*hleyp inn og er enn að klæða mig í fréttajakkann og er með blautt hár því ég bjóst við að einhver myndi taka fréttatímann fyrir mig* Gott *más* kvöld kæru *más* sorparar! Núna *más* verða sagðar TSNG *más* fréttir. Úff, *más* verð að komast í *más* betir þjálfun. *tek gúlsopa af vatni og kafna og fer í hóstakast næsu 5 mínúturnar..*

O.O

Ehehehemmm

><><><><
Dúlegir sorparar.
><><><><
Allt of fáar greinar hafa verið sendar inn – a.k.a. ENGAR greinar!! Á ég að koma heim til ykkar og berja ykkur?? No, this is Sedna’s line.. en allaveganna, myndir eftir sorpara, svo virðist sem south park myndirnar eru komnar í tísku eins og vansi sagði og svo trilljón korkar. Svo má ekki gleyma könnuninni “hvort”, hvort veljið þið sorpið eða lífið? Intresting indeed.

><><><><
Grrrr..
><><><><
*evil face* Jájá, huh, allir.. bókstaflega ALLIR sorparar fá að farí vetrarfrí nema hlíða-gengið! Og þá er ég að tala um foxyme, mig, jandiu, ferskjuna og Devotion. Urgur.. someone give us a hug? =)

><><><><
Veður
><><><><
Í einkaviðtali við TSNG sagði ff4life að hann væri pirraður, hann átti að fara í skólaferðalag með bekknum sínum en NEI NEI, því var frestað vegna verðurs og þau áttu að mæta brakandi fersk í dönsku tíma =/ að þessu tilefni höfum við 1 mínútna þögn.

><><><><
Veður#2
><><><><
Jebba, meira af hrakfallasögum sorpara, þ.e.a.s. happagrísunum :|.. og þetta sagði HerraFullkokinn líka í einkaviðtali við TNSG: Ætluðum að fara í gær en við erum víst veðurteppt og ég kem sennilega aftur á morgun um 7leitið. Er í fartölvu bróðir míns =)
Og hey. Ég var að eignast lítinn frænda í gær um það bil 14:00 =D Við vorum að hjálpa bróa að flytja svo allt í einu fer unnusta hans að kalla og er pirruð og líður illa og svo bara boom. Vippa þau sér upp á spítala og við familían klárum flutninganna fyrir þau. Fréttamaður vildi skjóta því inní að hann vildi óska honum til hamingju með að eignast nýjan frænda =D og Hugi vildi láta Rivian og Raiden vita að hann sleppti skólanum!

><><><><
SAMBA!
><><><><
Jakidulla er búin að skipta um nafn! OMA, og vitiði hvað hún heitir? *labba upp í áhorfendasal* já Kyra: ehh, ehh….eh? uh, já..Vansi: ég fattaði það fyrstur :}..u já það er ekki nafnið fyrir því, hmm Gelgjan: *er ekki í áhorfendasalnum* O.O Mizzeeh: E-MAIL FTW! Já uh, LucyTree =D

******
Annað
******

°Kiril og fleiri sorparar eru spenntir fyrir næsta kafla af Sorp Wars… bíddu aðeins, Sorp Wars og Darth Bob…eh?

°Leikurinn sem vansi kom með, Mission impossible: http://leikjanet.is/?gluggi=leikir_spila&leikur=457 er algjörlega óskiljanlegur af fréttamanni en aðreir geta víst skemmt sér yfir honum…

°Lítið ljóð sem Lily2 samdi um Mizzeeh:
Ljóð til Mizzeeh:

Ef þú værir stóll,
myndi ég setjast á þig
og reka harkalega við =D

°jájájá, hún eh..ekki Gellan123 heldur vettlingurinn er orðin ljóshærð =D til hammó með ljósháró! (ég sem hélt að hún væri ljóshærð fyrir..but life goes on)

°kokusneid á ónýta tölvu..MWUHUHAHAHAHAHAHAAA!!

e.s. MWUHUHAHAHAHAHAAA!!

Víhíhííhúúú bújeah, bætsí, jebba og Mizzeeh’s pleggem. Le news time is over og fréttirnar voru í boða þessa drykks: http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=44 og engir japanar voru..stökkbreyttir fyrir þessa auglýsingu o____O

Blex blex =) *ýti á the read takkann og skýst út með sætinu*