Hér er gáta sem ég bjó til á ensku.
Hver lína er samansett úr furðulegu orðalagi en það er allt í lagi.
Þitt verk er að endurraða öllum stöfunum í hverri línu fyrir sig þannig að út komi eitthvað sem ‘meikar sense’.

Dæmi:

The bad crumble, gæti verið Butchered lamb eða jafnvel Drumbeat belch.
A Drunk Barn Salad (drukkið hlöðusalat) gæti verið Skandalabrandur. /jeij that's my name/


Svo bara til gamans er íslensk þýðing til hliðar við hverja setningu.
Ég vænti þess að úrlausnin verði líka á ensku. Endilega gefið álit ef þið haldið að þið hafið alla gátuna eða þá einstaka setningu. Gangi ykkur vel.
Ég mun senda síðan rétta svarið þann 1.febrúar í álit eða eitthvað.

Hér er gátan.

Die, toe furies! (Deyjið, tásuvargar!)
Suit Will Obey! (Jakkafötin munu hlýða!)
Hey, you trees, try my names. (Halló, trén ykkar. Prufið nöfnin mín.)
Ooh, I outwit daddy. (Úúh, ég plata pabba.)
A Vehement Ween Verve (Ástríðufullur hugsana ákafi)

Jæja, reynið nú að endurraða þessu í samhangandi frásögn.