ég ættla aðeins að skrifa um nokkra hluti.
1. ísbirnir.
Eins og flestir vita hafa 2 ísbirnir komið að landi nýlega þá spyr ég hvað sé svo hrikalega rangt við að skjóta þá.
Sumir segja að þetta séu bara saklaus dýr en þá er mér hugsað til allra þúsund kinda, svína og fleirri dýra sem eru r´ktuð til átu eru þau eku saklaus? og eins og ísbjörnin sem var drepinn í gær kvað með öll eggin og alla ungana sem hann át ekki gerðu þeir neitt til að verðskulda það.
Önnur ástæða sem fólk heldur framm er að ísbirnir séu í útrýmingahættu er að vísu satt en samkvæmt wikipedia eru þeir ekki í útrýmingahættu en eiga samt undir höggi að sækja það eru t.d. mun fleirri ísibirnir sem deyja að völdum drukknunar þegar þeir ferðast með ísjökum. Einn og einn ísbjörn sem stafar af hætta (eins og þeir sem komu til íslands) breita ekki hvort ísbjarnastofninn deyr út eða ekki. Ekki eyða miljónum króna í að bjarga einum ísbirni heldur er betra að skjóta hann.
2.vatnsfallsvirkjanir.
hvað er að virkjunum.
virkjanir eru endurnýtanleg orkulind sem skilur ekki eftir sig nein gróðurhúsaloftegundir eða neitt þannig rusl.
fólki vantar rafmagn afhverju ekki fá það úr virkjunum í stað t.d. kolum, bensíni eða fleirra dóti sem bæði fer ílla með heimin og veldur þess að t.d. kol og bensín hækkar.
virkjanir eru mjög góð leið til að fá rafmagn einnig eru góðar leiðir sólarorka(sem ekki allstaðar er hagstætt að vinna úr) og vindorka.
3.álver.
fólk þarf ál og einhverstaðar þarf álið að vera unnið afhverju ekki á stað þar sem nóg af góðu virkjanarafmagni er
en ekki þar sem rafmagn mundi vera stust við bensín.
fólk sem ferðast á milli landa til að mótmæla virkjunum og fleirra eins dóti er nú lítið að pæla í hversu mengandi flugið þeirra er flugvélar menga allveg slatta og einhverstaðar var verið að tala um að ísland ætti að hætta
með iðnað sem stust er við ál, virkjanir og fleirra af þeim toga og í staðinn ættum við að færa okkur útí ferðaiðnað, í hann þarf bensín fyrir rútur, flugvélar, bíla, jafnvel báta.



ég mæli með að fólk hugsi útí hvaðan rafmagnið, álið og fleirri svipaðir hluti koma og fatta hvað við(íslendingar) erum heppin bara að geta byggt virkjanir svo við getum t.d. framleitt ál.




Bætt við 18. júní 2008 - 07:12
http://b2.is/?sida=tengill&id=287897 þessi maður er frekar heppin að vera lifandi