okei hey
þegar maður fær bílpróf fær maður bráðabirgaskírteini og maður hefur þrjú hár til að halda sér punktalausum í heilt ár áður en maður fær fullnaðarskírteinið, right? ég er búin að vera núna í heilt ár punktalaus og einhvernveginn finnst mér ég hafa heyrt að maður ætti að fara í akstursmat hjá ökukennara áður en maður getur fengið þetta fullnaðarskírteini. er það rétt hjá mér? eða hvað á ég að gera? móðir mín nefnilega veit ekkert í sinn haus og enginn af systkinum mínum er með bílpróf svo það er engin hjálp í þeim!
pjeh