Heyrðu, hérna um daginn þá var litli frændi minn, þá er ég að tala um í 1. Bekk í grunnskóla, úti að hjóla með vinkonu sinni. Allt í fína með það, þangað til að einhverjir ,, krakkar'' á blægjubíl koma, og eru að öskra og senda þeim puttan!

Þetta eru næstum leikskólakrakkar sem eru úti að hjóla fyrir austan! Ég átti ekki til orð yfir þetta!

Hvað finnst ykkur? Mynduð þið einfaldlega GETAÐ gert eithvað svona við smábörn?

Kannski er það bara ég en mér finnst þetta lýsa aumingja skap?