Saga coca cola Jæja, þar sem ég hef ekkert að gera og á mér því miður ekkert líf ætla ég að skrifa aðeins um UPPHAF COCA COLA!!!…

Árið 1886 blandaði bandarískur lyfjafræðingur, dr. John Styth Pemberton gosdrykk, sem nefndur var Coca-Cola. Drykkur þessi varð þjóðardrykkur í Bandaríkjunum og öðlaðist einnig miklar vinsældir annars staðar og er nú seldur í flestum löndum heims.

Vörumerkið Coca-Cola er á meðal þekktustu vörumerkja í heiminum. Sama má segja um hina sérstæðu Coca-Cola flösku, sem þróuð var til að aðgreina drykkinn frá öðrum gosdrykkjum og kom á markað 1915. Fyrstu árin var Coca-Cola einungis framleitt í þessari flösku. Það var ekki fyrr en um miðja síðustu öld að Coca-Cola varð fáanlegt í stærri glerflöskum og dósum. Í dag er Coca-Cola einnig selt á plastflöskum sem hafa notið vaxandi vinsæla um allan heim.
Seríos er gott…