Wants…
Ykkur öllum til ánægju og yndisauka hef ég tekið mig til og gert endurgerð af líklega mínum verðmætasta, og jafnframt fágætasta, .jpg muni. Um er að ræða mynd sem þeir sérfræðingar sem ég hef rætt við telja sjálfsprottna upp úr internetunum, sem er gríðarlega sjaldgæfur atburður.