Þetta er bara ekki minn dagur.
Þetta er búinn að vera og viðburðaríkur dagur fyrir minn smekk.
Jæja, hvar skal starta? Eftir morgunmat í skólanum mínum.
Jæja, það er strákur í 6.bekk sem er mest pirrandi gerpi ever og er alltaf með stæla og að segja við okkur stelpurnar í 9. bekk hluti eins og;
"eigum við að koma í töfraherbergið (sem er btw boltageimsla) og gera töfra *perrasvipur*
Káfa á rassinum á okkur *æl*
Frussa á okkur, brot úr samtali;
Hafþór; eigum við að töfra?:D
einhver; nei….!!
Hafþór; *fruss* framan í mann, ekki góð lykt það!
bitchslappa okkur og ekki laust sko!
En já, ég var að labba og sagði “ei hafþór, wazzap?”
hann labbar upp að mér, horfir á mig í smá og bitchslappar mig svo.
Svo líður hálf mínúta og ég jafnaði mig og fór svo og sast hjá honum, hann sat við borð og ætlaði að tala við hann, byðja hann um að hætta þessum fjára (bitchslappa okkur).
Neinei, helvítið þrusar aftur á sömu kynnina!
Þá fauk í mig og ég sló hann eins fast og ég gat til baka.
Þá rífur hann allsvaðalega í hárið á mér og mér finnst það evar rifna af.
Þá reið ég ógeðslega fast í hárið á honum á móti og hann stendur upp.
Ég stend upp og ætla að labba framhjá honum, þá slappar fílfið mig og ég slappaði hann.
Svo reif hann í hárið á mér og snéri mig niður! Ég reif fastar í hárið á honum og henti honum í jörðina.
Svo kýldi hann mig undir augað, ég varð brjáluð, og öskraði; “ÉG SKAL BERJA ÞIG SVO FAST HELVÍTIÐ ÞITT AÐ MAMMA ÞÍN Á EKKI EFTIR AÐ ÞEKKJA ÞIG!!!”
Og kýldi hann á kjammann eins fast og ég gat.
Hann fékk blóðnasir og fór að hágrenja.
Svo eftir svona hálfa mínútu klikkast hann, tekur stól upp og hleypur allann ganginn *hringir inn* öskrandi “ÉG ÆTLA AÐ ROTA ÞIG BELJA!!!”
Og akkúrat þá kemur Gunnþóra kennarinn minn.
Hann allur útí blóði og ég svo rauð í framan úr bræði.
Svo kom múvið. Hann boraði puttanum uppí nefið á sér og lét heilan helvítis helling af blóði á hvítu buxurnar mínar!
Svo vorum við tekin inn í herbergi tvö saman með kennaranum og hún skammaði hann bara, fékk bara söguna frá mér og svo mátti ég fara.
Og ég náttúrulega illa stolt, ég framkvæmdi það sem öllum hefur langað en enginn þorði.
Svo kom slagsmálaæði, allir fóru að hrinda öllum á sparkvellinum í löngu og ég varð ósjaldan fyrir valinu.
Svo fékk ég boltann 2 í rassinn og það var allt annað en laus og í annað skiptið misti égvetlinginn minn og var að beigja mig niður og BANG beint í rassgatið, urr.
Svo í píkubeinið^^ sem var btw ógeðslega vont!
Svo má nefna hausinn, magann og bringuna (ái.)
Eftir löngu voru buxurnar mínar orðar rauðar, svartar og grænar.
svo voru endalausir tímar, og svo var matur, eitthvað með tómatsósu í matinn og ég sullaði á buxurnar >.< TÝPÍSKT ÉG!
Og þær orðnar enþá skítugari.
Svo fór ég á lúðrasveitaæfingu og allt gekk vel, svo löbbuðum ég og vinkonur mínar í bakaríið og það var svo mikil drulla á gangstéttunum að þær urðu brúnar að néðan, ÆÐI!
Svo vorum við að láta dótið okkar í bílinn og ég rak mig í hann! Hann var btw svartur af drullu :
Svo sullaði ég bláu powerade á mig ^^
Þær enduðu rauðar, grænar, brúnar, svartar og bláar.
En já, flott saga ha?
Allavega smá svona til að drepa tímann t.d. hjá þeim sem leiðast mikið?

Bætt við 26. september 2007 - 19:04
“Þá reið ég ógeðslega fast í hárið á honum á móti og hann stendur upp.”
reif*
Hahaha :)
Það eru tvær leiðir til að öðlast innri frið: Að gera