Það er til fólk sem heitir skrýtnum nöfnum t.d. Ljótur eða Álfur. Samt svoldið fyndið þegar maður hringir einhvert:
Halló! Já ég ætla að panta pizzu.. Hvað er nafnið?.. Ljótur..

En samt eru þessi nöfn ekki vinsæl(sem betur fer) en örugglega ekki skemmtileg æska sem þessar manneskjur ganga í gegnum…
Hvað eru foreldrar að hugsa þegar þau skíra börnin sín svona nöfnum? Það er ekki hægt að breyta um nafn fyrr en maður verðu r 18 ára, nema foreldrar sæki um breytinguna.