Ég var eins og maður oft gerir að hugsa, og huginn reikaði að orðinu tyggjó. Þetta er án efa orð sem eitthver miðaldra nefnd íslenskufræðinga fann upp á. En gröfum aðeins dýpra en það.

Tyggjó varð fyrst vinsælt á Íslandi á þeim tíma þegar að Bandaríski herinn var hér með herstöðvar hægri vinstri.
Á þeim tíma má hafa búist við því að orðið jórturleður hafi verið notað.
En ein og oft gerist með löng orð þá er leiðinlegt að vera að seigja orð eins og jórturleður, þotuhreyfill, imbakassi, kvikmyndahús og fleira.
Þannig að orðin styttast og þar koma miðaldra íslenskufræðingarnir inn í myndina.

Þetta er pæling á heimsklassa. Þakka lesturinn.
Yamaha maple custom definitive blue sparkle, 12,13, 16 og 22“ og 14” Dave Weckl sign. snerill.