Hversu týpískt?
Fyrir 2 dögum skrifaði ég kork um hvað allir væru veikir þessa dagana og já þá gat ekki annað gerst en að ég yrði veikur tveim dögum eftir það (sem sagt í dag).
Ég mætti í einn tíma í skólann og fór svo heim veikur, hversu næs hefði bara verið að maður vissi það áður en maður vaknaði að maður yrði veikur og gæti þar af leiðandi sofið áfram.

En já, svona pæling út í loftið … hvað ert/varstþú að gera akkurat á því mómenti sem þessi korkur var skrifaður?

Sjálfur sat ég heima (veikur) við tölvuna að drekka pepsi max og nartandi í nammi.

¿¿¿???

Og já meðan ég man, ef einhver á lagið Disco inferno með 50cent og addar mér á MSN og ef til vill sendir mér það fær hann/hún TVO sleikjóa á næstu kundu ;D.

Kveð að sinni
-Solvigunn
HANN HEI-TIR ÍÍÍí-Í-Í-Í-Ívar ÍVAAAAAAR (8)