Ég ættla að kynna fyrir ykkur heim sem aðeins er hægt að fynna bakvið “vegginn bláa” en “veggurinn blái” er ósýnilegur, nema þegar það er snjór þá sést hann. Það eina sem þarf að gera er að ganga bakvið “vegginn bláa” þá er maður inní heiminum. Heimurinn kallast Dojoj. Allt sem er í þessum sögum mun gerast í Dojoj heiminum. Í Dojoj heiminum getur hvað sem er gerst. En einn maður er mjög merkilegur. Hann heitir Kynnin og sér um þátt sem kallast “Sérstök Úlpa Plebba Antílópa” eða “SÚPA í sjónvarpinu í Dojoj heiminum. Besti vinur kynnsinns er Jombekk. Jombekk á heima í grautarpotti. Passið ykkur samt á honum Jombekk hann er frekar heimskur. Það er einnig mjög sérstök persóna sem heitir Hausmesk en hann sést aldrei í Dojoj heiminum. Í byrjun hvres einasta þætti af SÚPA er fenginn einn af gestunum til að segja ”Halló Hausmesk, Dojoj“
En nú hefst fyrsti partur af Dojoj.

Kynnin situr í stól og er að undirbúa þáttinn sinn.

Gamall maður: Heyrðu, vantar þig nokkuð safaríkar kökur í þáttinn í kvöld?
Kynnin: Nei.
Gamall maður: þá læt ég Hundinn sleikja kökuna til dauða.
Kynnin: Já ókeij, drullastu nú burt.

Kynnin er tilbúin og gengur inná sviðið og sest í gamla stólinn sinn sem afi hanns hefði gefið honum.

Kaggl: við byrjum eftir 4 sek

*4 sek líða*

Kynnin: Já, í dag ættlum við að tala um hvernig maður á að taka upp höfuðhaus. Til þess að gera það þurfiði 2 poppkorn og smá kind. Svo hrærið þið allt saman í kássu. Svo seigjum við ”Dojoj" og þá er það tilbakað.
Jombekk: Jááááááá nú skil ég!
Kynnin: Hvers vegna?
Jombekk: uhhh… man ekki!

Alltí einu kemur ógnhugnalegur maður og stelur öllum gúrkunum í pottinum. Þá brjálast allir og Jombekk sullar niður öllu kornfelxinu sem hann var að fá sér.

Kaggl: Hvað í fjandanum ert þú að gera hér Sjomsus!
Sjomsus: Kynnin er að fara að taka viðtal við mig.
Kaggl: uhh… þú átt að koma inn baksviðs.
Sjomsus: æji þú veist að ég veit ekkert hvar bakdyrnar eru.
Kaggl: jæja ókeij, en mundu þetta næst! við erum í beinni útsendingu.

Sjomsus (óhugnalegi maðurinn) fer baksviðs og sest niður með allar gúrkunar og byrjar að háma þær í sig.

Kaggl: Sjomsus!!!!
Sjomsus: huh?
Kaggl: þú átt að koma í viðtalið núna.
Sjomsus: já… ókeij.

Sjomsus gengur inná sviðið og ælir 12 lítrum af gúrkusafa. Sjomsus sest í stólinn án þess að taka eftir því að gesturinn sem var á undan sat ennþá í stólnum.

Kynnin: Velkomin aftur í SÚPA! Nú er kominn tími til að taka viðtal við Sjomsus. Herra Sjomsus, hvað geturðu sagt okkur um lífstíl þinn.
Sjomsus: sko hann er endalaust gallaður. Ég veit ekki einu sinni hvað ég heiti!
Kynnin: já við þökkum Sjomsus kærlega fyrir þetta! sjáumst aftur á morgun.

Jombekk stekkur upp af gleði því hann fær alltaf að skúra eftir þáttinn. Jombekk elskar að skúra. Hann tekur upp skúringafötuna og gengur að skúringasópnum en stígur óvart á pöddu og rennur…

Framhald í næsta part af Dojoj!
“Blood Is The Life Which Flows In You. But It's Also Death When It Escapes. A True Symbol Of Life And Death…”