I was a punk rocker with flowers in my hair…


Ég vinn á veitingastað á Stokkseyri (fyrir þá sem ekki vita hvar það er þá er mér alveg sama^^). Svo um daginn mæti ég í vinnuna í mínu mesta sakleysi og þá er allt fínpússað og hreint.. sko meira enn venjulega og þá kemur vaktstjórinn til mín og segir
Hey!! veistu hver er að koma í kvöld?
-Og ég svara bara.. Neeeiii hver?
Ég ætla ekki að segja þér það ^^
-Og þá verð ég forvitin..

Þá kemur hinn vaktstjórinn og segir það sama við mig og ég segi Nei Hver í fjandanum er að koma:O

Þá opnar hann wikipedia síðu í tölvunni og ég sé mynd af Mörtu Stewart… og ekki nóg með það .. heldur kom forsetinn líka O.o og Dorrit og allur pakkinn O.o

Þá stressast maður auðvitað upp og missir tvær litlar sósuskálar á skínandi gólfið… og allir hlæja að manni..
Svo kemur liðið og þá stressast hinir meira og ég hlæ að þeim =D


Ég veit ekkert pointið með þessu enn ég hafði ekkert að segja…

Ætla nú ekki að koma með neinar svona klisjukenndar spurningar eins og eru svo voðalega vinsælar hérna á hinu virta áhugamáli /sorp. Kannski maður ætti að fara að sofa.. Vinna á morgun klukkan 2 ^^

Hafið þið eitthverntímann orðið svo háð störfunum ykkar að þið hættið að hitta real life vini ykkar og eigið ykkur ekkert líf nema vinnu og tölvu??

Það er geðveikt awesome O.o *Is nerdy and stuff*


Góða nótt kæru landsmenn ^^

Þakka þeim sem nenntu að lesa og finnst ekkert skrýtið að þið sem slepptuð því hafið gert svo :)

Bætt við 20. júlí 2008 - 02:37
ó já !! má ekki gleyma því að ég hélt að bílstjóri forsetans væri lífvörður því hann horfði svo illilega á mig :c
lol