Ég og frænka mín ætluðum að tilkalla Bloody Mary og gá hvort hún myndi koma. Ekki drykkin heldru stelpuna/konuna/drauginn.
Svo við leituðum á google um leiðir til að ‘summona’ hana.
Seinan á kvöldin þegar sólin var farin að sofa á tunglið var ekki þar heldur, gerðum við eftirfarandi:
Kveiktum 4 bangsakerti (einfaldlega því við fundum ekki venjuleg kerti)
Lokuðum inná baðherbergi
Slökktum ljósin
sögðum Bloody Mary 13 sinnum meðan við snúðum okkur í hringi.
Svo stoppuðum við með lokuð augun, enn ekkert gerðist.
Svo við prófuðum aftur og aftur þangað til að við vorum við það að æla útaf því við höfðum snúist svo oft í hringi.
Það var frekar mikið fail.
En já… spurningin var egilega, trúiði á drauga?

Og hey, eitt annað…
Ef gaur gerist kynskiftingur og verður að kellingu, hvort fer hann í kvennaklefann eða karlaklefann?
Ég verð að vita það! Ég hef nefnilega verið að pæla í þessu svoltið, lengi.
Nei, ég kann ekki stafsetningu.