Hver er tilgangurinn ég hef verið að hugsa uppá síðkasið; hver eða hvar er tilgangurinn? Og með því meina ég lífið, ætli hann sé að fjölga sér, fækka okkur eða gera jörðina að betri stað? það gæti verið eitt af þessu, það gæti verið ekkert af þessu, eða það gæti verið allt, sem mér finnst líklegast, vegna þess að til þess að skapa jafnvægi fyrir alla sem koma í heiminn þá þurfa sumir að fara sem hafa fengið að njóta lífsins, annars myndum við ekki deyja, en í dag held ég að flestir halda að hann sé bara orðinn að því að koma sér vel fyrir í heiminum, annað held ég, ég held að hann sé að halda jafnvægi, hvað finnst ykkur?