Ég var niðri í fjöru með litlu frænku minni og mömmu, og sá þar huge andafjölskyldu sem væntanlega flúði þegar við komum..en við nánari athugun var einn ungi eftir, greinilega allveg glænýr, og var að synda í einhverjum mygluðum polli, og það voru engar endur neinstaðar í kring, svo að ég tók hann og fór með hann að húsinu mínu, þarsem ég bý uppvið fjöru, og þar eru fullt af öndum sem stela ungum af hvor annari..
(hef séð allveg eina með svona 18 unga!) Og ég setti hann bara í sjóinn þar, og hann fór til þeirra og synti með þeim. Þeim virtist vera allveg sama þótt það bættist einn við.
Hefði ég kannski bara átt að skylja hann eftir í pollinum og vona að familían hanns kæmi aftur? >_
“And Shepherds we shall be, for thee, my Lord, for thee.