*djúp rödd* Og nú, dömur mínar og herrar, vansi! *vansi gengur inn og sest við borðið* *lófaklapp dynur við í salnum*

*Lógóið birtist á skjánum, stórt og voldugt: http://img78.imageshack.us/full.php?image=mynd368gk.jpg *

Hæ, velkomin í TSNG nærmynd, þáttur um sorpara, gerður af sorpara, og fyrir sorpara. Ég heiti vansi litli, og er stjórnandi þáttarins. Hér munum við kafa djúpt ofan í sorpara, spyrja þá spjörunum úr um ýmis málefni sem fólki langar og langar ekki að vita.

Viðmælandi kveldsins er sorpari, sem valinn var með hávísindalegri aðferð, vansi taldi umsækjendur, sem reyndust vera 16, síðan náði hann í latabæjarspilastokkinn sinn, tók út spaðana og 3 hjörtu, og sá sem sótti fyrstur um var spaðaás, annar var spaðatvistur o.sv.frv. Upp kom spaðagosinn, þar sem er btw. mynd af Glanna Glæp, og það reyndist vera… *trommur* supermann

*supermann gengur inn í stúdíóið og sest í sófann* Góðan daginn, velkominn sem fyrsti viðmælandi minn, við skulum byrja… NÚNA! (eftirfarandi er texti unninn upp úr svörum hans)

Fyrst spjölluðum við um hann og hans persónulega sjálf, og þá kom margt forvitnilegt í ljós. Fyrst vildum við náttúrulega vita grunnupplýsingar, sem hann veitti:
Nafn in da real life: Gunnar Ásgeir
Aldur: 12 ára
Staður: Bifröst
Svo urðum við aðeins persónulegri…
Starfsferill? Bar út blaðið Fréttir í Vestmannaeyjum í 4 ár, bar út Moggann í 2 ár í Hafnarfirði, skrifaði í skólablaðið í Vestmannaeyjum og var aðalritstjóri þar, og varafréttaritari TSNG Frá 15. okt til 2. nóv. Góður starfsferill þar að baki.
Sími? Nokia, og númerið er ***-****
Ertu ljótur? Ég get nú ekki sagt mig ljótan. Nei, kannski svona fallegan…
Hvort fílarðu stúlkur eða drengi? Stúlkur..
Elskar þú foreldra þína? Já.
Mál? 171 á hæð, skóstærð 43
Hve oft hefur þú kúkað eða pissað þegar þú ert ekki á klósetti eða slíku, síðan þú varst 10 ára? Það veit ég alls ekki.
Hvað er rúmið þitt stórt? 180 cm á lengd og 20cm á breidd
Kærastan þín í augnablikinu, ef ekki, hverja myndirðu helst vilja hafa? Mhm. Ég upplýsi það ekki hér.
Hefur þú eða e-r sem þú þekkir fengið fangelsisdóm? Nei
Áföll sem þú hefur lent í? ÞEgar við vorum að keyra norður og það kom bíl í blindbeyju og var nærru því búin að klessa á okkur en einn bíl hægði á sér og bjargaði okkur. En pabbai lamdi í rúðunna og braut hana

Svo smá um matarvenjur og tengt því…
Hve oft borðarðu mat á dag? Ef ég tek ávexti með þá er það 7 sinnum ef ekki þá er það bara 4 sinnum
Hvað borðarðu í morgunmat? Cheerios
Lengsti tími sem þú hefur setið á dollunni? Svona 20mín

Þá fórum við í spurningar tengdar sorpinu…
Hvenær og hvers vegna byrjaðir þú á sorpinu? Einhvern tíman í maí 2005, en samt búinn að senda inn nokkra korka frá árinu 2004 og ástæðan: Því ég var að pæla í því að allar mafíurnar voru og þá bjó ég til bifrastar mafíuna og byrjaði þannig.. Samt byrjaði ég með því að rífast við vansa um bifrastar mafíuna. En það er liðin tíð
Hvernig skilgreinir þú í stuttu máli áhugamálið sorp? Ertu þá að tala um hvernig mér finnst það?? Já þá er þetta besta áhugamál í sögu huga. Mjög fínt og gott. Fínt fólk þar.. Já stutt mál í þessu.
Hvað finnst þér að megi betur fara á áhugamálinu? Einn stjórnandi mætti betur vera virkur og mætti koma einn í viðbót…
Hvað finnst þér vanta til að fullkomna sorpið? Ekki neitt held ég…
Hvers vegna hefur þú aldrei mætt á samkomu? Því ég bara 12 ára og í 7.bekk
Hvaða síður heimsækirðu helst, fyrir utan huga og sorpið? síðu með leik á sem heitir www.runescape.com og leikjanet.is
Hvaða saga eftir mig finnst þér best? Hefur þú send inn sögu??

x eða y?
Kók eða pepsi? kók
Brúnt súkkulaði eða hvítt súkkulaði? hvítt
London eða New York? London
Skóli eða frí? Frí
Hér og nú eða Séð og heyrt? Hvorugt
Burger king eða McDonalds? Burger king
Esso nesti eða American style? American style
iPod eða Zen? ipod
Snjór eða sólskin og hiti? Sólskin
Stelpurnar eða Strákarnir (sjónvarpsþættir)? Strákarnir

Uppáhalds
Uppáhaldslitur? Blár
Uppáhalds vinur? Nesi
Uppáhalds matur? Pizza og lambalæra
Uppáhalds teiknimynd? Scooby doo
Uppáhalds ættingi? Baldur heitir hann
Uppáhalds fatamerki? Enginn fatafrík
Uppáhalds bíll? Ferrari
Uppáhalds kennari? Gummi.. Hann er cool

Ef þú værir…
Ef þú værir ávöxtur, hvaða ávöxtur værir þú og af hverju? Epli.. Minn uppáhalds ávöxtur.. Afhvejru.. Því að hann bragðast vel og lifir mjög vel
Ef þú værir bíll, hvaða bíll værir þú og af hverju? Ferrari.. Já því þeir komast mjög hratt og kjúlaðir..
Ef þú værir matur, hvaða matur værir þú og af hverju? Fiskur. Því hann er vondur og flest börn borða hann ekki. samt er hann ekkert svo vondur

Aðrar spurningar
Hvaða bíll skutlar þér oftast? Rútu bíllin.. kallin sem veðrur pirraður á 2.sek
Now playing? Battery Metallica
Ertu með digital ísland eða breiðbandið?Veit það ekki einhvað sem bifröst framleiðir
Veistu hver Kristinn Guðnason var? Neibb
Hver fann Ameríku? Leifur heppni.. Nei ég veit það ekki
Ef þú fengir að hitta e-n, hvern sem er, hvern myndirðu velja? Krezman

Þannig var nú það, nú erum við búin að kynnast honum supermann aðeins betur, er þaggi faggi? Hehe, en allaveganna, þátturinn verður ekki lengri, svo hættið að lesa. En btw. credits fá kokusneid, BlindGuardian, tinnakristin, allidude og miltisbrandur.


með kveðju,
vansi :}