Það blístraði í nefinu á mér rétt áðan. Nú er það horfið. Ég er nefnilega með kvef.

Hvort finnst ykkur skemmtilegt þegar fólk er að blístra eða pirrandi?
Eða fer það kannski eftir laginu/ykkar skapi eða manneskjunni?

Ég kann ekki að blístra eða flauta almennilega.

Kunnið þið það?

Ég er búin að vera með orðið condominium á heilanum síðan … mánudaginn?
anyway, … *pása*
Ég var tóatallí með fullkominn tilgang fyrir þennan kork en neiii… hann hvarf.

Úú- ég man!
Ooohh, hann hvarf.

HEY ÉG MAN HANN! … en það er ekki nógu sniðugt.

Túdílúú (: