Mér finnst að það ætti að búa til nýjan kork fyrir linka og youtube þræði. Ég meina, það er ótrúlega pirrandi að helmingurinn af öllu sem kemur inn er þannig, og þráðurinn manns er aldrei lengi efst. Útaf þesskona þráðum. Eru ekki allir game?

Svo finnst mér líka að við ættum að hafa fleiri keppnir. Svona eins og fegurðarsamkeppni. Ljótleikasamkeppni. Sjálfsmyndasamkeppni. Bara eitthvað skemmtilegt, til að bæta stemningu og svoleiðis. Eru ekki allir game?

Og svo síðast en ekki síst.. Err..
Gleðilegan 22. september!
Lifið heil!
Beltin bjarga!