Spennan hefur aldrei verið svona mikil! Hvaðan komu trúðarnir? Hvernig gat Friðrik klesst fanntana svona mikið? Og munu Jói og félagar sleppa frá trúðahernum? Fylgjist með næsta þætti af Jólaævintýri Jóa Jóladvergs og leitin af Jólasveininum!
Mynnumst 11 sept. maður man alltaf aftir þessu, man hvar maður var og hvað maður var að gera þegar við heyrðum fréttirnar :'(