Jæja, núna er ég ekki Birkir H. með tuttugu þúsund stig á huga og mun ekki lengur kynna mig sem sá gaur. Núna er ég Birkir H. með Tuttugu og Eitt þúsund stig á huga. Takið vel á móti mér.