Það kom einhver maður úr sendiráði Bandraríkjanna í skólann sem ég sæki nám í og hélt fyrirlestur um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.

Allavega, í lokin þá lét hann sirka helminginn af okkur, 60-70 manns, kjósa um hvorn við vildum sem næsta forseta.
Ég voteaði að sjálfsögðu John McCain, en sú skemmtilega staðreynd kom síðar í ljós að hann hafði aðeins fengið eitt atkvæði í þessari annars mjög skemmtilegu kosningu.

Mjög skemmtilegt allt saman.
Áttu njósnavél?