Ég vil byrja á því að byðja góðan daginn/kvöldið! Þetta blogg ætla ég að tilheyra smá rannsóknarleyðangri sem ég fór í á internetinu! Ég ætla að fjalla um þetta víðfræga ‘Deja Vu’. Eftir að hafa rætt við einn ágætis pilt á netspjallforritinu ‘MSN’.

Deja Vu eða déjà vu er fransk orð og þýðir “Already seen” eða “Þegar séð”. Þetta er svona tilfinning sem maður fær um að hafa gert eitthvað eða verið í eitthverri stöðu áður. Þetta orð var fundið upp af franska miðlis rannsóknarmanninum,Émile Boirac (f.1851-d.1917). Þetta orð kom fram í bókinni hans L'Avenir des Sciences psychiques (The Future of Psychic Sciences).

Upplifun Déjá Vu fylgir oftast sannfærandi tilfinningu kunningsskaps, og líka tilfinning fyrir “hroll”, “skrítileika” og “yfirnáttúruleika”. Fyrri upplifun er oftast eiginleiki draums, en í sumum tilvikum í ákveðnum tilvikum að upplifunin sem “Gerðist í raunini” í fortíðinni. Déjà vu hefur verið skilgreint sem “að Muna Fortíðina”.

Upplifunin Déjà vu virðist vera mjög algeng; í reglulegum rannsóknum, 70% eða fleiri af íbúa skýrslum hafa upplifað þetta allavegana einu sinni.



Já, Déjà vu er skrítið fyrirbæri.. En þetta er allt þýtt svona misvel af http://en.wikipedia.org/wiki/Deja_Vu



Og svo textin á ensku sem ég þýddi…





The term “déjà vu” (French for “already seen”, also called paramnesia) describes the experience of feeling that one has witnessed or experienced a new situation previously. The term was coined by a French psyhic researcher, Émile Biorac (1851-1917) in his book L'Avenir des sciences psychiques (The Future of Psychic Sciences), which expanded upon an essay he wrote while an undergraduate French concentrator at the University of Chicago. The experience of déjà vu is usually accompanied by a compelling sense of familiarity, and also a sense of “eerieness”, “strangeness”, or “weirdness”. The “previous” experience is most frequently attributed to a dream, although in some cases there is a firm sense that the experience “genuinely happened” in the past. Déjà vu has been described as “Remembering the future.”

The experience of déjà vu seems to be very common; in formal studies 70% or more of the population report having experienced it at least once.





Og muna að kommenta ef þið sjáið eitthverjar fáránlegar villur0 Og ræða smá um þetta ef þið hafið eitthvað að segja eða bæta inní þetta!

-Takk fyrir!

TEKIÐ AF NÝJASTA BLOGGINU MÍNU