Ok, ég var að heyra svoldið truflandi sögu. Ég ætla bara að stikla á stóru svo ég spoili ekki fyrir neinum og ég efast um að allir vilji lesa hana þar sem hún er svoldið brutal.

En hún er um stelpu sem fer að passa í fyrsta skipti hjá einhverju pari. Og þegar hún er að horfa á sjónvaprið heima hjá parinu þá tekur hún eftir stórri trúðastyttu.
Trúðar geta verið helvíti scary þannig að henni líst ekkert á að hafa þessa styttu þarna þannig að hún hringir í húsbóndan sem er á date-i og spyr hvort hún megi ekki færa styttuna.

Ég segi ekki meira úr sögunni en ég spyr þá sem hafa heyrt þetta, ef það eru einhverjir, hvort að þetta sé satt og hvort þetta skeði á Íslandi eða einhversstaðar annars staðar.