Ég er ekki að nenna að læra undir dönsku krossaprófið sem er á morgun því frekar vil ég skera niður appelsínur og baka köku handa Batguy og fyrrverandi bekkjarsystur sem er núna úr í Nýja Sjálandi heldur en að læra undir prófið á morgun

Kommst að því í dag að konan sem er að kenna mér stærðfræði var einu sinni í hernum, sýndi okkur meiri seigja myndir og allt :D

Svo var einkver osom gaur að skemmta okkur með þjóðverjabröndurum í hádeigishlénu í skólanum mínum

Annars var að gera söguverkefni (fyrirlestur) en bjallan stoppaði mig frá því að klúðra öllu og gera mig mjög vandræðilega

Langt síðan ég hef skrifað svona þráð, hefði getað búið til marga litla en það myndi flokkast undir stigahóruskap

Bætt við 7. október 2009 - 22:44
http://www.youtube.com/watch?v=8z8fedn03CU
at first I was like nyeh, and then i was like wweh, okei bæ