segið mér nú, hvað gerið þið þegar ykkur leiðist? í tölvunni semsagt :þ vantar eitthvað að gera :))))))
Bætt við 4. ágúst 2009 -  01:46 
ég þakka kröftugar uppástungur en mér fannst sú sem TheySeeMeTrollin kom með hljóma mjög vel svo ég prófaði, endaði bara ágætlega :D