stjórntækin): Lokaðu hleranum að stjórnklefanum. (þeir voru staddir í stjórnklefanum)
Quig: Það mun ekki vera nóg.
ThunderM00mba: Ég vill fá útrýmendur á svæðið NÚNA!
Vélmenni-við-stjórntækin: Yes sir. *byrjar að tala eitthvað í talstöð*
Quig: Við munum ekki lifa þetta af!
*við förum til Kökusneiðar og Madclaw sem eru komnir að hleranum að stjórnklefanum*
Madclaw: Kökusneið, hlýfðu mér!
*kökusneið tekur á móti þeim örfáu vélmennum sem koma að á meðan Madclaw stingur sverði sínu lengst inn í hlerann og byrjar að skera dyr í hlerann*
*við sjáum inn fyrir hlerann*
ThunderM00mba: Lokið neyðarhlerunum!
*ca. Meter þykkir hlerar koma til viðbótar hinum hleranum*
ThunderM00mba: Þetta mun stoppa þà.
*við förum aftur til Madclaw og Kökusneiðar*
Madclaw finnur að búið er að styrkja varnirnar og dregur sverðið út. Hann lokar augunum og lætur höfuð hanga í einbeitingu í smástund. Síðan á örskotstundu tekur hann upp sverðið og stingur því eins langt og hann getur inn í hlerann með mikinn einbeitingar og áreynslusvip á andliti.
*við förum inn í stjórnklefann þar sem Quig og ThunderM00mba eru að horfa á hlerann*
Quig(sér að sverð Madclaw er að fara að ná í gegn): Þetta er ómögulegt! Þetta er ekki hægt!
*reykur byrjar að koma úr hleranum og svæðið í kringum sverðið er að lýsast upp og hitna. Hlutar byrja að falla úr hleranum*
ThunderM00mba: Hvar eru þessir Útrýmendur?!
*tveir útrýmendur koma rúllandi hjá madclaw og kökusneið, fara í orrustustellingu og setja geislaskildina upp og byrja að skjóta á madclaw og kökusneið*
Kökusneið(endurspeglar skotin): Þeir eru geislavarðir!
Madclaw: Komdu!*hleypur inn gang frá útrýmendunum*
*við förum til Quig og ThunderM00mba*
Vélmenni-við-stjórntækin: Sir, þeir eru farnir útaf radarnum, sir!
*við förum til Madclaw og Kökusneiðar sem fóru upp í loftræstikerfið og stökkva núna í gegnum gat og inn í risastórann “vélageymslusal” þar sem eru heeeelling af risastórum flutningageimskipum og heeeeeelling af vélmennum að raða sér inn í þau*
Kökusneið: Lítur út fyrir að þeir séu að undirbúa innrásarher… en fyrir hvaða plánetu?
Madclaw: Only one way to find out!
*við förum til plánetunnar Myndir þar sem Devotion er nú staddur til að athuga aðstæður í varnarmálum og helling af öðru leiðinlegu stöffi. Hann er núna á svona þingi við helstu stjórnendur plánetunnar Myndir og er verið að tala við mann í borginni Ný’Mynd á Myndir í heilmynd*
Maður-í-heilmynd: Samningaviðræðurnar hafa ekki byrjað því að sendiherrarnir eru ekki þarna… Hvernig getur það verið satt? Mizzeeh var búinn (myndin og hljóðið byrjar að truflast) Mizze Mizzzzzzzzzzzzz (sambandið rofnar alveg)
Devotion: Herra? Herra? Hvað er á seyði?
Einhver-stjórnmálagaur: Það gæti ekki verið mikið augljósara, það er innrás! Við verðum að senda herliðsauka á svæðið samstundis og flugsveit að skipi litlu grænu kallanna og eyðileggja miðstöðina þeirra.
Devotion: Miðstöðina? Af hverju?
HoneyBunny(aðstoðarmaður og lærlingur Devotion): Því að þá slokknar á öllum orrustuvélmennunum þeirra herra.
Devotion: Ég mun ekki taka neinar ákvarðanir sem koma okkur í stríð!

Hvað gera Madclaw og Kökusneið? Eru litlu grænu kallarnir að gera innrás á Myndir? Fylgist með í næsta kafla af Sorp Wars!
Chuck Norris is the reason why Waldo is hiding.