Þetta byrjaði í gær þegar ég vaknaði og hefur verið síðan.
Ég sé allstaðar litla bletti þegar ég horfi í kringum mig! Þetta eru svona litlir dökkir blettir sem eru líkir því sem maður sér ef maður horfir lengi í sólina, bara minna og skýrara. Þetta er ekkert smá að pirra mig! Hefur einhver hugmynd um hvað gengur á? hvernig losna ég við þetta?