Hæ allir!

(tl;dr fyrir neðan) Ætla að taka það fram í byrjun að ég hef aldrei gert svona áður, en nú er ég bara desperate!

Þannig er nefnilega mál með vexti, að ég þarf að nota gleraugu dags daglega og gleraugu eru ekki ókeypis. Það er líka mjög sárt að segja að ég þarf að kaupa mér ný gleraugu í annað skiptið á þessu ári því gleraugun sem ég keypti fyrr á þessu ári eru brotin í tvennt eftir að það var ráðist á mig fyrir að ætla að nota karlaklósettið á N1 (Y) Ég átti þau gleraugu í nákvæmlega viku og tími ekki að kaupa mér aftur ný gleraugu með það litla fjármagn sem ég hef.
Svo nú er ég að nota gömul, beygluð gleraugu með of litlum styrk sem satt að segja gera ekki mikið gagn í kennslustofunni.
En svo síðasta fimmtudag fékk ég óvænt tækifæri til að taka þátt í facebok leik til að vinna ný gleraugu!
Og nú er ég að biðja ykkur um hjálp elsku hugarar. Væruði til í að ýta á linkinn hér fyrir neðan og skella einu “læki” á myndina mína?
Ég er að keppa um ný gleraugu og mánaðarskammt af daglinsum. Er í top 3 og hin tvö eru bæði með rúmlega þúsund vini á facebook á meðan ég er með minna en helminginn af því.


tl;dr Sárvantar ný gleraugu og hef ekki efni á nýjum, ef þið gerið like við myndina eruði að hjálpa mér að fá ný gleraugu frítt!


http://www.facebook.com/photo.php?fbid=268284266527243&set=a.268283133194023.63200.131853193503685&type=1


Takk!

Kveðja, fátæki námsmaðurinn.


P.S. Ef það er ekki vel séð að vera að posta svona “lækaðu mig” þráðum, endilega bara látið mig vita n'stuff

P.P.S. Já þetta er líka inná tilveran, en þetta er líka soldið rusl, svo ég sagði bara fokkit
The meeting of two personalities is like the contact of two chemical substances: if there is any reaction, both are transformed.